Fálkinn


Fálkinn - 11.10.1930, Page 6

Fálkinn - 11.10.1930, Page 6
0 FUKINN Kunnur amerískur nálúrufrieðiiif/ur hefir lekið þessa mynd með aðstoð smásjárinnar af hinni forljótu eitruðu köngurló. Ein af myndun- um sýnir dæmi þess betur en orð fær lýst. Skelfisk- urinn lá með opna skelina næstum niður- grafinn í sandinn þegar vaðfugl einn háfættur kom og steig öðr- um fæti í skelina. En skelfiskurinn smelti skeljunum saman og klemdi svo fast að fæti fuglsins, að hann gat ekki losað sig og druknaði. Með aðstoð unásjárinnar get- um vjer fyrst gert oss fulla grein fyrir því, hvílíkar ófreskj- ur mörg liinna lægri dýra eru í raun og veru. Hin slærri dýr eru • engin nándar . nærri cins kröfluglega úr garði gerð tiltölulcga eða eins vcndi- lega vopnum húin í harúttunni Þessi mynd sýnir mölinn. fyrir tilverunni og lægri dýrin. Gefa myndir þær, scm hjer fylgja nokkra liugmynd um þelta. Einföld ályktun. Faðir hans, sem var frá Meax, hafði krafist þess að sonur sinn vœri heit- \ inn eftir sjer og kallaður Polydor. En okkur — vinum hans — fanst þetta hlægilegt nafn og skírðum hann því Colydor, sem okkur fanst miklu skárra. Honum fanst þetta nafn okkar gott Og ljet prenta það á nafnspjaldið sitt. Og sama nafnið stóð llka á hurðar- spjaldinu hans, með skíru gotnesku letri. Hann bjó á fimtu hæð í Rue de la Saurc Aule, númer 327. Colydor var skrítnasti maðurinn sem jeg get hugsað mjer. Jeg fór að hlægja í hvcrt sinn scm jeg sá liann. í gær kom hann að heimsækja mig. — Finst þjcr ekki eitthvað hlægi- legt við mig? spurði hann. Mjer fanst hann ekki lilægilegri en vant var. — Þú ert enginn mannþekkjari, svaraði hann. Jeg er búinn að gifta mig! — Mikil vitleysa cr í þjer! — Jú. Jeg hefi verið giftur í heila viku. Og jeg er svo sæll. — Er hún falleg? — Nci, það cr nú eitthvað annað. — Rík? — Á ekki rauðan túskilding! Jeg glápti steinhissa á hann. — Jeg hitti hana niður við sjó, einn góðan veðurdag i maí. Trúir þú á ást við fyrsta augnamót? Nei, það gerirðu vitanlega ekki. Þú ert ekki ijnnað en forhertur efnishyggju- maður. Var hún falleg? Jeg veit það ekki, en það eitt veit jeg, að jeg elsk- aði hana og mun aldrei elska neina aðra. Ef þjer finst gaman að því, þá máttu vel skopast að mjer, en svona er það nú samt. Hún var þarna með dóltur sinni, ljótri og renglulegri stelpu um tvitugt, horaðri og óað- laðandi. Daginn eftir fór jeg frá Trouville og settist um kyrt i Houlbec. Þessi manneskja, sem hafði gert mig ástfanginn á augnabliki, var gift toll- stjóra, gömlum nöldrunarsegg, sem ekki hirti um neitt annað en spila á spil. En samt sem áður bauðst jeg til að spila við hann, aðeins til þess að fá að vera í návist liinnar útvöldu, sem jcg elskaði. Og loks fjekk jeg launin fyrir fórnfýsina. Tollstjórin bauð mjer í ál. Frúin var yndisleg og hjarta mitt brann til ösku. Jeg gerði alt til að þóknast henni, en get elcki sagt að mjer hafi orðið vel ágengt. Loks fór jcg að örvænta. Hún og jeg sátum ein í stofunni. Hún var að sýna mjer í albúm. Hún útskýrði: Þarna er S. frænka mín, þetta er P. systurdóttir mín, þarna er mág- kona mannsins míns, og þar fram eftir götunum. — En vitið þjer hver þetta er? spurði liún svo. — Já, þetta er ungfrú Clairc, dótt- ir yðar. — Nei, það er alls elcki hún, þetta er mynd af rnjer þcgar jeg var tví- tug. Og svo sagði liún mjer, að á þcim árum hefði hún vcrið alveg eins og Claire dóttir hennar nú, og að sjer findist að það væri eins og að líta i spegil um tvítugt, að sjá hana dóltur sina. — Er það satt? sagði jeg. Hvernig í ósköpunum hafði þessi aðdáanlega kona, svo hörundsfögur og andlitsfríð, getað verið svona skorpin og rengluleg i uppvextinum? Og svo datt mjer alt í einu það snjallræði í hug, sem varpaði bjarma yfir alla framtíðina. Hamingjan var þarna á næstu grösum. Úr því að móðirin liafði fyrrum verið alveg eins og dóttirin, þá hlaut dóttirin að verða með timanum alveg eins og móðirin var nú! Og þessvegna giftist jeg Claire í vikunni sem leið. Hún er núna tvi- tug og verulega ljót. En eftir tuttugu ár er hún fertug og verður jafn ljómandi falleg og hún mamma henn- ar cr nú. Jeg bið bara. Það er ofur einfalt mál. -----x----- Dýrasta vin í heimi er í ráðhús- kjallaranum i Bremen, svokallað Ros- envin og er frá árinu 1624. Er að- eins cin áma til af því, og þegar tekið er af lienni er jafnan tekið jafn mikið úr öðrum tólf