Fálkinn


Fálkinn - 13.09.1930, Blaðsíða 5

Fálkinn - 13.09.1930, Blaðsíða 5
F A L K T N N 5 Sunnudaashugleiðing. Paradís amerískra auðmanna. GjaldiS keisaranum það, sem keisarans er, og guði það, sem guðs er. Matt. 22, 21. t*að kannast hver kristinn ttiaður við þetta tilsvar Jesú uppá spurninguna um það hvort, leyfi- *egt væri að gjalda keisaranum Jatt, En hitt mætti minna á að Jesú hefur með þessu svari mint °ss á að vjer höfum skyldur bæði við guð og menn og eig- l>m að rækja livofttveggja. Að bgna og tilbiðja guð, að kannast v>ð Krist fyrir mönmmum, að láta sjer ant um ríki lians á jörð- »uni og styðja að vexti þess og V|Ögangi leysir oss engan veginn ®>‘á þeirri skyldu að gjalda lceis- m’anum það , sem keisarails er, e. rækja skyldu vorar við mennina. Þessu til sönnunar Kirfuin vjer ekki annað en líta » dæmi Jesú sjálfs; þótt hann væri í hinu innilegasta sambandi við föðurinn og heyrði og hugs- »ði um- það seint og snemma að kysa af hendi lians verk, þá gteymdi hann ekki mönnunum, »ð taka þátt í bágindum þeirra °g bæta úr þeim, að vísa þeim veg til sannrar farsældar og brýna fyrir þeim hinn æðsta til- gang lifsins. — Að gjalda keisar- a»um þar sem keisarans er, að í'ækja slcyldurnar við mennina er daglegt viðfangsefni hvers manns og oss má ekki gleymast »ð þetta er einn hluti guðsdýrk- »Uar vorrar, eða með öðrum orð- »tti: vjer getufn þjónað guði og dýrkað hann með því að rækja skyldur vorar við aðra menn, og þetta er meirá að segja ekki ó- verulegasti þáttur guðsþjónustu Vorrar. Þessa hafa þeir ekki nóg- samlega gætt meinlætamennirn- sem hugðust geta lcomist guði »æst með því að draga sig út »r öllu samneyti við aðra, en bessa gæta ckki lieldur þeir, sem ekki taka tillit til annara, og Sleyma eiginlega að þeir sjeu til, »enia þegar þeir þurfa að láta þá bjóna sjer. Það er enginn svo voldugur, auðugur nje sjálfstæð- »r að hann sé þar með leystur frá skyldunuin við aðra, þær verða Kert á móti því fleiri og meiri, Sem liann er meira megnugur. heir eru alt of margir sem bregð- »st öðrum í viðskiftmn, sem kuina greiðasemina með svíkuin, °g hafa að spotti þann, sem »ermir upp á þá gefin loforð svo »ð viðskiftalífið fyllist af óorð- beldni annarsvegar og tortryggni »itts vegar. -— Hugleiði æskulýð- »r þjóðar vorrar hvar þetta muni e»da. Það lendir að minsta kosti emhversstaðar fyrir utan tak- ^örk þeirrar skyldurækni, sem Seldur keisaranmn það, sem keis- a»ans er. — Það þykir mörgum eiðinlegt að hevra talað um skyldur, slíkt taí geti ekki átt Sí»ttleið með frelsisþrá og fram- Framhald á bls. 6. Flórída er sá staður, þar sem þúsundir Ameríkumanna hafa grætt of fjár. Það er ekki mjög langt síðan hið gejrsimikla gi-óða- hrall með jarðeignir liófst á Fló- rida. En það leiddi til þess að bað- staðirnir á ströndum skagans urðu mjög nafnkunnir og kom- ust í almenna notkun. Skaginn Flói’ida er nú orðinn Riviera Ameríku og frægðarorð fer af honum um allan heimfyrir náttúrufegurð og veðursæld. Þar er eilíft sumar. Golf-straumur- inn leikur um strendur skagans og skapar milt og blítt loftslag, sem hvergi á sinn líka. Menn geta baðað sig i sjónum í des- embermánuði og á sumrin er hitinn miklu hóflegri og þægi- legri en víðast annarsstaðar á austurströndin og er hún sjer- Atlandsliafsins með hitabeltis- staklega kolluð „Riviera Amer- einkennum og draumafögur. íku“ og það með miklum rjetti, Það er auðvitað mál, að amer- þótt hún liggi sunnar á linettin- ísk framtakssemi hefir ekki lát- um en Riviera Evrópu. ið þessi mildu náttúrugæði ó- Hluti af hinu fagra skemtigönyusvæöi á Pálmaströndinni. ; iKm Wm r ' ’’■ ’ V . ■ ■ ■ ■ ' \ útsgn yflr Pálmaströndina, þar sem amerískir miljónamæringar koma saman til þess að skemta sjer. sömu breiddarstigum. Fjölsótt- astir eru baðstaðirnir i Flórida á vetrum og á vorin. 1 nóvember- mánuði byrjar fóllcið aðstreyma þangað og fóllcsstraumurinn þangað nær hámarki sinu i marsmánuði. Fegurst er suð- Míami ogPálmaströndinheita notiíð, lieldur gert þau að tekju- þeir staðir, sem taldir eru perl- lind svo sem lcostur er á. urnar i hinni miklu náttúrufeg- Pálmaströndin og Miami er urð á baðstöðum Florida. orðin samkomustaður hinna Pálmaströndin er eins og nafn- auðugustu fjölskyldna í Amer- ið bendir til vaxin pálmum, íku, einkanlega Pálmaströndin. sannnefnd Paradís við strönd í skipum og flugvjelum streymir * \ ----------- ... . 1 siVstyso Landabrjef, er sgnir legu -Flórída- skagcms: Höll—mitjónamœrings' á Flóridaströnd, ein þeirra, sem feUibgli rinn 1926 lagði i rústir. Höllin hefir verið bggð upp aftur fgrir l mgu.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.