Fálkinn


Fálkinn - 01.11.1930, Side 11

Fálkinn - 01.11.1930, Side 11
P A L K I N N 11 Yngstu lesendurnir. Ýms góð ráð. Drengur sem er útsjónarsamur og kann að halda á smíðatólum er altaf í uppáhaldi. Og hann hefir eigi síð- ur gaman af að geta lagfært smá- vegis, sem fer úr lagi, svo að ekki þurfi að sækja smið til þess, eða fleygja hlutunum, vegna þess að eng- inn geti gert við þá. En til þess að geta þetta þarf hann að vita hvernig á að fara að því. Nú ætla jeg að kenna ykkur nokkur ráð, sem gott er að kunna. Sólvekjaraklukka. Það er leitt að sofa yfir sig þegar sólskin er á morgnana. Farðu snemma á fætur og út, því sjaídan er eins gaman og snemma dags, með- an dagurinn er að færast yfir jörð- una og náttúran að vakna. Hafirðu komist upp á að fara snemma á fæt- ur, þá hætfirðu ekki þeim vana en vilt miklu heldur vinna til að fara snemma að hátta á kvöldin. En það er ekki nóg að vilja vakna snemma; þú verður helst að hafa einhvern tií að vekja þig og þá er handhægast að búa sjer til sólvekjaraklukku. Hún hefir þann kost að hún vekur þig ekki nema sólskin sje úti. Þú færð þjer litla flösku með við- um stút og setur i hann tappa (helst úr gúmmi) sem fellur vel að. Gegn- um tappann gengur tvíbeygð gler- pípa. Þvermál hennar á að vera 6—7 millimetrar og endarnir 6—8 sentimetra langir. Pípuopinu lengst til hægri er lokað með tappa og í gegnum hann ganga leiðsluþræðir, sem eru í sambandi við rafbjöllu (1), hlað (batteri) (2) og straum- rofa (3). Flaskan er iátin standa i glugg- anum sem veit að morgunsólinni en bjallan og straumrofinn eiga að vera við rúmið þitt. Þegar sólargeislarnir leika um flöskuna þenst loftið i henni út og þrýstir kvikasilfrinu upp i endann á pípunni svo að það sriertir báða endana á leiðsluþræðinum og raf- straumurinn kemst á. Og þá fer bjallari að hringja og hringir þangað til þú vaknar'og rýfur strauminn. Þegar flaskan kólnar að kveldi og kvikasilfrið fellur aftur má stilla straumrofann frá og þá er klukkan í lagi undir næsta morgun. ■ Hvert barn getur rekið nagla i timburþil, en eigi að reka nagla i múrvegg þarf góðra ráða við. Við skulum nefnilega ekki láta okkur detta í hug að reka naglan i rifu i múrnum heldur einmitt þar, sem best fer á. Að hengja upp myndir. Fyrst borum við ofurlitla holu í vegginn, helst eins og sýnd er á myndinni. Svo vindum við fínurn járnþræði um naglann eða krókinn sem festa skal, blásum síðan öllu dusti og kornum úr- holunni og fyll- holuna með graut úr gipsi. Svo rekum við naglann inn og þurkum burt gipsgrautinn sein kemur út úr holunni. Svo er best að láta naglann standa ónotaðan í tvo daga meðan gipsið er að þorna. En eftir það þol- ir hann von úr viti. Ódýr fatahengi. í stað þess að reka nagla í vegg- inn til þess að bengja fatnað á er gott að safna saman gömlum tvinna- keflum og nota þau fyrir fatasnaga eins og sýnt er á myndinni. Löng skrúfa er skrúfuð gegnum gatið á keflinu og þú skalt sanna að það er sitt livað að hafa svona snaga en naglagaura, sem ýmist bogna eða rífa fötin, sem á þá er hengt. tleltu ekki niðnr. Þegar þú liellir á stútmjóa flösku þarf mikla athygli til þess að ekkert fari utan hjá og hellist niður. Fæstir Biðjið kaupmann yðar um Holmblaðs-spil =Qreinilegar myndir.