Fálkinn - 16.08.1930, Blaðsíða 5
F A L K I N N
5
Sunnudagshnoleiðing.
---X---
FRÁ INDÍÁNUM
Sælir eru friðflytjéndur,
því þeir íhunu guðs börn
kallaðir verða. Matth. 5. 9.
I þessum oröum Jesú er um
l>aS að ræSa, senl einna mesta
blessun hefur í för meS sjer fyr-
hvern einasta mann og mann-
^JelagiS yfirleitt. ViS fæSingu
Jesú boSuSu hinar himnesku her-
sveitir friS á jörSu, og bentu meS
þvi á þaS, sem afstýra má marg-
vislegri eymd og ófarsæld, og
veita margfaldle^a gleSi og
blessun. Allir muhum vjer aS
Jesús taldi kærleiksboSorSiS
seSst allra hoSorSa, og aS Páll
Postuli gerir ekki hiikiö úr öSr-
hm dygSum ef kærleikann vant-
hv. MeS líkum hætti getum vjer
sagt aS sá friSur, sem ekki sprett-
hr af kærleika sje í rauninni lít-
ilsvirSi, hvort sem vjer tölum
hm friS viS GuS eSa menn. Sá,
sem ekki elskar GuS er ekki i
íriSi viS hann, þvi hann finnur
sig hafa bakaS sjer reiöi guSs og
óttast refsing lians. Sá, sem ekki
elskar mennina getur heldur ekki
veriö i friSi viö þá nema rjett
á yfirborSinu, hann getur forS-
ast úlfúÖ og illindi blátt áfram
af hagsmunalegum ástæSum, af
því aö hann á verra meS aS
koma sjer viS ef hann hefir aSra
á móti sjer. En slíkur friSur,
sem þessi veitir ehga sanna á-
hægju nje gleSi; hann er ekki
annaÖ en dularbúningur til aS
skýla sínum innra manni. Hinn
sanni friSur manna á milli verS-
Ur aÖ spretta af þvi aö þeir
skoSi sig sem vini og bræSur
og láti þaS hugarþel i ljós þeg-
ar tækifæri gefst. GóSra vina
fundir eru eitt af því gleSileg-
asta, sem vjer getUm notiS, en
þeir gætu veriö miklu fleiri, ef
bróSurkærleikurinn væri al-
mennari og víStækari. — Þegar
Jesús telur hina friSsömu sæla,
þá gefur hann þeim jafnframt
hiS æSsta og sælasta fyrirheit,
aS þeir muni guSs börn kallaS-
ir verÖa. Þetta er vitanlega ærin
livöt til þess aS ástunda friSinn,
on ekki siSur þegar þaS bætist
viS aS jarSlifiS veröur alt ann-
aÖ og betra fyrir þá, sem friS-
inn elska. — Ennþá er oss í
fersku minni hin hræSilegá ver-
atdarstyrjöld, meS sárum afleiS-
ingum fyrir ótal menn. Hversu
miklar lirellingar og harmkvæli
heföi mátt spara mannkyninu,
ef friSur Jesú Krists hefSi bú-
ið í hjörtum hinna ráSandi
hianna meSal þjóðanna, ef hat-
or og eigingirni liefði ekki feng-
!Ö að setjast í valdasess kærleik-
ans og friSarins. Já, hversu
liörmulegt er þaS, hvort sem um
heilar þjóðir eða einstaklinga er
að ræða, þegar ménnirnir eitra
hver öðrum lífið með ófriði,
hatri og hefndargirni. Það kvarta
þó flestir yfir því, að óviðráð-
Framhald á bls. 6.
Francis la Flesche heitir mik-
ils metinn stjórnarembættismað-
ur í Washington. Hann er sjöt-
ugur aS aldri og hreinn Indíáni,
Hinn cljai-fi höfðingi „Heimabyssan“,
sem ú sínum tíma var hraustur her-
maður, sem margir óttuðust. Nú er
hann orðinn forngripur, kominn
yfir 100 ára aldur.
kominn af indíánskum höfð-
ingjaættum. Hann er nafnkunn-
ur sem rithöfundur og mann-
fræðingur, í stuttu máli sagt
gagnmentaður og hálærður Indí-
áni og æfiferill hans er hvort-
tveggja í senn, sönnun þess, hve
góSum hæfileikum Indíánar eru
gæddir og dæmi um þaS, hve siS-
menningin liefir áorkaS miklu
meöal rauðskinnanna, sem um
Þannig leit Squawan, Indíánahús-
freyjan, forðum út i öllu sinu
skrauti.
miðja síðustu öld lifðu aS flestu
leyti vilhmannalifi og voru her-
skáir mjög og illir viðskiftis.
ÞaS er eigi svo undarlegt þótt
nútíma siðmenning haf i náð mikl-
um tökum meðal Indíána, því
að um langt skeiÖ hefir verið
starfað ósleitulega að þvi að gera
leifar þær, sem eru við lýði af
Indíánum, hæfari til þess að
standast í baráttunni fyrir til-
verunni og kenna þeim að færa
sjer i nyt tæki* þau sem menn-
ing nútímans hefir að bjóða til
þess að gera lifið lifanlegra. Auk
barnaskólanna meðal Indíána
hefir verið komið á fót um 10
iðnskólum handa æskulýð Indi-
ána og í öðrum skólum eru ná-
lægt 200 kenslustofnanir í verk-
legu, hagnýtu námi. SíðastliSiS
ár nutu um 68.000 Indiánabörn
kenslu í skólum og varði Banda-
ríkjastjórn til þess um 6 milj.
dollara. Verður ekki annað sagt
en því fje sje vel varið því að
úr þessum 68.000 börnum er ver-
ið að skapa jafnmarga löglilýðha
ameriska borgara.
Árum saman horfði til mikiUa
vandræða meS heilbrigðisástand-
ið meðal Indíána og var stjórn-
inni það mikiÖáhyggjuefni. Sam-
kvæmt opinberum skýrslum
voru árið 1926 24.000 Indíánar
haldnir af berklaveiki og 29.000
af hinni svokölluðu egyptsku
augnveiki. En þessar liáu tölur
fara stöðugt minkandi og til sam-
anburðar nxá geta þess, aS árið
1913 var dauðatalan 32 af hundr-
aði en nú ekki nema 24. En
þetta er ekki sist þvi að þakka,
að eftir því sem Indiánar mann-
ast meira hafa þeir hætt að leita
til skottulæknanna, sem eftir
aldagamalli venju hafa verið
eins konar töframenn á meöal
Hvernig ungir Indíánar læra handverk i ríkisskólunu/n.