Fálkinn


Fálkinn - 13.09.1930, Blaðsíða 13

Fálkinn - 13.09.1930, Blaðsíða 13
F A L K I N N 13 ÍHiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiaiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiimiiiiiiiimiiiiiiini I | 1 I Ódýrt rafmagn! Án vatns- afls. OHNE VENTILE OHNE zylinderkopf Hver kílówattstund kostar aðeins 7 aura framleidd me'ð J u n k e r s heimsfrægu dieselmótorum. 8—1000 hestöfl. Gangvissir og auðveldir í gæslu. Leitið upplýsinga um verð og gæði hjá H.f. Rafmagn. Hafnarstræti 18. Sfmi 1005. Vjela- oo verkfæraverslnn Einar O. Malmberg Vesturgötu 2. Símar 1820 & 2186. Fyrirliggjandi: Allskonar verkfæri fyrir járn- og og trjesmiði, Skrúfboltar, Rær, Skífnr, Vjelareiinar, Vjelaþjett- ingar. Útvega vjelar fyrir járn- og trjesmíði. Stórt iager af smíða- járni, bæði sívalt, ferknt, flatt og vinkil. Járnplötur og Steýpu- járn. — Allskonar málningarvör- ur, Penslar o. fl., o. fl. Itopar, Eir, bæði plötur, rör og stengur. IIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIII Fálkinn fæst eftirleiðis keyptur í tóbakssolimni í Hótel Borg. iiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiimmiiiii ASKA. Skáldsaga eftir Grazia Deledda. Heí jeg ekki auðmýkt mig nægilega fyrir kuði, fjTst þið farið nú líka að slá mig? Svo brast hann í grát. Þau ljetu hann leggjast fyrir, og hann 8ofnaði, hann hjelt ennþá áfram að tala í óráði og spyrja móður sína og htlu systur, 8em var dáin. Anania horfði á hann fullur angistar og Qteðaumkvunar; hann hefði viljað gera eitt- hvað til að hjálpa honum, en fann um leið tíl innilegrar andúðar á þessum manni, sem einu sinni hafði verið ríkur, en hafði nú ófeyst í daunillan tötrabagga, og hafði verið kastað á hauginn eins og öðru rusli. Bustianeddu hafði farið að kalla á zia Ta- iana. Hún beigði sig full meðaumkvunar yf- lp veika manninn, ýtti við honum, yrti á hann og stakk poka undir höfuðið á honum. — Það ætti að gefa honum súpuspón, sagði hún um leið og hún reis á fætur. Æ, ^ dauðasyndin, dauðasyndin! -— Litli drengurinn minn, sagði hún við Anania, farðu til signor padrone og biddu kann um svolítinn súpuspón handa Efes ^au. Sjerðu nú hvernig það fer fyrir þeim, sem drýgja dauðasyndina? Taktu þessa skál °g hlauptu nú. Anania var fús til að fara og Bustianeddu fylgdi honum eftir. Hús padrónsins var ekki Hngt i burtu og Anania fór þangað oft, til tass að sækja fóður handa liestinum, kveiki 1 lampann í pressuherberginu eða í öðrum eHndagerðum. Göturnar voru nokkurnveginn bjartar af lUnglskininu. Hópar af jarðyrkjumönnum ^eikuðu um þær og sungu hinar angurværu þjáningarfullu vísur sínar. Fyrir framan uið hvíta hús signor Carboni lá ferhyrntur Sarður, umkringdur háum múr með stóru 1‘UUðu hliði. Drengirnir tveir urðu að berja mikinn áður en opnað var. Anania rjetti fram skálina og sagði stúlkunni, sem opnaði í hálfa gátt, hvernig Efesi hði. — Súpan á þó líklega ekki, svona rjett af tilviljun að vera handa ykkur sjálfum? sagði stúlkan og horfði tortrygnislega á hina tvo vini. — Farðu til h...., Maria Iscorronca*) við þurfum enga súpu, hrópaði Bustianeddu. — Litli þorparinn þinn, þetta