Fálkinn


Fálkinn - 30.08.1930, Qupperneq 3

Fálkinn - 30.08.1930, Qupperneq 3
F Á L K I N N 3 Fru lrtgunn Einarsdóttir á Bjarmalandi átti áttræðisaf- mæli þann 27. þ. m., valin- kuiin sæmdar- kona og þekt fgrir margs- konar mann- iiöarstarfsemi sína. Hefir hún ásamt ööru átt mjög drjúgan þátt í starfsemi Dgraverndun- arf jelagsinsff’á upphafi. Frú Ingunn ermj.ög ung í anda og lætur lítt á sjá, þótt aldurinn sje orðinn hár. Fglgja henni einlægar árn- aðaróskir vina og kunningja, er hún bgrjar 9. áratuginn. VIKUBLAÐ með myndum. Ritstjórar: "ilh. Finsen og Skúli Skúlason. ramkvœmdastj.: Svavar Hjaltested. .. Aðatskrifstofa: “ankastræti 3, Reykjavík. Sími 2210. '-’Pm virka daga kl. 10—12 og 1—7. Skrifstofa i Oslo: Anton Schjöthsgade 14. Blaðið kemur út livern laugardag. Askriftarverð er kr. 1.70 á mánuði; kr- 5.00 á ársfjórðungi og 20 kr. árg. Erlendis 24 kr. Allar áskriftir greiðist fyrirfram. ðuglýsingaverð: 20 aura millimeter Herbertsprent, Bankastræti 3. Skraddaraþankar. --X- Meðal þeirra breytinga, sem orðið aafa á högum íslendinga á siðari ára- tugum er sú ekki síst, að liðan al- ’Uennings er orðin stórum betri en aður var. Þrátt fyrir alt hávært tal l,m kúgun alþýðunnar þá vita allir að þeir sem líða sult og neyð eru °rðnir stórum færri en var fyrir ’Uannsaldri og geta almennings til Pess, að veita sjer ýms lífsþægindi ei' orðin talsverð þar sem hún var engin áður. Það er mikið talað um, að auðsafn sJe farið að verða til hjá einstökum niönnum og að þetta hljóti óhjá- kvæmilega að hafa í för með sjer, að öin vinnandi stjett verði fátækari en 5ður. Þetta er fræðikenning, sem hægt er að verja stærðfræðilega en ekki ú annan veg. íslenskt auðsafn i fræði- iegri merkingu þess orðs er varla til ennþá. Að minsta kosti er það miklu Slnávægilegra en það auðsafn, sem til var fyrrum hjer á landi, áður en Peningarnir fóru að verða til i um- ferð manna á milli. Þá var það, að þeir menn, sem komið höfðu ár sinni betur fyrir borð en fjöldinn, eignuðust jarðir — oft á þann hátt, uð þeir hjeldu við lifinu í fátækum ■nönnum þangað til þeir höfðu náð eignarrjettinum á jörðinni og varð báffátæklingurinn að standa upp af ^ýíinu og fara á vergang. í þá daga var það algengt að fjöldi fólks flakk- nði um sveitirnar að vetrinum og settist upp lijá þeim, sem betur voru staddir. Þá var það ekki einsdæmi börn og gamalmenni, sem sveit- in átti að sjá fyrir, var látið lifa yið svo harðan kost að þessir aum- ’ngar vesluðust upp úrhungri. Slikt kemur ekki fyrir nú. Með yaxandi sjálfsvitund þjóðarinnar og nrræðum til þess að nota landið ng gæði þess, hefir þetta horfið. ■pjpðin hefir sannfærst um, að land- jð» sem lnin býr í, er anðugt land og nún veit að hjer er undanfærið jnéira en í þeim löndum, sem þjett- nýlli eru og meira notuð. Hún hef- lr sannfærst um að ísland er betra en flest önnur. lönd og verður það llln langan aldur. Ilenni er fyrst nú nð lærast að byggja landið. Hún nefir búið hjer þúsund ár, en fyrst nú hefir henni lærst að byggja land sút og liún lærir það betur og bet- 11r nieð hverju árinu. En jafnframt því að skapa verð- ^nseti verður þjóðin líka að muna edt. 0g einmitt vegna þess að út- nt er fyrir, að verðmætin skapist n beim tíiua, sem framar öllum er nU jafnrjettisins, er sennilegt að Fgrir nokkrum vikum unnu tveir ungir menn það afrek að hlaupa frá Þingvelli til Regkja- víkur. Mennirnir voru Magnús Guðbjörnsson, sem nú hljóp þessa leið i annað sinn; var hann h stundir