Fálkinn


Fálkinn - 16.08.1930, Blaðsíða 3

Fálkinn - 16.08.1930, Blaðsíða 3
F A L K I N N 3 VIKUBLAÐ MEÐ MYNDUM. Ritstjórar: Vilh. Finsen og Skúli Skúlason. Rramkvæmdast].: Svavar Hjaltested. Aðalskrifstofa: Bankastræti 3, Reykjavík. Sími 2210. Opin virka daga kl. 10—12 og 1-^7. Skrifstofa í Oslo: Anton Schjöthsgade 14. Blaðið kemur út hvern laugardag. Askriftarverð er kr. 1.70 á mánuði; kr. 5.00 á ársfjórðungi og 20 kr. árg. Erlendis 24 kr. Allar áskriftir greiðist fyrirfram. Auglýsingaverð: 20 aura millimetér Herbertsprent, Bankastræti 3. Skraddaraþankar. „Það er svo bágt að standa í stað“f Sá, sem vill standa í stað og varð- veita alla æfi sömu sporin, sem hann er fæddur í, athugar oft ekki að hann hefir gert sig að nátttrölll | tilverunni. Hann hefir ýmugust á öllum nýjungum og breytingum, tal- ar sifelt um að heimurinn fari versn- andi og er meinilla við samtíðiha. Hann gleymir þeim mikla sannleika, að heimurinn, með öllu því senl í honum er krefst þróunar og fram- fara og að þeir, sem þykjast standa kyrrir i sömu sþorum eru á leið aft- Ur í tíinann, því að alt sem í kring- nm þá er heldur áfram hvort sém þeir vilja eða ekki og skilur kyr- stöðumennina eftir þar sem þfeir ’voru. Þeir sem vilja standa í stað eru ógæfusamir menn. Þeir skilja ekki þann sannleika, þó að þeim ætti að vera í lófa lagið að lesa hann af öílu því, sem fram fer 1 kringum l'á, að ekkert er óbreytaiilegt, ekki Hfrænir hlutir og ekki einu sinni hjargið, sem menn kalla dautt og ó- lífrænt. Líka það eyðist og liverfur, °n nýtt bjarg myndast á öðrum stáð. Alt í heiminum er annaðhvort að eyðast eða fæðast og vaxa, og þeir nienn sem hafa einsett sjer, að þeir skuli ekki vaxa, hafa boðið eyð- 'nguna velkomna til sín oa byrja að ■'otna lifandi áður en þeirra tími er kominn til þess að hætta að vaxa. Líkamlega sjúkir menn eru ógæfu- samir, vegna þess áð sálarvilji þeirra gengur í þá átt að geta haldið áfram ;|ð vinna, starfa og vaxa, en þá hrestur líkamsþróttinn til þess, að þeir geti fengið vilja siniun fram- Sengt. Eif þeir menn sein hafa tekið 1 sig þá firru, að þeir skuli hætta að vaxa áður en lokið er likams- þróun þeirra og kröftum, eru ekki síður í andstöðu og sifcldu stríði við samtíðina og þeim líður illa. ttennirnir, sem ætið eru að fárast yfir, að heimurinn fari versnandi J-iga bágt að þurfa að vera i þéim heimi. En hve fagurt er það elcki hins- vegar að heyra og sjá gamla menn, sem fram á efstu ár varðveita lífs- gleðina og ánægjuna yfir að lifa. ^fenn, sem ávalt gleðjast yfir hverri hreyting til góðs, sem þeir sjá og Varðveita fram á banastund þá skoð- Un, að heimurinn verði að breyt- ast. Þeir cru sæfusamir menn. Hjer er kafbáturinn, sem Sir Hubert Wilkins ætlar að fara á til norður- heimskautsins. Er það talin glæfraför hin mesta, og telja flestir það mjog vafasamt hvort ferðin muni hepnast. Ef þá nokkuð verður úr henni Um víða veröld. ----X---- FJÁRSJÓÐIR RÚSSLANDS HINS GAMLA. Það kom nýlega fyrir í París að einn hinna mörgu rússnesku stroku- manna, sem liafði ofan af fyrir sjer sem bílstjóri, gat ekki greitt afborg- un á bílnum sínum og bað þessvegna rússneskan gestgjafa, sem hann borð- aði lijá að kaupa áf sjer éitt af mál- verkum þeim, sem hann liafði liaft með sjer frá Rússlandi. Gestgjafinn keypti það og hengdi það upp i veit- ingahúsinu. Annar rússneskur l'lótta- maður, sem þangað kom sá