skaltu fá horgað! sagði stúlkan og stökk ú eftir hon- um út á götuna. Hann tók til fótanna, en Anania gekk inn í bakgarðinn, sem var tungl- skinsbjartur. — Hver ei- þar? Hvað viljið þjer? spurði barnsleg rödd, sem kom frá skásetta skugg- anum, sem varpaðist af þakinu yfir inn- ganginn inn í eldhúsið, — Það er jeg, sagði Anania og færði sig nær með skálina. Efes Cau er veikur niðri í olíupressunni, og mam_ma biður mig að spyrja, hvort la signora padrona vilji gefa veslingnum svolítinn súpuspón. — Ó komdu! sagði barnslega röddin. I sama bih kom stúlkan aftur. Henni hafði ekki hepnast að ná í Bustianeddu og i stað þess tók hún illþyrmislega í Anania. Þá kom litla stúlkan, sem verið hafði að tala við hann fram úr skugganum, og tók svari hans. Láttu liann vera, hvað hefir hann gert þjer? sagði hún og kippti í kjól stúlkunn- ar. Gefðu honum strcx súpuna. Strax! Þessi vera, þessi skipandi rödd, þessi htla bústna, rjóða vera í bláa ullarkjólnum, með htla uppbretta nefið og hnöttóttu kinnarn- ar, þessi augu sem glömpuðu i tunglsskin- hiu undan tveim bylgjum af rauðgullnu hð- uðu hárí var Ariania alt saman ósegjanlega geðfelt. Hann þekti vel dóttur padronsins, Margheritu Carboni, eins og allir drengir í olíupressunni kölluðu hana, stundum hafði hún gefið honum kveiki og meira að segja *) skammaryrSi. nokkur korn handa hestinum, og svo að segja á hverjum degi sá hann hana í trjá- garðinum, einstöku sinnum meira að segja í olíupressunni, hún kom þangað stundum með föður sínuin,en aldrei hafði honum dott- ið í hug að þessi bústna; blómlega signor- ina með yfirlætissvipinn gæti verið góð og vingjarnleg. Á meðan stúlkan gekk inn í eldhúsið til þess að sækja súpuna vildi Margherita fá að heyra nánar um hvað gengi að Efes Cau. — Hann fjekk mat hjerna í dag, sagði hún alvörugefin. Þá virtist hann vera alveg frískur. — Þetta er veiki sem drvkkjumenn fá, sagði Anania. Hann hljóp allur í keng eins og köttur.... Um leið og liann sagði þetta róðnaði hann við endurminninguna um köttinn, sem hafði verið veiddur í snörur zio Pera og við minn- inguna um hundrað lírurnar, sem hafði ver- ið stolið og höfðu verið faldar í trjágarðin- um. Hvað myndi Margherita Carboni hafa sagt, ef hún hefði vitað að hann, Anania, sonur olíupressarans, útburðurinn, þjónninn, sem htla padronan var svo merkilega vin- gjarnleg og góð við, hafði stohð hundrað lírum og að þessar hundrað lírur væru fald- ar í trjágarðinum! Þjófur! Hann var þjófur og hafði stohð óendanlega stórri upphæð! Það var fyrst ó þessu augnabliki að hann skildi til fulls liið skammarlega við þetta alt og fann til sársauka, auðmýktar og sam- viskubits. — Eins og köttur, uss! sagði Margherita, beit tQnnum saman og fitjaði upp á nefið. Dio mia, það væri betra að hann fengi að deyja! Stúlkan kom aftur með skálina fulla af súpu. Anania var ómögulegt að koma upp nokkru orði framar. Hann tók skálina og gekk mjög liægt og varlega af stað svo að hann skyldi ekki setja súpuna niður. Hann fann til undarlegrar löngunar til þess að gráta, og þegar hann rckst á Bustaneddu ó

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.