Fálkinn


Fálkinn - 13.09.1930, Blaðsíða 10

Fálkinn - 13.09.1930, Blaðsíða 10
10 F A L K I N N Það er óhjákvæmilegt að sjónin veikist með aldrin- um. En bað er hæfít að draga úr afleiðingunum og vernda augun. Komið og ráðfærið yður við sióntækiafræðinginn i LAUGÁVEGS APÓTEKI. Allar upplýsingar, athufí- anir og mátanir eru ókeypis. VAN HOUTENS konfekt og átsúkkulaði er annálað um allan heim fyrir gæði. Líftryggið yður þar sem kjörin eru besL Úr ársreikningi Lífsábyrgðarfjel. Thule h.f. 1929: Árstekjur .... kr. 4.621.189.52 Þar af til hluthafa — 30.000.00 (Hluthafar fá aldrei hærri upp- hæS, skv. samþyktum fjelagsins). Lagt í sjóSi fjel. kr. 326.272.00 Til hinna trygöu — 4.264.917.52 (yfir 92% af öllum ágóða fjel.). Ágóðahluti hinna trygðu útborg- ast árlega að 5 tryggingarárum liðnum, og er ekki hærri 1929 en önnur ár. Lífsábyrgðarhlutafjelagið T H U L E . Aðalumboðsmaður fyrir ísland: A . V. TULINIUS, Eimskipafjelagshúsinu, 2. hæð. Simi 254. Símn.: TULIN. Umboðsmenn óskast allsstaðar, þar sem ekki eru umboðsmenn í nágrenninu. jer standið yður altaf við að ðja um „Sirius“ súkkulaði og kakóduft. Gætið vörumerkisins. =>« Best er að auglýsa i Fálkanum Fegnrðardrotning Spánar. ----x---- Menn hafa sjer það til gamans að kjósa fegurðar drotningar hver í sínu landi. Oft fá konur þessar fjölda til- boða frá leikhúsum og kvikmynda- fjelögum, sem sjá sjer hag i því að ráða þær í þjónustu sína. Sumar fá ríkulegt gjaforð. Dálítið einkennileg er saga fegurðardrotningarinnar á Spáni þeirrar er kosin var í fyrra. Spánska leikkonan Carmencita var alment álitin einhver fallegasta stúlka á Spáni. Kom því engum á óvart þegar hún var kjörin fegurð- ardrotning landsins í fyrra. Alfons konungur var viðstaddur athöfnina og öll spanska hirðin. Dagur þessi var þó ekki eingöngu viðburðarríkur fyrir lianá heldur ef lil vill engu síður fyrir spanska heið- ursmanninn Carlos Dias de Men- dozza, sem er svo ríkur að í frásögur er fært á Spáni. Fram til þessa dags þegar Carmen- cita var krýnd sem fegurðardrotning hafði Mendozza verið hinn mesti kvenhatari. En þegar hann sá hana varð hann svo frá sjer numinn að liann ásetti sjer að ganga að eiga hana eða enga konu ella. Daginn eftir skrifaði hann henni og gaf henni einhverja fallegustu höllina í Madrid, nokkrar bifreiðar og annað, sem heyrði eigninni til. En leikkonan unga neitaði að taka á móti gjöfinni. Nú liðu þrír dagar og Mendozza var sjer þess fullviss að hann myndi ekki geta lifað án leikkonunnar fögru. Bjóst hann því heim til hennar, til að tala máli sínu, en þegar þangað kom var fuglinn floginn. Móðir Car- mencitu sagði honum að dóttir sín væri komin áleiðis til Indlands til að taka þátt í leiksýningu, sem hún fyrir löngu væri búin að lofa. Biðillinn varð nú viti sínu fjær og gerði alt sem hann gat til að ná aftur stúlkunni. Hann símaði leik- stjóranum og bauð honum að borga það sem það kostaði að rjúfa samn- inginn, ennfremur símaði hann leik- hússtjóranum í Bombay þar sem Car- meneita átti að leika og lofaði að gefa honum álitlega fjáruppliæð ef hann vildi hætta við að sýna leikinn, og lofaði að greiða alt það tap, sem yrði af þessu. Fór svo að þegar Carmencita kom til Bombay neitaði leikhússtjórinn henni um að leika hjá sjer. Auðvitað komst nú alt upp og Carmencita komst svo við af hinni miklu ást og þrautseigju, sem bið- ill hennar sýndi að hún ákvað að hverfa aftur til Madrid og giftast honum. Áður en hún snjeri heim hitti hún Gandhi