Fálkinn


Fálkinn - 24.01.1931, Blaðsíða 7

Fálkinn - 24.01.1931, Blaðsíða 7
F Á L K I N N 7 að var og maður kom út, sem Tor liafði aldrei sjeð áður. Fyrst hjelt hann, að þetta væri einliver sem átt liefði erindi við aðra leigjendur í húsinu, en tók nú eftir, að maðurinn var mjög suð- rænn yfirlitum, alveg eins og Spánverji, og datt nú í liug, hvort hann hefði verið að fimia Micha- elu. Þetta reyndist satt vera, því að þegar hún kom út skömmu síðar, sagði lmn honum, að mað- ur frá Barcelona hefði heimsótt liana; hefði liann fengið heimilis- fang hennar hjá spánska sendi- ráðinu. Töluðu þau ekki um þetta frekar í það sinn, en áður en mánuður er liðinn hafði oft ver- ið minst á það. „Tor“, sagði Michaela einn dag- inn, „viljið þjer trúa, að senor Carnera bað mín í dag“. „Og þjer?“ spurði Norder. Hún hló. Donna Michaela var falleg, liún vissi það sjálf og allir sögðu það. Allir nema Tor Norder. En að hann þagði yfir þvi, var ekki jiví að kenna að hann væri á öðru máli en hinir, heldur kom það af þvi, að hann var brennandi ást- fanginn í hinni fögru spönsku stúlku, og af því að liann var greindur maður og glöggur, sem að fanst, að „alla hina“ varðaði ekki skapaðan hlut um, hvað honum fanst og eklci fanst. Annars lá einkennilega í þessu. Donna Michaela hafði komið til Stokkhóhns fjögra ára gömul, með sænskum hjónum, sem höfðu verið á ferð á Spáni og tek- ið þetta foreldralausa harn að sjer. Hjónin höfðu rekist á hana, hráðskemtilegt stelpukríli, á götu 1 Barcelona, hágrátandi og aleina. Frú Winter hal'ði litist svo vel á telpuna, að þau hjónin ákváðu að hafa hana heim með sjer, cr þau þrátt fyrir margar tilraunir höfðu ekki getað fundið neina ættingja, sem vildu sjá henni far- horða. Telpan gat sagt þeim, að hún lijeti Micliaela og að pabhi hennar og mamma væri dáin, en það var líka alt og sumt. Nú voru liðin nær seytján ár siðan þetta gerðist, og að Micha- ela yrði 21 árs eftir nokkra mán- uði, var alt og sumt, sem fólk vissi og þó var ókunnugt um af- mælisdaginn. Winter kjörfaðir hennar var dáinn en frú Winter lifði á eignum sínum, og með þvi að hjónin höfðu verið barnlaus var gert ráð fyrir, að Micliaela mundi erfa fósturmóður sína. Hún var að vísu ekki fjáð, en þó svo, að liún lifði sæmilega á vöxtunum og þurfti eldd að skerða höfuðstólinn, svo nokkru næmi. Vitanlcga voru Donnu Michaelu allar götur opnar. Ung- O '"'Hlliii*' o ""lllliii'' o •"Hllliii'' o •'"lllliii" o •"•UIIin** o •,I,III|||", •"|ll|||ii'‘ o •,',llllli"' O •"Ullliii'* O •"•llllii"’ O •",l^llll", 0,"|Hllln'’ O Donna Michaela. Saga eftir JOHN MOOR. „Jeg hrygghraut liann, þó hann sje spánskur aðalsmaður. Mjer líður svo vel í Svíþjóð, að mig langar ekkert til að fara til Spán- ar aftur. En mjer er óskiljanlegt, hvaða erindi hann á norður hingað. Hann hefir engum störf- um að gegna hjer, og liefir trú- að mjer fyrir því að hann sje fátækur“. „En er hann þá aðalsmaður?“ „Svo segir spánska sendisveit- in, að minsta kosti“. „Hvernig brást hann við hryggbrotinu ?