Fálkinn - 16.08.1930, Blaðsíða 11
F A L K I N N
11
Yngstu lesendurnir.
Útileikir.
Nú er uiti að gera að kunna marga
leiki, og ekki er það verra þó þið
lærið nokkra í viðbót. Kunnið þið t.
d. Pinnaleik.
hepnist það fær sá, sem er inni eitt
stryk og má halda áfram að slá.
3. Pinninn er lagður á ská niður í
holuna og sá sem er inni slær hann
Þessi leikur er gamall. Hann er
svo skemtilegur að mjer finst leið-
inlegt að vita til þess að hann legg-
ist alveg niður. Jeg býst ekki við að
þið kunnið hann svo nú ætla jeg að
kenna ykkúr hann og jeg er viss um
að þið hafið gaman af því.
Leikurinn er góður að því leyti að
þið þurfíð ekkert að kosta til hans.
Þið notið h. u. b. 18 sm. langan pinna
og 45 sm. langan staf, það er alt og
sumt. Síðan grafið þið holu í jörð-
ina og leggið litla pinnann yfir hana
þvera. Það geta eins margir og vilja
tekið þátt i leiknum, það má líka
skifta þátttakendum í flokka, og leika
þangað til hver flokkur hefir fengið
vissa vinningatölu. Jeg lýsi leiknum
eins og ekki væri nema tveir í hon-
um. Annar þátttakandinn stendur þá
við holuna en hinn úti á bala. Leik-
Urihn er í þrem þáttum.
1. Sá, sem er inni leggur pinnann
yfir lioluna þvera, og sveiflar honum
nieð stafnuin út á völlinn, hinn reyn-
ir að grípa, ef honum hepnast það,
fær liann eitt strik og þá á hann að
vera inni. Ef hann ekki getur gripið
Pinnann verður hann að standa þar
sem pinninn d'att, og reynir siðan að
kasta honum þannig að hann hitti
stafinn, sem ér lagður yfir holuna.
Ef hann getur hitt hann fær hann að
vera inni. Ef það mishepnast fær sá
stryk, sem er inni og má halda áfram
að slá.
2. Sá, sem er inni stendur við liol-
una með pinnann í hendinni og slær
hann með stafnum út á völlinn. Mót-
spilamaðurinn reynir að grípa hann
°g fær 2 stryk ef það hepnast. Lánist
Eonum ekki að grípa, verður hann
að hitta stafinn, sem sá, sem inni er
Eeldur beint niður i holunni. Mis-
upp í loftið með því að hitta þann
endann, sem upp úr stendur. (Hann
fær ekkert stryk fyrir það). Þegar
pinninn er kominn upp i loftið á sá,
sem slær að slá hann eins og bolta
upp í loftið, í hvert sinn sem hann
hittir hann með stafnum fær hann
stryk. Ef að pinninn dettur niður,
án þess að hann hafi hitt hann, hef-
ir sá sem sló tapað og skal þá skift
úm. Síðan er byrjað aftur á fyrsta
leik, en strykin látin gilda, þið getið
t. d. kept upp i 20 stryk.
Að kasta í hœl.
Það má gera með flötum steinum.
Taktu tvo liæla og rektu þá niður
með 7—15 metra millibili og legðu
stein ofan á þá. Lengd millibilsins
fer eftir stærð þátttakendanna og hve
duglegir þeir eru að kasta. Á annan
hælinn á að kasta með liægri hendi
á hinn með vinstri.
Þátttakendum er skift i flokka. Við
skulum kalla þá A. og B. Þeir standa
allir við annan hælinn. Hver þátttak-
andi hefir sinn stein, sem er merkt-
ur svo að liann þekki hann frá stein-
um hinna. Myndin sýnir hvernig á
að kasta. Fyrst kastar einn úr A.
flokknum, svo kastar einn úr B.
flokknum. Sje A. steinninn nær hæln-
um reynir sá næsti úr B. flokknum
að komast enn nær með sinn stein
og svo koll af kolli þangað til B.
flokkurinn er komin nær hælnum.
Að þvi búnu kastar sá næsti úr A.
flokknum o. s. frv. Skyldu nú t. d.
allir úr B. flokknum hafa kastað
steinum sinum án þess að komast
nær en A., hefir A. unnið eitt stryk.
En þeir sem eftir eiga að kasta í A.
flokknum eiga auðvitað að fá að kasta
sínum steinum. Ef nú einhver þeirra
getur kastað sínum steini ennþá nær
hælnum, fær A. tvo vinninga i viðbót
(þrjá í alt). Þeir kasta aliir með
hægri liendi.
Næst er það að allir ganga yfir að
hinum hælnurn, og þaðan verða allir
að kasta með vinstri liendi eingöngu
á sama hátt og áður. Sá flokkurinn,
sem er fyrri að fá fimtán vinninga
hefir unnið. Og ef einliver getur liitt
steininn sem liggur á hælnum svo
hann velti af hefir lians flokkur unn-
ið og þarf þá ekki að kasta oftar.
