Fálkinn


Fálkinn - 24.01.1931, Blaðsíða 11

Fálkinn - 24.01.1931, Blaðsíða 11
F Á L K I N N 11 Yngstu lesendurnir. Tðfraspeoillinn, tnnolskinssteinninn oo tviiita fjólan. Æfintýri. Niðurlag. Jan sagði henni nú hvernig i öllu ló heima á heiðinni og kerling haltr- aði þar að skáp og tók út vir honum dálítinn stein. — Sá, sem heldur á steini þessum í hendi sjer verður eins og hann á að sjer í speglinum. Fáðu móður stúlkunnar hann og þegar þú kem- ur þangað skal.tu koma þvi svo fyrir að gamla konan laumi honum að þjer. Hjerna læt jeg þig einnig fó tvílita fjólu, sem þú átt að nudda kopar- kirnurnar hennar með, þá lítur hún eins út í þeim og speglinum. En muna verðurðu það, að nái hún i steininn og líti síðan i spegilinn, þá hverfa töfrarnir og hún sjer aftur hve fögur hún er. Jan þakkaði fyrir, stakk speglin- um undir hendi sjer, steininum og blómunum í leðurbuddu sína og fór af stað. Lofaði hann hátíðlega að koma aftur eftir viku með fingur sinn. Fyrst gekk hann þangað, sem hann hafði grafið spegil Fríðu, tók hann upp og skifti um gler i honum. Þegar Jan kom heim aftur hitti hann Lísu gömlu eina heima. IJann sagði henni æfintýri sitt og fjekk henni töfraspegilinn og steininn. Lisa gamla kendi hálfgert i brjóst um Fríðu, en alt var betra en stór- lætisbrjálæðið og alt hið illa, sem af því leiddi. Svo nuddaði Jan kop- arkyrnurnar með tvílitu fjólunum, og þegar það var búið sagði hann fró því hvað nornin hefði viljað fá í staðinn og að hann hefði lagl við drengskap sinn að láta hana fá fing- urinn. Lísa varð fró sjer numinn af skelfingu. En það var ekkert við þvi að gera, drengskaparorð sitt verða allir að halda — jafnvel þótt nornir eigi i hlut. Og svo fór Jan heim til sín. Seint og um síðir kom Friða heim. Hún gekk eins og hún 'var vön rak- leitt að speglinum til að dósl að mynd sinni. Og hún sá sig ógurlega afskræmda. Hún kastaði sjer hágrát- andi fram á borðið og kallaði! Ó! mamma einliver hefir lagt á mig. Það hefir náttúrlega verið einhver hjá nágrannanum, sem hefir öfund- að mig yfir fegurð minni. Horfðu ekki á mig mamma jeg er orðin eins ljót og skrímsLi. í sama bili duttu henni i hug koparkirnurnar og hún spratl á fætur til að spegta sig i þeim. Þar sá hún að hún var eins vansköpuð og ljót eins og í speglin- um. Jafnvel ennþá ljótari. Hún grjet og barmaði sjer og var alveg utan við sig. Daginn eftir, þegar Jan kom til þeirra sat Fríða með svartan klút um höfuðið. —- Ilvað gengur að þjer? spurði Jan. — Láttu mig vera, kveinaði Fríða.. Jan lyfti klútnum svolítið frá and- liti hennar og sá rjóðar varir og röð af snjóhvitum tönnum. Friða reif klútinn af höfðinu. — Nú fyrst þú ekki getur stilt þig: fyrir forvitni, þá er hesl þú fáir að: sjá hvað um er að vera, hrópaði hún, sjáðu hvað þú átt yndislega unnustu. Augu hennar fl.utu í tárum hún hafði aldrei verið jafnfögur. — Mjer þykir vænt um þig samt sagði Jan. — Svo þú vilt ennþá giftast mjer spurði Fríða. —• Já, víst vil jeg það, sagði Jan. Þó grjet Fríða og sagði að Jan væri besti maðurinn, sem til væri i