það. Hann hafði þó ekki ráð á að kaupa málverkið og fjekk þriðja Rússann til þess að ráðast með í fyrirtækið; keyptu þeir svo myndina af gestgjaf- anum fyrir 3000 franka og seldu síð- an listaverslun málverkið fyrir 200000 krónur. Það var mynd eftir Frantz Hals; Katrín II. hafði einhverju sinni keypt hana af frönskum flóttamanni. Það sem safnast hefir saman af listaverkum í Rússlandi er svo gifur- legt að það er varla hægt að hugsa sjer það. Frá dögum Pjeturs mikla og Katrínar II. og fram á siðustukeisara- tíma keypti rússneská ríkið og hinir rússnesku stjórnendur listaverk fyr- ir gifurlegar upphæðir. Á Einbúa- safninu i Leningrað Voru t. d. 42 málverk eftir Rembrandt, 20 eftir Van Dyek, 16 eftir Murillos og 52 eftir Rubens. Á dögum frönsku byltingar- innar skáru aðalsmennirnir frönsku ol't málverk sín úr römmunum og seldu þau mcð hlægilega lágu verði lil þess að deyja ekki úr sulti. Flestar þessar myndir komust fýr eða siðar til Rússlands. Stórfurstarnir rúss- nesku fóru að dæmi ríkisins og keis- arans og keyptu listaverk af fátæk- um itölskum, frönskum og spönskum aðalsfjölskyldum, sem ekki liöfðu efni á að eiga þau. Líklega hefir ekk- erl land átt eins mikið eftir gömlu hollensku meistarana, fyrir utan Holland sjálft, ef til vill, eins og Rússland. Og auk málverkanna safn- aðist því ógrynni af öðrum listaverk- um og dýrmætum gömlurn gripum. Hinn frægi silfurborðbúnaður frá hirð Lúðvíks fjórtánda lenti lika á rússnesku safni. Hinir dýrmætustu gimsteinar frá Persalandi og Indlandi voru fluttir í fjárhirslur Rússlands. Frá Balkan og Konstantinópel komu rússneskir munkar með liina dýr- mætustu skrautgripi, vopn, postulín og handrit. Frá dögum Djinkishan, sem rjeði yfir miklum hluta Rúss- lands og Krim, eru til einkennilegir hermannabúningar, vopn og skraut- gripir af móngólskum og tartarisk- um uppruna. Hvað er nú orðið af öllum þessum dýrgripum? mikð er iennþá óhreyft í gömlu höllunum, nokkuð hefir Sov- jet látið selja, en ógrynnin öll hafa flóltanienn tékið með sjer yfir landa- mærin og er.u það þessir dýrgripir, sem annað slagið eru að skjóta upp lijer og þar, oft á hinn merkilegasta hátt. ----x---- Krýningarkápa Pjeturs mikla á nauðungaruppboði. Rússneski furstinn Wolkhonsky kom einu sinni á uppboð, sem haldið var í Riga. Var verið að selja þar muni úr leikhúsi einu, sem orðið var gjald- þrota. Sá liann þar meðal annarS kápu, sem hann þóttist kannast við, og þegar liann fór að gá betur að komst hann að raun um, að þetta myndi vera krýningarkápa Pjeturs mikla sjálfs. Hvernig sem á því stóð var hún nú þangað komin, liklega hefir einhver stolið henni, sem ekki hefir haft huginynd um verðmæti gimsteinanna, sem saumaðir voru í liana. Leikhússtjóriiin hefir heldur ekki liaft hugmynd um það og nú keypti Wolkhonsky fursti hana á 50 rúhlur. Seinna fjekk hann fyrir einn steininn, það var ljómandi fallegur rúbin, sem faðir Pjeturs Alexis hafði á sínum tíma keypl af persneskum gimsteinasala fyrir 50.000, fyrir liann fjekk nú furstinn 85.000 rúblur. Marg- ir dýrgripanna eru ekki komnir lengra en í þau lönd, sem liggja um- hverfis Rússland, því það eru marg- ir, sem ekki hafa vitað hvílíkar ger- semar hjer var um að ræða. Rúss- neskur flugmaður frá Sovjet keypti í fyrrahaust tvo alklæðnaði lijá klæð- skera í Riga. í stað peninga ljet hann klæðskerann fá málverk, rammalaust. Klæðskerinn gerði