“ spurði Norder. „Það er nú mergurinn málsins. Hann varð hamslaus af bræði og sagði að mig skyldi iðra þess sið- ar. Og þá fyrst varð jeg veru- ir og ríkir Stokkhólmsbúar höfðu beðið hennar í fullri alvöru, en fengið hryggbrot. Hversvegna? Það vissi enginn nema Michaela sjálf. Ekki einu sinni Tor Norder, sem dáðist að henni og virti hana i laumi. Tor Norder var ungur skrif- stofumaður, fremur tekjulítill, en birgur af framtíðarvonum. En með þvi að hann, eins og áður er sagt, var greindur maður og glöggur, hjelt liann að ekki þýddi að færa hjúslcaparmál í tal við Michaelu, og þessvegna þagði hann, enda þótt þau væri oft saman, og rneira að segja ein. Það liefði í það minsta þurft stóran arf eða jarðskjálfta til þess, að hann hefði farið að minnast á ástamál við hana. En nú skal sagt frá, livernig það at- vikaðist, að hann gerði það samt. Donna Michaela hafði aftalað við Norder, að þau slcyldu ganga saman út i Djurgárden eitt sum- arkvöld, lijcr um bil þremur mánuðum áður en liún varð tutt- ugu og eins. Tor átti að hitta hana við dyrnar hjá henni þeg- ar hann væri laus úr skrifstof- unni og hefði borðað miðdegis- verð. Hann geklc fram og aftur fyrir utan dyrnar, þangað til opn- lega glöð yfir að jeg hafði hrygg- brotið liann — þá gat jeg ekki sagt já. Og nú vona jeg að jeg sje laus við hann. Tor Norder varð rórrá. En tveimur dögum síðar varð hon- um ekki rótt innanbrjósts. Hann hafði farið í Enskilda Banken til þess að leggja inn peninga fyrir húshændur sína, en í bakaleið- inni mætti hann frú Winter í Kungstrádgárden. „Heyrið þjer, Norder?“ sagði liún þegar hún sá hann. „Jeg botna ekkert í þessu. Við Micha- ela komum rjett áðan út úr Nor- diska Kompagniet og í sama bili ók bifreið að okkur. Þetta var leigubifreið og bílstjórinn sneri sjer að Michaelu. Hann þekti liana, þvi að hann liefir oft eldð okkur. Hann liefir biðstöð rjett hjá húsinu okkar. Hann sagðist eiga að heilsa henni frá yður og spyrja, livort liún vildi ekki aka með yður út að eystri brautar- stöðinni. Þjer væruð að fara í langa ferð í kaupsýtduerindum og yður langaði til að mega kveðja hana. Tor var ekki lengi að hugsa sig um. Hann kallaði i leigubil. „Frú Winter“, sagði hann, viljið þjer gjöra svo vel að hringja á skrifstofuna mína og segja, að jeg hafi fengið forföll. Jeg kem af-tur. Þessi saga er ekki annað en uppspuni. Akið á eystri brautarstöðina, bilstjóri. on hart eins og þúsund úifar vænt á hælunum á jTður“. Þetta var opin bifreið og Tor gáði vel í kringum sig þar sem liann fór, þó hart bæri yfir. Þeg- ar þeir komu að eystri stöðinni kom liann auga á mann, sem var að stíga inn í lokaðan bíl, sem kom að í sömu svifum og staðnæmdist ekki alveg, meðan maðurinn steig inn. Það var Carnera! Undir eins og maður- inn var kominn inn fór bifreið- in á fulla ferð aftur. „Haldið þjer áfram, á eflir þessari bifreið“, ln-ópaði Tor til bílstjóra síns. Bifreið Carnera ók á fleygi- ferð út Valhallavágen og Ros- lagsgatan, í áttina til Vetenskap- staden. Þetta var örskreið bif- reið, en Tor misti ekki sjónar á lienni samt. Alt í einu stað- næmdist liún skyndilega. Bílstjór- inn stökk út og opnaði hurðina. í sama hil kom vagn Tor Nord- ers að og liann var fljótur að stökkva út. I bíl Carnera var ljótt um að litast. Carnera sat í einu horninu. Vinstri frakkaermi lians var skorin og lagaði blóð úr handleggnum. I hinu horninu var Don Micliaela og reyndi að komast út, fram lijá honum. Vasaklút hafði verið troðið upp í munninn á henni og Tor sá, að hún var bundin á höndum og fótum. Á gólfinu lá svolítill oddmjór linifur. Tor tók liana í fang sjer og lyfti henni út úr bifreiðinni, en bíl- Frainh. á bls. 13.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.