Fálkinn - 16.08.1930, Blaðsíða 7
F Á L K I N N
7
Hjónaskilnaður.
Þegar Magdalena hafði lokið
við að skrifa stutta brjefið, sem
hún hafði setið yfir, las hún það
yfir hægt og rólega. Svo kinkaði
úún ánægjulega kolli. Hún skrúf-
aði lokið aftur af litla sjálfblek-
ungnum sínum og setti punkt
ú bláu pappírsörkina, á eftir orð-
inu ,,„Magdalena“. Svo braut
hún örkina saman og lagði liana
inn í fóðrað umslagið. Hún
gretti sig þegar hún vætti límið
nieð tungunni og límdi það aftur.
Svo tók hún upp vasaklútinn
sinn og þerraði tunguhroddinn
og varirnar.
Hún hikaði við sem snöggv-
ast — livar átti hún að leggja
brjefið? Hún setti það á arin-
hilluna, framan við klukkuna,
sem í sama bili sló fimm.
Magdalena gekk nokkur skref
aftur á hak í áttina til dyranna
og liorfði á hrjefið — hvort það
mundi sjást. Nei, vissara að
leggja það á borðið. Umslagið
mundi sjást betur á gljáfægðu
borðinu.
Magdalena varp öndinni og
fór út úr dyrunum — en að
vörmu spori konl hún inn aft-
Ur og var þá komin í dýrindis
loðkápu. Á liöfðinu hafði hún
húfu úr samskonar loðfeldi.
Hún lagaði á sjer lokkana fyrir
framan spegilinn. Svo setti hún
upp lianskana og liringdi.
— Soffía, sagði hún við stúlk-
una, sem inn kom, — jeg er
að fara!
— Já, frú, svaraði stúlkan og
röddin var eins og hún vildi
spyrja: Á jeg að koma með yð-
ur?
— Og munið nú að mauk-
sjóða ekki blómkálið; húsbónd-
inn vill það ekki.
— Kemur frúin aftur fyrir.. ?
— Jeg kem ekki aftur. Verið
þjer sælar, Soffía, og svo var
hún horfin út. Vottur af fjólu-
ilm var eftir i stofunni. Útidyra-
hurðin skall að stöfum, alveg
eins og þegar hefðarfrúrnar láta
á eftir sjer.
Soffía stóð eftir í Stofunni.
Hún andaði að sjer fjóhidm-
inum gekk að borðinu og l()k
brjefið upp — hjelt utan um það
með svuntuhorninu.
•— Frá lienni til hans, muldr-
aði hún. Svipurinn á lienni varð
eins og spennandi skáldsaga og
hún flýtti sjer út í eldhúsið og
iór að hugsa um blómkálið sitt.
Þegar Max kom heim af skrif-
atofunni hafði Soffía lagt á borð-
ið -— lianda einum manni. Hann
hnyklaði brúnirnar forviða, gekk
iun í stofuna og fann fjólubláa
Umslagið. En hann opnaði það
ekki fyr en súpan var komin
lnn á borðið. Svo las hann, milli
bess að hann stakk upp i sig
fkeiðinni: „Kæri Max, jeg er far-
ln mína leið“ — súpan var góð
„ af því að jeg get ekki þol-
að lengur“ — súpán gat ekki
verið betri — að lifa með þjer,
og vil ekki halda því áfram. Jeg
verð komin til mömmu þegar
þú lest þetta“ — hún hefði nú
gjarna mátt hafa eggjabollur í
súpunni — ,„gerðu ekki tilraun
til að ná tali af mjer“ — makk-
aronní í svona súpu hefi jeg al-
drei haldið upp á — „þú hittir
mig ekki heima hvort sem er.
Upp frá þessu erum við hvort
öðru ókunnug“. Þegar hingað
var komið fjekk Max tár í áugu’n,
lionum hafði svelgst á súpunni.
