Fálkinn


Fálkinn - 24.01.1931, Page 5

Fálkinn - 24.01.1931, Page 5
FÁLEINN 5 Sunnudags hugleiðing. Textinn: Mattli. i, 13—17. Samkvæmt orðum postulans er það liið mikla takmark allrar kirkjustarfsemi, að Kristur megi i trúnni búa í hjörtum mann- anna. Án hans og tilfinningarinn- ar um, að hans ljós megi lýsa liið innra með oss, eru þjóðir og ein- staklingar í sama myrkrinu og þau voru áður en Krists orð var boðað þeim i upphafi. Og þvi myrkri verður ekki ljett af þó að öll mannviska og liugvit leggist á eitt um að eyða því. Þar sem ljós kristindómsins sloknar og dvínar ræður myrkur í sálum íhannanna, þrátt fyrir alla við- leitni þeirra á því, að varpa ljósi yfir alt, sem þeim er liulið. Og þar sem Kristur hverfur í skugg- ann, i boðum trúarinnar, þá er eins og dragi fyrir sólina — þar verður þoka og dimma i sálun- um. Aðeins Kristur sjálfur í ljósi sínu getur með liinu lifandi orði og náðargjöfum sínum lýst í sál- unum og vísað þeim veginn til himnanna. Alt annað bliknar við hans hhð, eins og máninn fölnar þegar sólin lætur birta af degi. Þessvegna á kristinn maður enga ósk heitari fyrir sig og þjóð sína en þá, að Kristur megi búa í lijörtum vorum. Og þá lýsir af nóttu og sá, sem áður sat í myrkri, sjer mikið ljós. Þeim sem sátu í dauðans dal er mikið ljós upprunnið. En Kristur vill líka taka sjer bústað meðal þeirra þjóða, sem ekki þekkja hann. Og það er lilut- verk safnaða lians að ryðja lians ríki braut meðal þessara þjóða. Að starfa að þessu er ekki nennx lítill þakklætisvottur fyrir alt það, sem Kristur liefir fyrir okk- ur gert. Og hvaða hlutverk er há- leitara, en að styðja að því, að þeir sem i myrkrinu sátu sjái mikið Ijós. Er þetta ekki skylda vor, sjálfra okkar vegna og alls mannkynsins? Og er það ekki skylda vor, að greiða þeirri hug- sjón braut, að allar þjóðir sjeu bræður, sem eigi hirin sama föð- ur, og að sátt og friður 'eigi jafn- an að ríkja á milli þeirra? Því fleiri hjörlum, sem Krist- ur fær bústað í, því fleiri lönd- um, sem hans ríki vex í, því meiri verður árangurinn að boð- un Guðs ríkis, því meira verður rjettlætið, friðurinn og gleðin í heilögum anda. Og um leið efl- ast andlegar og veraldlegar fram- farir og lífið á jörðunni verður bjartara og ánægjulegra. Efhst Guðs ríki á jörðunni þá eflist um leið alt lrið ánægjulega og lífið verður betra. Raunirnar rjena, kærleikurinn,* sem er undirstaða alls góðs verður hinn knýjandi boðskapur í öllum viðskiftum mannanna, livort sem þeir eru skyldir eða óskyldir. Samstarfið vex og samhugurinn. Menn læra, að allir eiga að vera eitt. Egyptaland fyr og nú. Pálmalundur við Nil. ast. Fornleifagröftur liófst fyrir alvöru í Egyptalandi snemma á 19. öld og voru það einkum Bretar, sem lögðu fram fje til hans — og hirtu það sem fanst. 1 British Museum í Lond- cn er eitt hið fullkomnasta safn egypskra fornmenja, sem til hef- ir verið í heiminum fram á þessa öld, en nú mun þjóðmenjasafn- ið í Cairo orðið fullkomnara, því þangað renna allir liinir merkari forngripir sem finnast, því nú er bann við útflutningi formnenja úr landinu. Þangað hefir farið alt það merkilega fje- mæti, sem fanst í gröf Tut Ank- hamen í Luxor, og á annað borð var tekið úr gröfinni. En þetta var einn merkasti fornleifafund- urinn, sem nokkurntíma hefir verið gerður i Egjrptalandi. — Saga Egyptalands, sú, sem nú er kunn, hefst 4000 árum fyrir Krists burð. Þar hefir hver kon- ungsættin setið eftir aðra, og hef- ir veldi þeirra verið mismunandi mikið, og hvað menning snertir þá hefir hún verið á mjög mis- Löngu áður en saga hins elsta rnenningaríkis í Evrópu hófst, hafði blómleg og fjölbreytt menning þrifist í fornríkjum Vestur-Asíu og í Egyptalandi. Þaðan breiddist menningin vest- ur og norður á bóginn. Almennasta vitneskja Vestur- landabúa um Egyptaland er úr Biblíusögunum. Hvert einasta mannsbarn kannast við Faraó og og sögurnar um veru ísraels- manna í Gósenlandi og hina sögu- tegu burtför þeirra þaðan. En annars vita menn meiraumforn- sögu Egypta en flestra annara menningarríkja, vegna liinna margbreyttu fornmenja, sem-þar liafa fundist og eru altaf að finn- Egyptski bóndinn, sem kallaður er „fellah" notar enn sömu tækin, sem forfeður hans notuðu fyrir þúsund árum. Fuad konungur i Egyptalandi og börn hans munandi stigi eftir því hvaða konungur sat að völdum. Sumir konungar efldu mjög listir og vísindi, aðrir ekki, en sameigin- legt mun það liafa verið með þeim flestum, að þeir vildu líka koma sjer sómasamlega í jörð- ina, cnda var farsæld þeirra ann- ars heims, samkvæmt átrúnaði þeirra einkum undir því komin, að gröfin væri skrautleg og að nóg væri i henni af jarðneskum auðæfum. Þessi átrúnaður hefir valdið því, að geymst liafa í gröf- unum, aldatugum saman, fjöldi stórmerkra gripa, sem fyrir löngu væru týndir og tröllum gefnir, ef þeir hefðu verið ofan- jarðar, og tímans tönn mætt á þeim. Þessir fornu gripir eru frá- bær menningarsöguheimild og gefa ágæta hugmynd um á hve háu stigi listiðnaður Egypta liefir staðið í landinu. Á myndletrun- um, sem varðveist hafa frá dög- um Forn-Egypta má lesa um kon

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.