Fálkinn


Fálkinn - 13.09.1930, Blaðsíða 9

Fálkinn - 13.09.1930, Blaðsíða 9
FÁLKINN 9 Síðcui Mac Donald kom til valda í Englandi hafa farið fram mikilvægir samningar milli Englands og Egyptalands. Krafðist Mac Donald þess að þing Egypta fjellist á samningana. Þegar þingið kom saman var það skipað þjóðernissinnum að mikl- um meiri hluta. Foringi þeirra var Naha Pasha og varð hann þá forsætisráðherra. Hóf hann samninga við England á mj, en þeir báru engan árangur. Naha Pasha sat hálft ár að völdum og sóaði miklu fje. Eftir hann kom til valda Ismael Sidky Pasha og er hann nú að hreinsa til eftir fyrirrennara sinn og reyna að rjetta við fjárhaginn. Eftir að Naha Pasha fór frá völdum hefir hann beitt sjer fyrir uppreisn gegn stjórninni. Efri myndin t. v. er af Sidky Pasha, en sú neðri af Naha Pasha foringja uppreistarmanna. Myndin til hægri er frá óeirðunum í Egyptalandi. Mynd þessi er frá ánni Jórdan. Er nú verið að reisa þar raf- magnsstöð mikla og hefir ánni verið veitt í nýjan farveg. . Á árstið austurríska erkihertogans og konu hans, koma stúdent- ar í Berlín saman í mótmælaskyni við Versalasamningana.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.