af tilviljun og kyntist liug- sjónum hans, varð liún svo hrifin af þeim, að hún óskaði að mega verða eftir í Indlandi, en Gandhi rjeði henni til að fara til Spánar og halda fast við áform sitt. Fylgdi hún því ráði, og stuttu síðan var brúðkaup hennar haldið i Madrid með mikilli viðhöfn. En Carmencita, sem nú var orðin rikasta kona Spánar gat ekki gleymt áhrifum þeim, sem hún hafði orðið fyrir við að hitta Gandhi og kynn- ast kenningum hans. Endaþótt Mend- ossa gerði alt sem i hans valdi stóð til að láta konu sinni líða vel, hvarf hún þó eina nótt skyndilega og vissi Fá konurnar hófa?!- ---X---- Þektur læknir i Paris, doktor Verbeau, hefir komið fram með þá staðhæfingu að hinir mjög svo notuðu hælaháu skór myndu hafa mikil á- hrif á fótlag konunnar. Hann þykist nú þegar vera farinn að taka eftir því, einkum hjá konum af æðri stjett- um að fjórar minni tærnar sjeu að minka. Hann álítur, að það ímmi verða sama breyting á fótum konunn- ar og hestsins, sem einu sinni hafði fimm tær, en nú gengur bara á einni. --------------x---- hann ekkert hvað af henni varð. Hafði honum fundist hún eitthvað einkennileg eftir að hún kom frá Indlandi og lijelt nú að liún hefði ráðið sig af dögum. Var hann utan við sig af sorg. Nokkrum vikum seinna fjekk hann þó brjef frá lienni. Segist hún vera aftur.á leið til Indlands til þess. að lifa það sem lnin eigi eftir af’æf- inni samkvæmt hugmyndum hins mikla heimspekings. En svo mikil var ást hins spanska auðmanns að liann fór á eftir konu sinni. Ætlaði hann í fyrstu að reyna að fá hana ofan af fyrirætlunum hennar. Þetta tókst ekki. Var hún ákveðin í að afneita heiminum og öllum hans lystisemdum og lifa samkvæmt kenn- ingum Gandhis. Mendozza gat þó ekki sjeð af henni en ákvað að gefa krafta sína og allar eigur til þess að framkvæma hugsjónir þær, er kona hans hafði tekið svo miklu ástfóstri við. Rabarbarasaft. Rabarbarinn er þveginn, skorinn í smábita og settur yfir pott með vatni svo vel fljóti yfir liann. Vatnið er látið sjóða þangað til bitarnir eru orðnir meyrir, þá er rabarbarinn sí- aður frá. í einn lítra af legi eru látin 600 gr. af sykri. Sykurinn er látinn leysast upp í köldum leginum, sem síðan er hitaður og látinn sjóða í 10 minútur og veitt vel ofan af. Þegar saftin er orðin köld er hún látin á hreinar flöskur, tappi látinn í og brætt yfir. Framh. af bls. 7. burt saltkornin, sem loddu undir nöglunum. Svo var sent eftir snikkaranum og hann látinn smíða ofurlitla kistu. Daginn eftir var öll áhöfn bátsins við jarðarför. Bræðurnir gengu samsíða í likfylgdinni. En í fararbroddi var meðhjálparinn og bar líkið undir hendinni. Javel yngi'i liætti sjómensku. Hann fjekk ofurlítinn starfa í landi og þegar hann síðar meir var að segja frá þessu hörmulega atviki bætti hann jafnan við með lægri róm: Ef bróðir minn hefði viljað láta skera á vaðinn þá hefði jeg handlegginn minn enn þann dag í dag. En hann vill pú ekki missa af sínu. FABRIEKSMERK Vandlátar húsmæður kaupa Hjartaás- smjörlíkið. PósthússL 2 Reykiavík Símar 542, 254 og 30#(framkv.stj) Alíslenskt fyrirtæki. Allsk. bruna- og sjó-vátryggingar. Hvergl betri nje áreifianlegri viöskifti. Leitið uyplýsinga hjá nœsta umboðsmanni. ® f n H A VINDLAR: Danska vindilinn PHÖNIX þekkja allir reykingamenn. J Gleymið ekki Cervantes, Amistad, ■ Perfeccion o. fl. vindlategundum- ■ Hefir í heildsölu Sigurgeir Einarssong Reykjavík — Sími 205. !■■■■*

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.