Kartöflnveðhlaap.
Hver þáttakandi býr sjer til tvo
hringa hvern á móti öðrum. Milli
þessara hringa eiga að vera li. u. b.
10 metrar. 1 annan hringinn eru lagð-
ar þrjár kartöflur.
Þátttakendur standa hver i sínum
liring. Dómarinn, sem þeir velja áð-
ur en leikurinn byrjar, telur „einn,
tveir, þrír“. Um leið og talið er
„þrir“, hleypur hver úr sínum hring
og yfir í hinn hringinn og sækir eina
kartöflu, sem liann hleypur með yf-
ir í hringinn sem hann stóð i. Siðan
sækir hann næstu kartöflu og svo
hina þriðju og að lokum hleypur
liann sjálfur inn í auða hringinn.
Sá, sem fyrstur er að flytja allar
kartöflurnar hefir unnið.
Engin kartafla má þó vera fyrir
utan liringinn. Hafi einliver þeirra
oltið út fyrir verður sá, sem á hana,
að setja hana aftur á sinn stað áður
en hann sækir þá næstu.
Ef ykkur vantar kartöflur getið þið
notað litla kringlótta steina.
561 MILJÓNAMÆRINGUR Á
STÓRABRETLANDI.
Eftir siðuslu efnahagsreikningum
Breta að dæma eru nú þar i landi
561 miljónamæringur — auðvitað er
það miðað við ensk pund, en ekki
krónur og myndu þeir þá líldega
vera miklu fleiri. Tveir liinir rikustu
eru Wills og Coats. Sir George Wills
ljet eftir sig 200 miljónir punda og
og að minsta kosti 6 af fjölskyldu
hans eiga sinar 20 miljónirnar hver.
I Coatsfjölskyldunni eru 10 miljóna-
mæringar. Eiga þeir auðæfi sín að-
allega að þakka bómullariðnaðinum,
sem nú stendur með miklum hlóma.
Tóbakskóngurinn Bernhard Baron
var litt efnum búinn fram að fimtugs
aldri en úr því jukust eignir hans
með geysi hraða, einkum vegna
hinna miklu reykinga kvenna. Læt-
ur hann árlega á hverjum afmælis-
degi sínum skifta 50.000 sterlings-
pundum milli verkamanna sinna og
ýmissa góðgjörðastofnana.
Rotcliild lávarður, sem á höll við
Picadilly, rjett við Lundúnabústað
liertogans af York, er ríkasti pipar-
svein veraldarinnar. Hann umgengst
blaðakonungana i Fleet-Street. Rot-
hermere lávarður, sá sem á Daily
Mail, er voldugasturþeirra.Nýlegagaf
Pósthússt. 2
Reykjavík
Símar 542, 254
og
309(íramkv.stj.)
Alíslenskt fyrirtæki.
Allsk. bruna- og sjó-vátryggingar.
Hvergi betri nje óreiðanlegri viðskifti.
Leitið uyplýsinga hjá næsta umboösmanni.
M á I n i n g a-
vörur
Veggfóður
Landsins stærsta úrval.
»MÁLARINN«
Reykjavík.
liann Lundúnum Harneswortliskemti-
garðinn. Versti keppinaulur lians er
Beaverbrook lávarður, sá sem á Daily
Express. Auðæfi sín hefir Beaver-
brook að sumu leyti grætt á stórum
kvikmyndahúsum.
Konungsfólkið breska er lítið efnað
mælt á þenna mælikvarða. Þó á
tengdasonur konungsins Lazcelles
greifi um 2 miljónir. Erfði hahn þær
eftir frænda sinn einn sem ekkert
merkilegt verður um sagt annað en
það, að hann hafði fyrir reglu að
þvo sjer aldrei.
MÁLVERK EFTIR RAFAEL SELT
FYRIR TÍU DALI.
Eitt af málverkum liins fræga mál-
ara Rafaels hefir um nokkurt skeið
verið ófinnanlegt. Fyrir stultu siðan
fanst það þó í Vínarborg. Á stríðs-
árunum liafði amerískur prestur í
Konstantinopel keypt það af rúss-
neskum flóttamanni fyrir tíu dali.
Seinna varð prestur að flýja, en hann
gat þó náð með sjer myndinni og
seldi forngripasala hana fyrir 1000
dali. Lét fornmenjasalinnn skoðamál-
verkið og kom i ljós að það var eft-
ir Rafael sjálfan. Ætlar hann nú að
selja myndina á 300.000 dali. Sem
stendur er málverkið í Vínarborg, en
verður sent til Ameriku. Þar eru nóg-
ir sem vilja kaupa.