Hann hóstaði, þurkaði sjer um
augun með pentudúknum og
hjelt áfram: „Jeg vona, að þú
örvæntir ekki út af þessu“ — nú
hóstaði hann ákaflegá — „en
við eigum ekki saman. Magda-
lena“. Max þurkaði af hvörm-
um sjer síðustu tárin og stakk
brjefinu i vasa sinu. Svo tók
hann lokið af blómkálsfatinu og
lyktaði vandlega: „Nei, mátu-
lega soðið, sjáum til hvað Soff-
ía getur“.
lílukkuna vantar fimm mín-
útur í átta. Magdalena situr í
sætinu sínu í söngleikhúsinu og
er gröm yfir, að liún skuh ekki
hafa leikhúskíkirinn sinn með
sjer. Það er hálfdimt í stúkunni,
sem hún situr i og hún sjer illa,
fólkið sem er að koma inn er
eins og liálfsvartir skuggar. Hún
andvarpar, alveg eins og hún
hafði andvarpað fyrir klukku-
tima út af því að hún liafði ekki
tekið með sjer samkvæmiskjól
til þess að nota í leikhúsinu. Og
hún hafði komist að þeirri nið-
urstöðu, að rjettast væri að láta
Jaques sækja alt á morgun.
Jaques mundi verða að fara átta
til tíu ferðir til þess að ná i það
nauðsynlegasta, en hún mannna
hennar yrði að vera án hans þá
stundina. Hún gæti látið hann
fara í híl til þess að flýta fyrir
— jæja, það mundi alt ganga
sinn gang á morgun. Þangað til
ætlaði liún að hafa næði, eins
mikið næði og unt væri. Ónæðið
yrði nóg seinna, livort eð væri.
Leiðinlegt að mamma gat ekki
orðið með henni í leiklnisið. —
Það var svo leiðinlegt að sitja
þarna ein og liafa ekki neinn
til að láta þeyra til sín útásetn-
ingarnar um fólkið þarna í kring.
Og auk þess var það alls ekld
skemtilegt fyrir fína frú, að
þurfa að fara ein í leikhúsið. Að
vísu var hún ekki betra vön, því
að ekki var hann Max vanur að
fara með henni. Aldrei hafði
hann nent því. Það vantaði ekki
að hann væri nógu stimamjúkur
meðan þau voru i trúlofunar-
standinu, þá sparaði liann ekki
blómin, leildiúsboðin, sælgætið
og kjassið, en þetta hafði horfið
eins og dögg fyrir sólu þegar þau
höfðu verið gift nokkra mánuði.
Þetta var nú eitt af þvi, sem hún
einkum hafði út á Max að setja
og af þeirri ástæðu hafði hún
neyðst til að fara frá lionum.
Magdalena sat og hugsaði með
sjálfri sjer að nú væri hún búin
að hugsa nóg um sjálfa sig og
hann Max og öll áhyggjuefnin
sín. Nú rendi liún augunum
kringum sig og fór að hugsa um
hver það mundi nú verða, sem
settist í auða stólinn við hliðina
á henni.
Nú var hringt í fyrsta sinn.
Þjónninn var í þann veginn að
læsa hurðinni að stúkunni þegar
karlmaður einn kom inn úr dyr-
unum. Honum var visað til sætis
í auða stólnum við hhðina á
frúnni og í sama bili var tjaldið
dregið upp og Ijósin slökt í saln-
um. Það var Max sem settist i
auða stólinn.
Þau höfðu sjest aðeins í svip
en í augum frúarinnar hafði Max
lesið staðfestingu á þessum orð-
um í brjefinu: Frá þessari stundu
erum við livort öðru ókunnug —
og hann einsetti sjer að haga sjer
eftir því.
Þegar tjaldið fjell eftir fyrsta
þátt datt handtaska Magdalenu
á gólfið og Max var ekki seinn á
sjer að beygja sig niður og taka
hana upp og rjetta frúnni:
— Náðuga frú!
— Þakka yður fyrir, svaraði
hún stutt í spuna, en þó ekki ó-
vingjarnlega. Ef hún hefði verið
í leikhúsi með manninum sínum
frá í gær mundi hann hafa sagt:
„Þú verður að gæta að dótinu
þínu, Magdalena“, hugsaði hún.
í hljeinu gekk Magdalena út í
ganginn og ætlaði að fá sjer
hressingu, en hætti við það vegna
þess að troðningurinn var svo
mikill við söluborðið og þar ýtti
hver öðrum og fólk olbogaði sig
áfram. Bar þá Max þar að og
hann var hjálplegur henni og
náði í kaffibolla. Hann hafði líka
náð í borð með tveimur stólum
og bauð lienni sæti meðan hún
drykki úr bollanum. Hún þakk-
aði kurteislega fyrir og svo sett-
ust þau. Þau voru hvort öðru ó-
kunnug — liann var ekki annað
en kurteis ókunnugur maður sem
hafði reynt að vera þægilegur
við hana, og kom fram eins og
einkarmilcið snyrtimenni. Þurfti
nokkurn að furða á því að liún
kynni þessu vel, ekki betra en
hún hafði átt að venjast í lijóna-
bandinu og samvistunum við
annan eins durg og hún hafði
verið gift? Durginn semhún hafði
nú sagt skilið við fyrir fult og
alt og sem liún umgekst nú eins
og hann væri ókunnugur maður.