og 10 mín á leiðinni, og Haukur Einarsson, er rann skeiðið á ð stundum h3 mín. Mgndin sgnir Magnús að hlaupa niður Laugaveginn. Um víða veröld. ---x---- ÓSKEMTILEG FJÖLSKYLDA. í Portsmouth í Englandi liefir lög- reglan nýlega komist á snoðir um nokkra svikahrappa, sem leikið hafa listir sínar i langan tíma þar í borg- inni. Það vakti talsverða eftirtekt jjegar kom i ljós að potturinn og pannan i öllu saman var ein af hátt- virtum konum borgarinnar, Germaine Ford að nafni. Ásamt henni unnu dóttir liennar Glória, stofustúlka hennár og þrjátíu ára gamall frændi William Legg, verkfræðingur. Þessi fjögur hafa í mörg ár haft peninga út úr fólki á sviksamlegan hátt. Þau höfðu njósnir um athafnir hinna ríkari borgara og vanalega var það eitt eða annað, sem fólk þetta vildi ekki að kæmist upp. Tilkynti þá fjelagið viðkomandi með mikilli leynd hvað það vissi og útmálaði þá lmeysu, sem af því hlytist ef það kæmist upp. En hvað segið þjer um að greiða okkur eitthvað fyrir að þegja yfir þvi? Flestir borguðu mögl- unarlaust, og á þennan hátt lifði hún muni það: það er unnið fyrir gíg, að safna auði i hendur einstak- linga, sem ekki kunna með hann að fara, og sem ekki nota hann til þess að gera þjóðina fjárhagslega farsæla. Þess skyldu menn gæta, þegar þar að kemur. Þorbjörn Guðmundsson netja- gerðarmaður, Framnesveg 16, varð fimtugur 27. þ. m. pakkið góðu lifi í mörg ár, í eigin húsi sínu, hjelt fjölda þjóna og ann- að, sem ríkt fólk leyfir sjer. Þegar ekkert var að athuga við breytni borgaranna fann pakkið sjálft upp á einhverju, sem hægt var að græða á. Gloria Ford var mjög falleg stúlka. Og þegar þau voru í vandræðum ljetu þau annaðhvort móður liennar eða Legg kynna hana fyrir ríkum, giftum mönnum, sem hún auðvitað „kokiteraði" við eftir öllum kúnstarinnar reglum, og vanalega var hún heppin, þvi hún var bæði fögur, gáfuð og skemtileg. Þegar nú var komið svo langt að karlmennirnir vildu fá að kyssa liana, brást hún við hin reiðasta og krafðist heil mik- illar fjárupphæðar fyrir að þegja um það, sem á milli þeirra hefði farið. Ef hún ekki fjekk peningana, hótaði hún þvi, að segja eiginkonum mann- anna alt af ljetta, og þá brást það svo að segja ekki að hún fengi vilja sínum framgengt, þvi flestir vildu koinast lijá slcömmum þegar heim kom. Þó varð þeim að siðustu hált á þessu bragði. Lögreglan liafði fengið grun um framferði fjölskyldunnar og hún kom þvi nú þannig fyrir að Glóría hin fagra kom auga á eldri- mann nokkurn, sem auðsjáanlega var Jón Isleifsson verkfræðingur varð fimtugur í gær. vellauðugur, og nokkru áður hafði komist i kunningsskap við verkfræð- inginn frænda hennar. Glóría tók strax að láta mjög blið- lega við hann og gekk það alt mjög greiðlega. Þegar kom að kossaþætt- inum og Gloria átti að verða reið hvarf syndaselurinn alt i einu skyndi- lega. Glóriu lánaðist ekki að ná i hann aftur, en móðir hennar, frú Ford, skrifaði honum skömmu seinna brjef og sendi honum nokkur hundr- uð punda reikning „í hegningarskyni fyrir slæma liegðun“. Maðurinn, sem auðvitað var leynilögregluþjónn, sendi lögreglunni strax brjefið og alt komst upp. Sitja þau nú öll saman i hinu rambygða Portsmouth fangelsi. Það kváðu vera miklu færri veru- lega fallegar dökkhærðar stúlkur i heiminum en ljóshærðar. GLOBUSMEN rakvjelablöð auka álit sitt frá degi til dags. — Einu sinni reynd — og þjer kaupið þau framvegis. Fást: Laugaveg 2.

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.