Fálkinn


Fálkinn - 01.11.1930, Side 15

Fálkinn - 01.11.1930, Side 15
F A L K I N N 15 Bifreiðastjórarl ,U. S. Royal‘ bifreiðadekkin eru sterkust, en jafnframt ódýrust. Flestar stœrðir fyrirliggjandi hjá H. Benediktsson & Co. Sími 8 (3 línur) ConíliiL ENDURA 1913 komu fyrstu CONKLIN penn- arnir hingað til lands, 1930 hafa CONCLIN pennar selst bet- ur en nokkru sinni fyr, þrátt fyrir alla samkepni. Conklin Endnra pennum fylgir æfi-ábyrgð. Conklin 411 American* pennar eru bestu skólapennarnir. Conkiin fást frá 8—40 kr. Conklin »tvíliurar« penni og blýantur á sama skafti, kosta 15—45 krónur. Versiunin Bjorn Kristjánsson. Rithöfundurinn van Loan í I.os Angelos, sem skrifað hefir ýms kvik- myndaleikrit hefir sótt um skilnað við konuna sina. Hún hefir gert það sama, en ástæðan, sem lnin færir fyrir ósk sinni er talsvert óvenjuleg. Hún er óljelt og hefir nú skýrt frá því, að maðurinn sinn hafi krafist þess, að undir eins og hún taki jóð- sóttina verði hún að láta flytja sig um borð í flugvjel sem verði á sveimi í þúsund metra hæð yfir New Yorlc meðan barnið fæðist. Þetta vill hún ekki. En krafa van S9 É m m. :(rí Holt er heima hvað. Athugið hverjir myndu ráðleggja yð- ur að kaupa heldur í slátrið nýmalaða isl. mjölið, en legið útlent mjöl Búkonan — af því það er drýgra. Læknirinn — af þvi af það er hollara. Neytandinn — af því að það er bragð- betra. Mjölið er malað úr fyrsta flokks rúgi; ekkert af efnum hans er tekið burtu og engum annarlegum efnum bætt í. Korn- ið er lifandi þangað til það er malað, og islenska mjölið verður þess vegna miklu ríkara að bætiefnum en útlent mjöl. — Vegna kæliúbúnaðarins í hinni nýju myllu okkar getum við afgreitt mjölið til notkunar sama daginn og það er malað. — Hringið til okkar ef kaup- maður yðar hefir ekki til íslenska rúg- mjölið; við skulum þá benda yður á næstu búð við yður, sem það er selt í. Loans er vitanlega til komin vegna þess, að hann veit að þetta gæti orðið auglýsing fyrir fjölskylduna eftir á. Kvikmyndaleikstjórinn Dupont, sein ineðal annars hefir tekið mynd ina „Atlantic“ auglýsti nýlega í ensku blaði eftir nokkrum Indverj- um og Kínverjum til þess að aðstoða i kvikmynd. Þegar hann kom heim á gistihús sitt i London um kvöldið hafði safnast þar saman um 3000 manns af atvinnulausu fólki — hvítu, sem vildi sýna honum hvað það þýddi, að auglýsa eftir Iíín- verjum. Var hann barinn og grjóti Noblese’s silkislifsi, til að hnýta eru finust og ódýrust. 1. flokkur: 6 stk. á 6 kr. 2. ---- 6 • - 10 • 3.------ 6 • - 13 - t hverjum flokki eru mismunandi litir og gæOi. Sent um alt buröargjaldsfritt gegn eftirkröfu. LAURITZ JEPSEN, Vestend 24, Köbenhavn V. hent á hann, svo að hann var nær dauða en lífi er lögreglunni tókst að ná honum úr greipum múgsins. Du- pont hugsar sig líklega tvisvar um áður en hann auglýsir atvinnu handa Kínverjum næst. -x-

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.