Eftir hljeið tók hún eftir að
hún hafði týnt leikskránni sinni
og Max, sem liafði fylgt henni til
sætis, var ckki seinn á sjcr að ná
henni i aðra. Og þegar leikurinn
var úti var það líka Max, sem
hafði hjálpað lienni til þess að ná
i yfirliöfnina sina, svo að liún
þyrfti ekki að bíða þangað lil
allir aðrir höfðu fengið af-
greiðslu. Og loks var það Max,
sem spurði þegar þau komu út á
strætið hvort liann mætti ekki ná
í bifreið og fylgja lienni heim.
— Jú, jeg þakka kærlega fyrir,
það er mjög vel boðið. Svo nefndi
liún lieimihsfangið. Hún ætti
heima hjá henni inóður sinni.
Og í skugganum þarna inni í
bifreiðinni fann hún til ómót-
stæðilegrar löngunar til að vera
innileg við hann og þakka hon-
um fyrir sig og segja honum frá,
live bágt hún hefði átt i hjóna-
bandinu og hve maðurinn sinn
hefði verið óþolandi á alla lund,
og livað hún liefði kvalist mikið.
Hvort maðurinn hennar hefði
verið vondur við hana?
— Nei, vondur hafði hann ekki
verið, en hann hafði verið svodd-
an durgur og svo kærulaus um
hana og hefði aldrei tekið tillit
til hennar og aldrei hagað sjer
við liana eins og hann átti að
haga sjer við kvenfólk.
—Hvernig gat það verið mögu-
legt, gagnvart ungri og fallegri
konu eins og henni. Hafði hann
verið eins afleitur og henni sagð-
ist frá?
— Já, það hafði hann verið.
Hefði liann aðeins verið — svo-
lítið.. svohtið ástleitinn, eins
og aðrir ungir menn .. og svo
horfði hún gletnislega framan í
Max.
Fimm mínútum síðar kallaði
Max í bifreiðarstjórann og sagði
honum að aka á annan stað, en
hann hafði nefnt í fyrstu.
Klukkuna vantaði fimm mín-
útur i tólf. Bílhurð er skelt aftur
og útidyrahurð lokið upp og þar
á eftir herbergisglugganum hjá
vinnukonunni.
Soffia vinnukona varpar önd-
inni: Börn — hörn — svona læt-
ur það þetta unga fyrirfólk.
í Egyptalandi hefir fundist ný
gröf, full af ýmsum dýrgripum. Er
þarna talinn grafreitur æðsta prests-
ins Ra Wer, sem dó 2730 árum fyrir
Krists burð og hafa fundist þar full-
ar kistur af ailskonar dýrgripum,
líkneski æöslaprestsins og ýmislegt
fieira. Kringum líkneskið eru raSir
af kerum úr alabasti og hafa þau
veriS full af angandi ilmefnum og
blómum. Ekkert sjest nú eftir af
þessu, en yndisleg angan er af ker-
unum sjálfum, eins og þau hefSu ver-
iS tæmd alveg nýlega. Þykir þetta
sönnun þess, aS kerin liafi veriS út-
búin þannig, aS þau gæti varSveitt
ilminn þúsundum ára saman. — í
öSrum klefa, sem högginn er i berg-
iS hefir fundist grafletur og segir
þar frá æfi æSsta prestsins og ætt-
menna hans.
WashingtonfjelagiS í Bandarikj-
unum, sem er eitt af elstu þjóSrækni-
fjelögum í ríkjunum, er aS undirbúa
töku kvikmyndar, sem á aS sýna æfi
hins mikla forseta ríkjanna, George
Wasliington. Á kvikmyndin aS byrja
meS komu Washingtons til Mount
Vernon, þá koma lýsingar á lieimili
Lawrence bróSur hans og svo saga
Washingtons eftir aS hann fór aS
taka þátt i alinenniun málum. Kvik-
myndin verSur tviskift vegna þess
hve lö'ng liún er, og er eingöngu ætl-
uS til sýningar i hinum mörgu þjóS-
ræknifjelögiun Bandaríkjamanna er-
lendis.