= -----Haldgott efni.-- ■ : ■ ■ : : : ■ ■ : ■ a a a \ B a : a a Þcssi RAKBLÖÐ bita best — eru endingargóð og ódýr. — Fást í mörgum sölubúðum og i Heildverslnn Garðars Gisiasonar. a a a s ■ : a a a a a a a a : : a a : a VINDLAR: Danska vindilinn PHÖNIX þekkja allir reykingamenn. Gleymið ekki Cervantes, Amistad, Perfeccion o. fl. vindlategundum. Hefir i heildsölu SigurgeirEinarsson Reykjavik — Sími 205. - a Vátryggi ngarf jelagið NVE j j DAXSKE stofnað Í8M lekur j j að sjer Ll ^Th'YGGfXGAfí j \ og BP.UNaTHYtrCrlNGAR \ -...— .. " •— ■ '■ ... a ■ allskonar með bestu vá- \ m ' 1 : trgggingarkjörum. a a | Aðalskrifslofa fgrir tsland: j Sígfús Sighvatsson, Amtmannsstíg 2. | Tækifærisgjafir! | Naglaáhöld, Burstasett, Ilmvalnssprautur, Ilm- vötn, Crem, Andlits- duft, Perluhálsfestar, Armbönd, Hringir, Eyrnalokkar, ) ömu- töslcur og Veski í stóru úrvali, Samkvæmistösk- ur, Blómsturpottar, kop- ar og lótún. Ódýrast í bænum. Versl. Goðafoss j Laugaveg 5. Sími 436. j a a : : eru svo handvissir að þeir geti þetta svo vel fari. En ráð er til við öllu. Þú tekur málmþráð og beygir hann i rjett horn og stingur honum niður í stútinn á flöskunni, sem þú ætlar að hella úr. Með þessu móti geturðu verið viss um að ekkert liellist niður, jafnvel þó stúturinn á flöskunni sem þú ætlar að hella i sje mjög þröngur. Tóta sgstir. Líftryggið yður þar sem kjörin eru best. Úr ársreikningi Lifsábyrgðarfjel. Thule h.f. 1929: Árstekjur .... kr. 4.621.189.52 Þar af til hlutliafa — 30.000.00 (Hluthafar fá aldrei hærri upp- hæð, skv. samþyktum fjelagsins). Lagt i sjóði fjel. kr. 326.272.00 Til hinna trygðu — 4.264.917.52 (yfir 92% af öllum ágóða fjel.). Ágóðahluti hinna trygðu útborg- ast árlcga að 5 tryggingarárum liðnum, og er ekki hærri 1929 en önnur ár. Lífsábyrgðarhlutafjelagið T H U L E . Aðalumboðsmaður fyrir fsland: A . V. TULINIUS, Eimskipafjelagshúsinu, 2. hæð. Sími 254. Simn.: TULIN. Umboðsmenn óskast allsstaðar, þar sem ekki eru umboðsmenn i nágrenninu. Miklar birgðir ávalt fyrirliggjandi af nýtísku hönskum i Hanskabúðinni í Limburg an der Lahn í Þýska- landi hefir fólkið heiðrað minningu þeirra manna úr bænum, sem fjellu i styrjöldinni miklu, með mjög hug- þekku móti. Ilafði verið gerð fjársöfn- un til þess að reisa stórt og veglegt minnismerki yfir hina látnu, en þeg- ar til kom fanst framkvæmdanefnd inni að nóg væri til af slíkum minnis- merkjum áður og var það ráð tekið, að stofna í staðinn heimili fyrir um- komulaus börn, og það var gert. Rúmast þar 100 unglingar, en gert er ráð fyrir, að kostnaðarlitið megi bæta við 30 vistum. ---x----

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.