Fálkinn


Fálkinn - 13.09.1930, Blaðsíða 12

Fálkinn - 13.09.1930, Blaðsíða 12
12 F Á L K I N N Skrítlur. — Hvernig hafa þessi björg kom- ið ofan úr fjöllunum? — Með skriðjöklum, ttngfrú. — Já, en hvar eru þá skriðjökl- urnir? — Þeir eru uppi á fjöllum, að sækja fleiri björg. llattamakarinn (við Metúsaiem): — Ja, þetta er einmitt hattur hancla yður, hann gerir yður minst hundrað og fimtiu árum yngri en þjer eruð. Dómarinn við mann, sem er á- kœrður fyrir að hafa skotið saxófán- spilara: Þjer segist hafa haldið — að það væri köttur— en menn hafa ekki einu sinni leyfi til að skjóta kött. —• Nei, en jeg hjelt að hann vœri fárveikur. — SegiS þjer þessum grasasna, að húsbóndinn sje ekki heima. Þjónninn: Þá verð jeg að kveikja í einum af góðu vindlunum húsbónd- ans, áður en jeg fer til dyra aftur, þvi annars trúir hann mjer ekki. Adam- son. 109 Adamson fœr rakaranum óuœnt starf að vinna. COOVHI6HT ei.B. B0X6 COMwlBOtK — Nú, svo þjer viijið eiga mig fyrir tengdamóðir, ungi maður... — Já, úr því að jeg geng að eiga dóttur yðar, þá verður víst ekki hjá þvt komist. — Sleptu maðíir, þú eyðileggur ulveg .þakrennuna. ■ ‘ — Ilvað ert þú að hugsa Greta, að gefa honum litla bróður þlnum ekki uð smakka á eplinu þínu? ■ ■ — Nei, það var nú einmitt það sem Eva gerði og siðan hefir hún löngum fengið að heyra það. ■ ■ • — Ileyrðu Gvendur, hvaðan í ó- sköpunum eru allar þessar tómu flöskur? — Það veit jeg svei mjer ekki — jeg hefi aldrei á æfi minni keypt tóma flösku! Vinnukonan, sem hefir verið send til „< þess að líta á loftþyngdarmælirinn:!k|| Hann er 5 minútur yfir „breytilegt".1** Frúin: Hvað cr þetta — þjer kyst- uð póslþjóninn. Vinnukonan: Hann var nefnilega með brjef til min með þúsund koss- um frá mömmu, .. Mig langar svo til, að gera eitt- hvað, sem manninum mínum kæmi á óvart, núna á afmælisdaginn hans. — Þú gætir til dæmis sýnt honum /æðingarvottorðið þitt? — Heyrið þjer nngfrú, þetta kafíl er alveg eins og súkkulaði <í bragðið■ — Fyrirgefið þjer, jeg hefi vist fært yður te i ógátt. — Frw kr. . . lofðu mjer að sjá þíg a naKið. — Af hverju viltu það, drengur minn. — Af því að hann pabbi sagði í gær, að þú hefðii æsl una a? bak.l þjer;

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.