ver- öldinni. En hún gæti ekki fengið af sjer að lóta hann fá svona ljóta konu. — En fyrst jeg vit eiga þig sagði Jan. Nú fyrst hann endilega vildi það, hl,aut hann að vera blindur að einhverju leyti hugsaöi Fríða. Ilann sá hana líklega eins og hún var áð- ur. Og svo kom þeim saman um að gifta sig strax og þau hefðu efni á. Dag nokkurn fór Lísa gamla í skóg til að sækja vendi sina. Hún hafði gteymt steininum á borðinu. Fríða kom auga á hann og fór að skoða hann. Hverskonar steinn skyldi þetta nú vera svona fagur. Stúlkan var nú farin að leggja það í vana sinn að vera altaf að horfa í spegilinn þrátt fyrir raunirnar, sem það olli henni. Hún vonaðist eftir að álögin kynnu að hverfa. Og sjú! Hún var teyst úr ólögunum, hún var aftur jbrðin björt og skínandi fögur. Á meðan á þessu stóð kom Lísa gamla hlaupandi inn i sprettinum. Um teið og liún hljóp fram hjá húsi Jans kom hann út i dyrnar og spurði hana tivað um væri að vera. — Jeg hefi gleymt tunglskinsstein- inum ó horðinu, sagði hún. — Það er ágætt, kat.laði Jan. Það er einmitt í dag, sem jeg lofaði norn- inni að koma aftur. Berðu Fríðu kveðju mina og segðu henni að nú megi tröllin eta mig upp til agna í súpunni því nú eigi eg engrar gleði framar að vænta á þessari jörðu. Að svo búnu flýtti hann sjer inn í skóginn. Og hann var svo hryggur og úrvinda af sorg að honum fanst hann ekki liafa verið nema nokkrar mínútur á leiðinni að kofa nornar- innar, og þó hafði hann eins og áð- ur oröið að ganga i marga tíma. Nornin kom út tistandi af ánægju. — Góður drengur heldur orð sin, sagði hún. — Já nú er best að þú takir mig attan i súpuna tröllsins, sagði Jan. Friða er búin að ná í tungskins- steininn og nú er alt ónýtt. — Ónei, ekki fer jeg að taka meira en búið er að lofa mjer sagði nornin. Þó súpan náttúrlega yrði góð og sterk af því. Og vist er um það að jeg fyrirlít mennina, og þig líka. En íkorninn, sem er besti ráðunautur minn og sem jeg ekki get ún verið, hefir liótað mjer að fara hjeðan ef jeg elcki hlífi þjer. Svo jeg hefi ekki annað úrræði. Þessvegna færðu bæði að hatda lífi og liinum. Jeg narra tröltið með því að láta i staðinn löppina af dauðum hjera. Tröllin eru heimsk og sjálfsagt að narra þau. Að svo búnu snjeri nornin sjer við og hvarf inn i kofann. — Þakka þjer fyrir hrópaði Jan á eftir henni, en nú er mjer sama um bæði fingurinn og lifið, en þakka þjer samt fyrir! Allan daginn flæktist Jan um í skóginum, hann vissi ekkei’t hvað hann ætti af sjer að gera. Hann haföi ekki mikla löngun til að sjú stæmu stelpuna heima, sem var svo merkileg með sig að ekki var hægt að koma neinu tauti við liana. Ann- að slagiö fann hann þó til sterkrar löngunar tit að sjá hið fagra andlit hennar aftur. Hann var svo ákveð- inn og á báðum áttum sem mest gat verið. Framundir kvöldið rak hungrið Jan heim á leið. Hann ætlaði að reyna að komast heim til sín án þess að nábúakonur hans sæju. Þegar hann var komin nærri heim heyrði hann ákafan grát. Hann sá Fi-íðu liggja á grúfu í mosanum og barma sjer og kveina. Honum kom í hug að hún liklega