það á 200 rúblur, en seldi það siðan fyrir 1000 rúblur. Seinna keypti þýskur listkaupmaður það á 40.000 mörk og hefir nú sett það upp i 100.000 mörk. Málverk þetta er. eftir hinn mikla franska mál- ara Poussin. Katrin II. liafðl keypt það af herloganum af Orleans. Þau málverk, sem aðalsmannafjöl- skyldurnar sjálfftr tóku með sjer þeg- ar þær flúðu úr lanði hafa vanalega verið seld með því véi'&i, sem liægt var að fá fyrir þau, og þær hafa nokkurnveginn kunnað að verðleggja gripina. Öðru máli er að gegna um muni sem liermenn, sjómenn og þjón- ustufólk hefir rænt úr kirkjum, liöll- um eða klaustrum. Gestgjafi fyrir gistihúsi einu í Helsngfors átti pen- inga lijá einum gesta sinna, sem var sigöjner og hljómleikamaður. Létgest- urinn hann hafa málverk upp í skuld- ina, sem auðsjáanlega hafði verið stolið í Rússlandi. Seinna koin i ljós að málverk jietta var eftir hollenska málarann Pieter Quast, og að það hafði hángið í höllu Demidorffs fursta í Moskva. Nú hefir. hollenskt safn keypt það fyrir 20.000 krónur. í nóv- ember í fyrra kom fálæk þólsk kona til listsala í Wien og bauð honum að kaupa málverk. Hjá henni hefði búið rússnesk flóttakona, liafði hún ráðið sig af dögum, og þegar lnin dó átti hún ekkert annað eftir en þetta mál- verk. Konan, sem var bláfátæk átti 250 gyllini hjá rússnesku konunni, og bauð liún listasalanum málverkið fyr- ir þessa upphæð. Ljet liann liana hafa það. Seinna seldi hann myndina til Englands fyrir 120.000 krónur. Þetta var hin fræga mynd hollenska mál- arans Jordans af „Hinni heilögu fjöl- skyldu“. ----x--- MYNDIIt VAN DYCKS HJÁ RUSLASALA. Sorglegasta sagan um liinar rúss- nesku gersemar er þó um málverk eftir Van Dyck. Ungur flóttamaður Slieremetieff greifi, bjó í Reval og vann fyrir sjer með daglaunavinnu. Einhverju sinni sá hann mynd hjá ruslasala, þekti hann málverkið og vissi að það liafði hangið á veggnum hema hjá sjer meðan hann átti heiina i Rússlandi. Hann ællaði fyrst að reyna aðkaupamálverkið, enrusla- salinn krafðist of mikils fyrir það. Greifinn leitaði þá til málfærslumanns og höfðaði mál gegn ruslasalanum og var honum dæint málverkið gegn því að hann greiddi þá upphæð sem rusla- salinn hafði gefið fyrir það, sem voru um 3000 mörk. Annar rússneskur flóttamaður fann lijá ruslasala í Reval mynd eftir Rubens. Mynd þá hafði Pjefur mikli Rússakeisari keypt í Hollandi þegar liann vann þar sem trjesmiður. Katrin II. gaf seinna am- eríska sjóliðsforingjanum Jolin Jones málverkið, þegar hann var í þjónustu rússneska hersins, og Jones gaf Kura- kin furstafrú það. ----x--- CARUSO FÆR ARF. Fyrverandi sendiherra Bandarikj- anna á Spáni, Alexander P. Moore, er nýlega dáinn. Hann ljet eftir sig 700.000 dali. Mikill liluti eignanna var ánafnaður góðgerðastofnunum. Spán- ardrotning fjekk 100.000 dali, sem hún mátti nota eftir vild sinni. Ekkju Carusos arfleiddi hann að 25.000 döl- um, sem áttu að skoðast sem þakk- lætisvottur fyrir hina miklu ánægju, sem söngur Carusos hafði veitt mr. Moor. ----x--- ÞÚSUND MILJÓNAMÆRINGUR TRÚLOFAST. Einhver ríkasti maður veraldar- innar hefir trúlofast þessa dagana. Hann heitir John Nicholas Brown og konuefnið Anne Seddon. Ungi maðurinn á milli 1000 og 1200 milj- ónir króna, alveg ákveðið er ekki liægt að segja, því summan stækk- ar um hundruð þúsunda á degi hverj- uij).

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.