Fálkinn


Fálkinn - 11.10.1930, Page 2

Fálkinn - 11.10.1930, Page 2
2 K \ I. K I S \ OAMLA BiO V'TJA B I O Fjaðrirnar íjórar. Hljómkvikmynd í 7 þáttum, tekin að mestu leyti í frumskóg- um og eyðimörkum Afríku. Aðalhlutverk leika: Rich. Arlen, Noah Beery, Clive Brook, William Powell. Myndin verður sýnd bráðlega. PROTOS RYKSUGUR Ljettið y ður hreinge rn- ingar til muna, með því að nota PROTOS. 30 ára reynsla hefir sýnt að skór með „Columbus“ merkinu cru barði sterkir og fallcgir, höfum altaf fjTÍrliggjandi c. 15 lil 20 mismunandi gcrðir af þcssum góðu skóm. Lárus G. Lúðvígsson, skóverslun. Nýjar islenskar plötur sungnar af Karlakóri Reykjavíkur Karlakóri K. F. U. M. Karlakóri Geysir á Akureyri og Landskórinu. Einsonosplötur sungnnr af Hreini Pálssyni, Oskari Norðmann, Einari Markan, Sig. Skagfeldt, Guðm. Kristjánssyni, Maríu Markan, Dóru Sigurðsson, Sig. Markan. Mesta úrval af góðum íslenskum plötum, sem komið hefir út Vörur sendar gegn póstkröfu út um nlt Innd. ■IllllllllllllllllllllllllllllllllllllllIIIIIIIIPIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII HLJOÐFÆRAVERSLUN. Lækjargötu 2. Sími 1815. Sjúklingur einn, sem skorinn hafði verð upp við kolbrundi i botnlangan- um og brjósthimnubólgu á sjúkra- húsinu í Hjörring á Jótlandi fjekk svo mikið óráð á eftir að hann rjeð- ist á næturvörðinn og ruddi sjer braut að sjúkrastofuglugganum og henti sjer út. Stofan var á fyrstu hæð og maðurin náðist óbrotinn en vitanlega þoldi hann ekki byltuna eftir upp- skurðinn og dó daginn eftir. Útgerðarvörur. m Fiskilínur, enskar, norskar, bclgískar allar slærðir. öngultaumar %—4 Ví>/4—%—%—18 & 20" Muslads Önglar 7, 8, í) cx.'cx. long. Lóðarbclgir No, 2, 1, 0. 00, (bkíir). Bambusslcngur allar slærðir. Þorskancl 16—18—22 mörkva. S Nctjagarn '%—1 y4— >%—'%—>9;.—5 Manilla allar slærðir. •Stálvirar allar stærðir. S m m Grastógverk allar stærðir. Sildarnct, Rcknct & Lagnct. Snurrevaader. S ■i m Snurrevaadstog. Snurrevaadslásar. Handfæraönglár. 3 Skctulóðarönglar. Ivcðjur & akkeri. 5 m m Lcilið tilboða hjá okkur, Veiðarfæraversl. Geysir, Reykjavík ■iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii:iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii5 í Massachusetts var maður einn sem hafði unnið 2000 dollara i „rou- let“-spili, dæmdur í 4000 dollara sekt, samkvæmt lagaákvæðum frá árinu 1740! Rússastjórn cr um þcssar mundir að selja ýms listaverk, sem áður voru i Eremithagc-höllinni við Leningrad. Ein þessara mynda „Boðun Mariu“ Eldraunin. Astarsaga frá vigstöðvunum, i 10 þáttum, tekin af United Artists undir stjórn Harry King. Aðalhlutverk: Eleanor Boai*dman og John Ilolland. Hrifandi saga um starf fram- gjarnrar stúlku á vigstöðvunum. Næsta mynd, sem sýnd verður. SOFFIUBDÐ S. Jóhannesdóttir. Aausturstræti 14. Reýkjavik. er álitin ein af bestu vefnaðar- vöru og fataverslunum landsins. A’navara: Sængurveraefni frá 4 kr. i verið. Lakaefni frá 2.90 í Lakið. Sængurdúkur einbr. og tvíbr. Ljereft dún- og fiðurhelt. Tvistar. — Flónel. — Morgun- kjólatau. — Drengjafatatau. — Ivjólatau. Alklæði frá 9 kr. til 18.50mtr. Tilbúin fatnaður. Peysufatakápur. Sjöl tvilit. Vetr- arkápur og kjólnr. Kasmirsjöl. Svuntusilki. Karlmanna- alklæðnaðir bláir og misl. Vetr- arfrakkar. Ryk- og reknfrakkar. Ollum líka viðskiftin vel, sem versla í SOFFÍUBÚÐ í Reykja- vík eða á Isafirði. 1 -Óðinn- er bestl teikniblýanftirinn Restii barnabækurnar að allra dómi cru bækur Sigurbjarnar Svcinssonar: Bernskan I. og II. Gcislar. Æskud raumar, Skeljar (nýjasta bók höf.) Og svo Lcsbókin I., II., og III. hcfli. Fæst hjá öllum bóksölum Ísafoldarprenísmiðia h. f. eftir van Eyck hefir verið seld Mell- on fyrv. fjarmálaráðhcrra Bandarikj- anna fyrir 800.000 dollara. Er pað. talið hæsta verð sem nokkurntíma hefir vcrið greitt fyrir málverk. Læknar á Englandi hafa ráðlagt mönnum að taka i nefið til þess að verjast innflúensu, en hún liefir ver- ið mjög almenn i landinu í hausl. þetta hefir haft þau áhrif að sala á neftóbaki hefir tvöfaldast siðustu vikurnar. íbúatnla Bandaríkjanna cr orðin 122 miljónir.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.