Fálkinn


Fálkinn - 30.08.1930, Qupperneq 1

Fálkinn - 30.08.1930, Qupperneq 1
Þjóðernishreyfingin í Finnlandi. Hin svonefnda Lappó-hreyfing í Finnlandi hefir alstaðar vakið feykimikla athygli. Hreyfing þessi er mynduð af þjóðernissinnuð- um bændum og beinist einkum gegn kommúnistum og rússneskum undirróðri í Finnlandi. Er þessi þjóðernishreyfing svo öflug, að Lappómenn ráða nú að heita má lögum og lofum l landinu. Myndin hjer að ofan er frá för finskra bænda til höfuðborgar- innar. Efst á myndinni sjest fylking brenda, er hún kemur til borgarinnar og er þeir taka sjer handlaugar eftir ferðalagið, en neðst á myndinni sitja þeir að snæðingi í höfuðstaðnum. Maðurinn í miðið er hinn mikli foringi Lappómanna, Vithori Kosola. Er hann lalinn mikill stjórnmálamaður og þykir sumum hann svipa til Mussolinis hins ítalska um skörungsskap og forustuhæfileika.

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.