tunnum, sem standa í sama kjallara. Verðið á þessu víni var 60 dalir fyrir 200 lítra tunnu árið 1624 og cf rcikna ætti vexti og vaxtnvcxti af vininu, sem til er í kjallaranum mundi andvirði þess nema 27 miljörðum marka og svarar það til þess að líterinn kostaði 120 miljón mörk. Síðast var tekið á þessu vini árið 1824. Var það á 75 ára af- mælisdegi Göethes og voru honum gefnar 12 flöskur af vininu. Hafa fá skáld fengið dýrari gjöf, því að svo telst til, að þessar 12 flöskur hafi þá verið 150 miljón marka virði. Um þessar mundir er frímerkjasýn- ing haldin í Berlín og eru þar sam- ankomin flesl af dýrustu frímerkjum, sem til eru í heimi. Eru þar m. a. söfn ýmsra ameriskra auðkýfinga sem þangað hafa verið Iánuð. Þar er dýr- asta frímcrki hcimsins, eins-cents fri- merki frá brcsku Guayana, sem amerikanski frímerkjasafnarinn Hein keypti á sinni tíð fyrir 140.000 doll- ara. í Varsjá hefir ung stúlka nýlega framið sjálfsmorð. Ástæðan er sú, eft- ir þvi sem henni scgist frá i eftir- látnu brjefi, að hún hafi kvalist svo mikið af forvitni um, hvernig lífið ,yrði eftir dapðgnnl Tveir mágar í Kaupmannahöfn höfðu lengi átt seðil saman í happ- drættinu danska; var annar spor- vagnsstjóri en hinn múrari. Nýlega kom 100.000 króna vinningur á seð- ilinn, En i þetta skifti hafði múrar- inn ekki borgað sinn helming af ið- gjaldinu og hirti sporvagnsstjórinn því allan vinninginn. Þeir fóru í mál, mágarnir, en dómstólarnir úrskurð- uðu, að sporvagnsstjórinn ætti vinn- inginn einn úr því hann hefði greitt iðgjaldið einn. Köld er mágaástin. Kínversk stúlka, sem heitir Leung Yuk Yi hefir nýlega tekið doktors- gráðu í læknavísindum. Er það i fyrsta sinn að slíkt ber við í Kína. ----x----- Krýningarvagn Hohenzollaranna þýsku hefir ekki verið hreyfður síð- an Vilhjálmur sá, sem nú situr í útlegð í Hollandi var krýndur, en staðið í reiðtygjabúri keisarahirðar- innar i Potsdam við Berlín. Stjórn- in gerir ekki ráð fyrir, að Þjóðverjar þurfi oftar á honum að halda, og hefir því selt Ras Tafari Abessiníu- konungi hann, en hann ætlar að láta krýna sig með „pomp og prakt“ í þessum mánuði. Hafa sendimenn hans verið á fcrðalagi um Evrópu i sumar til þess að kaupa ýmislegt til krýningarinnar. Fjögur þúsund manns særðust eigi alls fyrir löngu í fellibyl á San Dom- ingo og svo margir fórust, að eigi varð komist yfir að jarða þá. Var likunum því safnað saman i kesti og þau brend. Hinn 28. mars árið 193 var öll jörðin sett á uppboð. Rómverski keis- arinn Pertinax var látinn og átti enga erfingja, svo að lífvörður lians tók við rikisstjórninni og setti keisara- stólinn og yfirráð yfir allri jörðinni — því að þá var rómversk keisar- inn talinn drotnari allrar veraldar- á uppboð. Ríkur kaupmaður, Didius að nafni, keypti hnossið fyrir 18 miljón krónur i gulli og var gerður að keisara undir eins og hann hafði greitt kaupverðið. En eigi hjelt hann völdum nema til 2. júní sama ár; þá var liann seltur af og drepinn. ----x----- Á sýningunni i Stokkhólmi er svo mikið af flöggum, að vinnar. við að draga þau upp og niður hefir kost- að 60.000 krónur allan sýningartím- ann. Og við þetta bætist slitið á flögg- unum. ----x----- Tvitugur Amcríkani, William J. Willcock að nafni, veðjaði nýlega þúsund dollurum um, að hann gæti klifrað upp Eiffelturninn að utan. Hann komst í 25 metra hæð og varð þá að knlla á hjálp og lögreglan og brunaliðið að tosa honum niður. Hann borgaði veðfjeð þcgar i stað og varð síðan að fara á lögreglustöðina, þvi að vitanlega varð hann að greiða sekt fyrir þetta tiltæki sitt. En Ame- ríkumenn hafa ráð á að skemta sjer þegar þeir eru á ferð um Evrópu. ----x----- Landkönnuður einn hefir fundið afbrigði af Indíánum í Suður-Ame- riku. Eru þesir Indíánar mcð ljós- leitt hár og hvítir á hörund. Þeir tala mál, sem er eigi ólíkt Sanskrit og standa á mjög liáu menningnrstigi, i samanburði við venjulega Indiána. Hefir þess verið getið til, að þeir væru afkomendur norrænna víkinga. — Fyrir nokkrum árum sögðust flúg- menn nokkrir hafa sjeð hvíta Indí- ána á þessum sömu slóðum, en sögu þeirra var ekki trúað. ----x----- Niels Strindberg, sá sem fórst með Andróe fyrir 33 árum var trúlofaður amerikanskri stúlku, sem hjet Anita Chartier. Hún beið unnustans i 15 ár en giftist síðan Haughtrey prófessor við háskólann i New Hampshire.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.