Fálkinn


Fálkinn - 16.08.1930, Blaðsíða 6

Fálkinn - 16.08.1930, Blaðsíða 6
6 F A L K I N N olíulindir, en það leiddi að sjálf- sögðu til þess, að landið hækk- aði gífurlega í verði. Og þar sem það orkaði ekki tvímælis frá Jndídni nú ú dögum i einu af Vesturríkjunum. asta þjóð í heimi. Eignir þeirra samanlagt nema alls um 15 mil- Gamall skottulœknir, sem orðinn er atvinnuiaus og lifir nú á fornri frœgð. Indíána og hvítra manna fyrir 70—80 árum, er lauk með sigri hvítu mannanna, var Indíánum vísað til bústaðar í svo nefndar útlendur, lítt hyggilegt land- flæmi í Okloliama, Nýju-Mexíkó, Arizona og Suður-Dakota. En svo vildi til, að i þessum Indíána- hjeruðum, þar sem ekki var út- lit til annars en að þeir myndi deyja út í fátækt og harðrjetti, fundust alt í einu auðugar stein- Nútíma Squaw, tilgerðarlaus kona og blátt áfram, sem er hreykin af handavinnu sinni, isaumuðum hönskum. stranglagalegu sjónarmiði, að Indíánar væri rjettir eigendur út- lendanna, var ekki annað fyrir hendi en stjórnin greiddi þeim gríðarmiklar skaðabætur fyrir rjettinn til þess að vinna stein- oliuna. Þannig urðu hinir fátæku rauðskinnar smámsaman að mil- jónakóngum. En enn í dag er f járhald þeirra í höndum annara. Sjerstök Indíána-stjórnardeild í Washington sjer um auðæfi þeirra, heldur leita þeir nú orð- ið til mentaðra livítra lækna. Coopos, „hinn síðasti Indíáni“, er nú fyrir löngu orðinn hug- myndasmíð ein. Indíánarnir deyja ekki út, þvert á móti fjölg- ar þeim. Við manntal fyrir 10 árum réyndust Indíánarnir í Bandaríkjunum að vera 342.000 en eftir síðasta manntali eru þeir orðnir rúmlega 360.000 en það svarar 5% fjölgun. Það kemur sennilega mörgum á óvart, að Indíánarnir i Banda- 'ríkjunum eru i raun og veru rik- jörðum dollara eða nálægt 45. 000 dollurum á mann. En þannig stendur á þessum auðæfum að þegar baráttan stóð yfir milli Sunnudagshugleiðing, frh. af bls. 5. anlega bölið sje nógu mikið, en bæta þó ofan á það og það stund- um svo að mælirinn verður full- ur. Þess eru dæmin mörg að þyngsta bölið, sem hvílir á mönnum, stafar af kærleiksleysi og ófriðsemi annara, en hvílík feikna ábyrgð hlýtur að fylgja því að gera öðrum lífið að kvala- byrði. Það má enginn, sem frið- inn ástundar, ætla að hann sje með því að vinna einungis fyrir aðra, þvi mesta blessun gerir hann þó sjálfum sjer með þessu hugarfari, fyrst og fremst með- an hjer er lifað og síðar er fyr- irheitið fullkomnast að þeir sem friðinn semja, muni guðs hörn kallaðir verða. Gef oss, ó drott- inn þinn frið og lát hann verða ávaxtasaman bæði fyrir sjálfa oss og aðra og þínu heilága nafni til lofs og dýrðar! Amen. — Yður er það þá alvara, að leik- konur eigi að gifta sig eins og aðr- ar stúlkur. — Vitanlega. Hvernig ættu þær annars að fara að því að fá hjóna- skilnað og giftast aftur, Ungverskur tónlistarmaður, Franc- is Szeheres hefir bent á, að það sje alls ekki öfundsverð staða, að finna upp hljóðfæri eða endurbætur á þeim. Hann hefir gert áhald, sem samein- ar í senn öll þau margvíslegu áhöld, sem notuð eru í jass-hljómsveit: saxo- fón, banjó, hundabyssu, pottlok og alt annað, sem með þarf til þess að framleiða „lostætustu músik“ nútím- ans. í þakklætisskyni fyrir þetta hef- ir hann fengið tilkynningu frá tón- listamannasambandi Ungverjalands, þar sem segir, að ef hann útbreiði þessa uppgötvun verði hús hans sprengt í loft upp. — Heyr! ----x---- Þegar kvöldlest kom nýlega til Manchester kom það í