hefði ekki ver- ið búin að komast að kyngi tungl- slcinsteinsins þegar Lísa gamla kom aftur. Hann staðnæmdist bak við hana og spurði: — Ertu að gráta af því hvað ljót þú ei't Fríða? Fríða reis á fætur. Og andlit henn- ar ljómaði af gLeði. Hún tók vinstri hendi hans og skoöaði hana gaum- gæfilega. — Ó Jan, nornin hefir þá ekki vilj- að taka fingurinn sagði hún. — Nei, nornin var miskunnsöm, svaraði Jan. — Jeg fann tunglskinssteininn, sagði Fríða og jeg sá i speglinum að jeg leit út eins og áður. Svo sagði mamma mjer alt eins og var. Og nú hjelt jeg að þú værir dáinn Jan. Aldrei hefði jeg getað fyrirgefið sjálfri mjer það. En nú er jeg svo hamingjusöm og nú skulum við gifta okkur, hvort sem við höfum ráð á því eða ekki. Jeg skal spara og vera dugleg og vinna og þá getur okkur liðið vel. Þau leiddust inn í stofuna og bjuggu öll þrjú saman í lukku og gengi á heiðinni og urðu aldrei vör við nornina framar. Ljett þraut. Maður, sem var 100 kg. á þyngd kom að á með tvo syni sina og vóg hvor þeirra 50 kílógr. Þeir þurftu ferju yfir ána, en eini báturinn sem þarna var tók ekki nema 100 kg. i einu. Hvernig heldur þú, að þeir hafi farið að komast yfir? Gerðu þjer hát úr pappír og þrjúr brúður; ein þeirra á að vera faðirinn en hinar tvær synirnir. Reyndu svo hvort l>ú getur ferjað þá yfir ána. En mundu að báturinn ber ekki nema 100 kg. Líftryggið yður þar sem kjörin eru best. Úr ársreikningi Lífsábyrgðarfjel. Thule h.f. 1929: Árstekjur ... kr. 4.621.189.52 Þar af til hluthafa — 30.000.00 (Hluthafar fá aldrei hærri upp- hæð, skv. samþyktum fjelagsins). Lagt i sjóði fjel. kr. 326.272.00 Til hinna trygðu — 4.264.917.52 (yfir 92% af öllum ágóða fjel.). Ágóðahluti hinna trygðu útborg- ast árlega að 5 tryggingarárum liðnum, og er ekki hærri 1929 en önnur ár. Lífsábyrgðarhlulaf jelagið T H U L E . Aðalumboðsmaður fyrir ísland: A . V. TULINIUS, Eimskipafjelagshúsinu, 2. hæð. Sími 254. Símn.: TULIN. Umboðsmenn óskast allsstaðar, þar sem ekki eru umboðsmenn i nágrenninu. Þjer getið treyst hverju verkfæri sem nafnið BAHCO stendur á. Búin til úr besta stáli sem Svíþjóð framleið- ir, smíðuð af verksmiðju sem heimsfræg er fyrir vandað smíði. skrúflyklar og tengur er hið besta sem fáanlegt er í þeirri grein. Þórður Sveinsson & Co. Best er að auglýsa 1 Fálkanura Vjela- oo verkfæraveisiun Einar O. Malmberg Vesturgötu 2. Símar 1820 & 2186. Fyrirliggjandi: Allskonar verkfæri fyrir júrn- og og trjesmíði, Skrúfboltar, Rær, Skífur, Vjelareimar, Vjelaþjett- ingar. Útvega vjelar fyrir járn- og trjesmíði. Stórt lager af smíða- járni, bæði sívalt, ferknt, flatt og vinkil. Járnplötur og Steypu- járn. — Allskonar málningarvör- ur, Penslar o. fl., o. fl. Kopar, Eir, bæði plötur, rör og stengur. A. Eiuarsson & Funk Reykjavík Eldfæri, Miðstöðvartæki, Hreinlætistæki, Yatnsleiðslutæki, Byggingavörur allsk., Linoleum ávalt fyrirliggjandi Spyrjist fyrir um verð. Sendum gegn póstkröfu um alt land Vóllrinn er viðlesnasta blaðið. rdlKlílll er besta heimiUsblaðið.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.