Fálkinn


Fálkinn - 24.01.1931, Blaðsíða 4

Fálkinn - 24.01.1931, Blaðsíða 4
4 FÁLKINN Það var sagt um berserkina, að þá bitu engin járn, og eitthvað likt má segja um sir Nesbit Willoughby aðmiráL Að vísu bitu hann bæði kúlur og járn, en aldrei svo vel, að honum yrði að fjörtjóni. Þessi fræga enska sjóhetja varð 71 sinni fyrir byssuskoti og yfir 200 sinnmn fyrir sverðshöggum og þrisvar sinnum brotum úr sprengjum. Auk þessa sukku skip undir honum sex sinn- um. 1 öjlum þessum svaðilförum misti hann aðra höndina, hökuna og annað augað. En ellidauður varð hann og dó á sóttarsæng 84 ára gam- all árið 1849. Mulai Ismail í Marokkó var 888 barna faðir. Eftir fráfall hans urðu róstur miklar í Marokkó og ríktu þá þessir sjö synir hans hver fram af öðrum: Ahmad, Abdul Malek, Ab- dalla, Ali, Mohammed, EL Mustada og Zeer E1 Abdin. ---x--- Benedikt Jónsson frá Auðmim verður 85 ára 28. J>. m. Hálldór Jónsson frá Varmá, Hvg. 90, varð sextugur 16. J>. m. veiðimaðurinn finnur nokkurntíma dýrið eða ekki. Venjulega er það svo að dýrið deyr úr hungri, getur ekki reist sig á fætur vegna staursins. Myndin sýnir dýr, sem veitt hefir verið i slíka snöru og sjer maður staurinn tii vinstri á myndinni. Nú kváðu yfirvöldin víðsvegar í Afríku vera að bollaleggja að banna þessa veiðiaðferð og með því móti koma í veg fyrir að vil.lídýrunum verði alveg útrýmt. UÁÐHERRANN OG SVÍNIÐ. Borgbjerg kenslumálaráðherra var um jólin i boði blaðamannafjelags- ins i Kaupmannahöfn. Á hlulaveltu, sem þar var haldin til gamans, vann ráðherrann svin og var þá þessi mynd tekin af honum með svínið. „B. T.“, sem birtir myndina bætir þessu við: „Kens 1 umí\1 aráðlierrann sjest til liægri á myndinni!" Lv. 2. Lv. 2. Lv. 2. Lv. 2. Það er enginn vandi að fá sjer góð gleraugu, þegar maður fer í rjetta búð. Og sú búð er Gleraugnabúðin, Laugaveg 2. Sjálfs yðar vegna ættuð þjer að skoða hið mikla úrval af sterkum og fallegum umgjörðum og liulstrum. Aðeins bestu gler fá- anleg á ■■■■■■■■ Laugaveg Emil Nielsen fyrv. framkv.stjóri verður sextugur 26. J). m. VILLIDÝRUNUM í AFRÍKU FER FÆKKANDI. Kunnugir menn halda því fram að ekki muni líða á löngu uns villi- dýrunum í frumskógum Afriku verði algjörlega útrýmt, svo framarlega sem ekkert verði gert til þess að vernda dýrin fyrir hinum gegndar- lausu veiðum innfæddra manna. Þeir nota nefnilega ekki byssur við veið- ina heldur snörur, gryfjur og alls- konar aðrar aðferðir, en þeirra vegna falla að velli miklu fleiri dýr, en ef aðeins væru notaðir riflar. Ein aðferðin — og máskje sú ómannúð- legasta — er að veiða dýrin í nokk- urskonar snörur. Dýrin festast í snörunni, en hún er aftur fest í stór- an trjábút, sem dýrin svo draga á eftir sjer þangað til. þau hníga til jarðar gjörsamlega uppgefin. En svo er það alveg undir hælinn lagt hvort Sími 2222. Box 222. ' ***** *XXX m tó, u XXXV v 7 „ ^ XX X x„ x rv xxx XXX xxx XXX Kx-xd /* * , ■Hi* E .0 ,Ko t i‘y Hi.irelav S3/12.3{X VJELRITAÐAR TEIKNINGAR. þeim stöfum og merkjum sem eru á „Berlingske Tidende“ i Kaup- venjulegri ritvjel. Myndin sýnir eina mannahöfn stofnaði nýlega til sam- þessara teikninga, móður með barn, kepni meðal vjelritandi fólks og hjet og þykir vera alveg framúrskarandi háum verðlaunum þeim, sem gerði vel gerð. En það er mikill vandi að bestu teikninguna á ritvjel, með gera slíkar teikningar á ritvjel.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.