ljós, að vinnu- fólkið á stöðinni hafði gleymt því að þessi lest ætti að koma, og farið heim til sín. Lestin brunaði í hlaðið en járngrindurnar milli stjettarinnar og lestarinar voru harðlæstar. Urðu far- þegarnir að dúsa þar sem þeir voru komnir, þangað til að loksins náðist í verkamann einn, sem gat hleypt þeim út. ----x---- Meðan á flotamálastefnunni stóð í London i vetur reis upp skrítið deilu- efni milli enskra og ameríkanskra þingmanna. í neðri málstofu enska þingsins höfðu Amerikumennirnir sjeð gullfallegt, persneskt skáktafl úr fílabeini, og gerðu Ameríkumennirn- ir nú tilkall til þess að fá helming- inn af taflinu. Skáktafl þetta er frá árinu 1897 og var gefið af Arthur Walter ritstjóra Times til verðlauna handa sigurvegurunum í símakapp- skák, sem haldin skyldi milli þing- manna Bretlands og Bandaríkjanna. Símaskákmót þetta varð óútkljáð, því að hvor aðilinn fjekk 2% stig. Síðan hefir skákhorðið verið í enska þinginu og nú hafa amerikönsku þingmennirnir gert kröfu til þess, — að minsta kosti að gamni. ----x---- Júlíana Hollandsprinsessa varð til- vonandi þegnum sínum ekkert fagn- aðarefni þegar hún fæddist. Því flest- ar þjóðir eru svo gerðar, að þær vilja heldur hafa konung, sem er karlkyns en kvenkyns, — lengra en svo er kvenrjettindunum ekki ennþú komið. Nú eiga Hollendingar mey- konung yfir sjer, Wilhelmínu og þeg- ar hún fæddi fyrsta barn sitt, og einasta hingað til, þá vonaðist öll þjóðin efir strúk. En það varð stelpa og hún var skírð Júliana. Júliana litla var mesta myndarstúlka og er nú vaxin úr grasi og stendur karl- þeirra og ávísar þeim þær upp- liæðir, sem árlega eru taldar að nægja þeim til viðurhalds. Nú telja Indíánar sig ekki þurfa slíkt fjárhald lengur og vilja talca það í sínar eigin hendur, og á alls- lierjar fundi þeirra í sumar, sem haldinn verður i Denver i Color- ado, snýst aðalefnið um það, hversu þeir skuli fylgja frani þeirri kröfu, að stjórnin fái þeim ekki aðeins full umráð yfir fje sinu, heldur veiti einnig Indíán- unum almennan borgaralegan kosningarrjett. Vngar Indíánastúlkur, sem eru nem- endur í verslunarskólanum í Law- rence í Kansas. mönnum ekki að baki. Hún hefir nu lokið háskólanámi sínu í Leyden og tekið þar tvær doktorsgráður, aðra í bókmentum og hina í heimspeki. Hún talar sjö tungumál, þar á með- al talsvert hrafl í kinversku og jap- önsku. Hún hefir skrifað leikrit og sjeð um leikstjórn á leikritum og auk þess er liún annáluð fyrir mælsku- Og svo vill hún sýna, að hún standi ekki að baki ferðaprinsinum af Wal- es og hefir því afráðið að fara aust- ur í nýlendur sínar á Java og öðruin eyjum við Asíu, til þess að kvnnast af eigin reynd þegnum sínum þar. Það er dugleg stúlka hún Júlíana litla. -----x---- Um þessar mundir eru umboðs- menn að leita í New York að perlu- hálsbandi einu, sem verið hefir eign Maríu Theresíu erkiherlogynju frá Wien. Hálsband þetta er upprunalega gjöf frá Napóleon mikla til Mariu Lovísu, en var selt 11. febrúar i vetur gimsteinakaupinanni einum i NcW York fyrir 225.000 krónur, og var seljandinn maður, sem sagðist vera umboðsmaður Maríu Theresiu. En að eitthvað hafi verið bogið við söluna má marka af því, að hálsbandið er talið vera 1.500.000 króna virði. Vin rjettur eigandi ná i það aftur og hafa uppi á seljandanum, sem vitanlegn hafði stolið þessum dýrgrip. En ekki hefr tekist að finna seljandann eða hálsbandið ennþá.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.