Fálkinn


Fálkinn - 16.08.1930, Blaðsíða 16

Fálkinn - 16.08.1930, Blaðsíða 16
16 F A L K 1 N N Auglýsing um varnir gegn útvarpstruflunum. 9. gr. útvarpslaga nr. 62, 19. maí 1930, er svohljóðandi: „Nú hafa einstakir menn, sveitafjelög eða bæjarfjelög raflagn- ir, vjelar eða tæki, hverskonar sem eru, sem geta bagað eða valdið óreglu á notkun útvarpstækja, og er útvarpinu þá heimilt að gera á kostnað eigenda, nauðsynlegar ráðstafapir um þau tæki, til þess að hindra truflanir, sem af þeim geta hlotist. Mönnum þeim, sem eru í þjónustu útvarpsins, til þess að hindra slíkar truflanir, skal heimilt að fara tálmunarlaust um lönd manna og hús, ef nauðsyn er á vegna þess starfs, enda fari þeir ekki um hýbýli fyrir kl. 8 að morgni nje eftir kl. 10 að kvöldi“. Það tilkynnist hjer með, að ráðstafanir eru nú gerðar til þess að deyfa útvarpstruflanir, og ber hlutaðeigandi mönnum að hlíta fyrirmælum framanbirtrar lagagreinar. Reykjavík, 5. ágúst 1930. Jónas Þorbergsson. settur útvarpsstjóri. Auglýsing um ársgjald útvarpsnotenda. “þegar Pvottarnir verða hvítari með RSNSO POI SUNLIOHT. (NSLAND jeg var ung stúlka,“ segir húsmóðirin, „var þvottadagurinn kvaladagur. Jeg núði og nuddaSi klukkutimum saman til aS fá þvottana hvíta og hin sterku bleikjuefni, sem viS brúkuSum þá, slitu göt á þvottana og gerSu hendur mínar sárar. Nú þvæ jeg með Itinso — þaS losar mig viS allan harS- an núning og gerir þvottinn miklu hvitari. Auk þess aS þvottarnir endast lengur nú, þarf jeg ekki aS brúka bleikjuefni til aS halda þeiin hvitum. Þannig sparar Rinso mjer bæSi fje og stritvinnu.“ Er aSeins selt i pökkum — aldrei umbú'Salaust Lítill pakki—3o aura Stór pakki —55 aura W-R 1 9-047* Samkvæmt 6. grein útvarpslaga nr. 62, 19. maí 1930, hefir árs- gjald útvarpsnotenda verið ákveðið 30 krónnr. Verður það krafið inn fyrsta sinni árið 1931. 7. grein tjeðra laga hljóðar sem hjer segir: „Eftir að lög þessi öðlast gildi og útvarpið er tekið til starfa, má enginn nota viðtæki fyrir útvarp, nema tilkynt sje útvarps- stjórninni og lögboðið gjald greitt af tækinu. Hvert það tæki, sem ekki hefir verið tilkynt útvarpsstjórn, skal upptadct vera og rennur andvirðið til útvarpsins“. Fyrir því er hjer með skorað á alla þá, sem hafa viðtæki, er getur tekið á móti útvarpi, að gera mjer undirrituðum aðvart fyrir 15. oktober næstkomndi. Ber jafnframt að taka fram hverr- ar tegundar tækið er, svo og gerð þess. Reykjavik, 4. ágúst 19|30. Jónas Þorbergeson. settur útvarpsstjóri. Efnalaug Reykjavíkur Laugaveg 34. — Sími 1300. — Símnefni: Efnalaug. Hreinsar með nýtísku áhöldum og aðferðum allan óhrein- an fatnað og dúka, úr hvaða efni sem er. Litar upplituð föt, og breytir um lit eftir óskum. Eykur Þægindi! Sparar fje! LOFT- 00 SOLBÖB með NIVEA-CKEME Það gefur yður fagra og brún- lcita húð. Nivea-Creme eykur hin brúnleitu áhrif sólargeisl- anna og verndar gegn sólbruna. Aðeins Nivea-Creme er blandað Eucerit og eru liin undursam- legu áhrif Nivea efni þessu að þakka. Þerrið líkama yðar vel eftir livert hað núið hann inn með Nivea-Creme og takið svo sólbað. Munið að taka Nivea-Creme með í sgparleyfið. Borð og stólar, sem lægt er að leggja saman, lientugir i garða og sumarbústaði. Ludvig Storr, Laugaveg 15.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.