Fálkinn


Fálkinn - 16.08.1930, Síða 4

Fálkinn - 16.08.1930, Síða 4
4 F A L K I N N Alþjóðaskákþingið í Hamborg. 1 sumar var í Hamborg haldið hið þriðja alþjóðaskákþing, sem háð er með þeim hætti, að kept er eftir löndum, en ekki einstök- um mönnum. Iivert land, sem fyrsta skákþingi keptu 4 manna flokkar frá 16 þjóðum og sigr- aði þá flokkur Ungverja, sem fekk kO vinninga, næstir voru Danir með 38Y2 vinning og þótti komnir allir mestu skákmeistar- ar heimsins nema einn, Capa- blanca fyrverandi heimsmeist- ari, og eru flestir þeirra atvinnu- menn í skáklistinni. Vinningar fjellu svo sem hjer segir: Pól- land fjekk 48%, Ungverjaland 46V2, Þýskaland 44%, Austur- ríki 43%, Tjekkoslóvakía 43%, Bandaríkin 4Í%, Holland 41, Garðar Þorsteirtsson. Einar Þorvaldsson. Eggert Gilfer. enstein, sem fekk 15 vinninga af 17 og þar næst Tjekkóslóvak- inn Floihr, sem fjekk /4% vinn- ing af 17. — Af vinningum ts- lendinganna er það að segja, að Einar hlaut 7% vinning, Egg- ert 6, Jón 5 og Ásmundur 3% vinning. Tefldi Eggert jafnan við besta mann hvers lands og mátaði nokkura heimsfræga Jón Guðmundsson. tekur þátt í skákþinginu skal senda fjóra keppendur og að minsta kosti einn til vara. — Fyrsta alþjóðaskákþingið var Pólverjinn Rubenstein, sem hafði flesta vinningana á skákþinginu. haldið í London árið 1927. Eng- lendingurinn F. G. Hamilton- Russel gaf silfurbikar einn fagr- an til þess að keppa um. Á þessu Miss Menchik, heimsmeistári kvenna t skák. vel af sjer vikið af þeim, en þriðji í röðinni var breski flokk- urinn með 36% vinning. Þá Hollendingar með 35 vinninga. England 40%, Svíþjóð 40, Let- land 35, Danmörk 31, Rúmenía 28%, Frakkland 28, Lithauen 22%, tsland 22, Spánn, 2Í%, skákmeistara svo sem Karl Ahues (Þýskal.), S. Landaii (Holl.) og skákkonung Breta. Einar sigraði m. a. einn af bestu Skákflokkur Ungverjalands. Frá vinstri til hægri: Steiner, Vajda, Mar- oczy, Havasi, Takács. Næsta alþjóðaskákþing var haldið í Haag í Hollandi í sam- bandi við Ólympíuleikana 1928 og tóku 17 þjóðir þátt í því. Urðu Ungverjar þá aftur sigur- vegarar með 44 vinninga, þá Bandaríkjamenn með 30% vinn- in, þriðju Pólverjar með 37 vinninga og þá Austurríkis- menn með 36% vinning. — Skákþingið í Hamborg í sumar er hið fyrsla, sem íslendingar hafa tekið þátl í. Fór hjeðan fjögra manna flokkur og einn til vara ef á þyrfti að halda. Þeir sem hjeðan fóru voru þess- ir: Eggert Gilfer, Einar Þor- valdsson, Jón Guðmundsson og Ásmundur Ásgeirsson. Vara- maður var Garðar Þorsteinsson cand. jur. og var hann jafn- framt fararst jóri. — / skákþing- inu tóku þátt 18 þjóðir og sendu þær allar sína bestu taflmenn; voru á skákþinginu saman Finnland 18 og Noregur 16 v. Flesta vinninga af einstökum mönnum fjekk Pólverjinn Rub- Ásmundur Ásgeirsson. taflmönnum Þjóðverja Karl Richter og gerði jafntefli við Framhald á bls. 15. Dr. Al. Aljechin, núverandi heimsmeistarl. Skúli Árnason læknir f,a Skálholti verður 65 ára í dá9'

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.