Fálkinn


Fálkinn - 04.04.1931, Page 13

Fálkinn - 04.04.1931, Page 13
F Á L K I N N 13 Yngstu lesendurnir Gjafmilda ekkjan. Einu sinni var fátæk ekkja, sem átti sjö drengi. En hún átti ekki nokk- urn matarbita til í húsinu handaþeim. Og í neyð sinni fór hún til grann- konu sinnar, sem var rík og ágjörn, og sagði viS hana: „Aumingja litlu börnin min eru hungruS, viltu ekki gefa mjer rnjöl- hnefa, svo aS jeg get bakaS brauS handa þeim?“ En vonda konan svaraSi: „Mjer dettur ekki í hug, áS gefa let- ingjum nokkurn skapaSan ldut, en þú skalt fá mjöl hjá mjer, ef þú nenn- ir aS vinna fyrir því!“ Og svo fjekk hún ekkjunni tunnusekk af mjöli og sagSi henni aS sigta þaS. Þegar ekkj- an liafSi kepst viS i marga klukku- tima var mjölsekkurinn loksins bú- inn. „Þetta er ekki nóg“, sagSi ríka kon- an. „Nú verSur þú aS fara út í skóg og bera heim hris handa mjer!“ Og aumingja ekkjan, sem var dauSlúin, bar margar byrSar af hrísi heim i eldhús til ágjörnu konunnar. „Nú er hest aS þú gerir upp eld á hlóSunum hjá mjer og þegar þvi er lokiS skaltu fá borgunina!" Og svo varS ekkjan aS gera þetta líka, þó erfitt væri, því aS hrísiS var rennblautt. Og svo urSu launin þrír hnefar af mjöli, ein litil skeiS af sykri og nokkrir hrískvistir. Þegar hún kom heim, sagSi hún: »Jeg fékk ekki nema svolilla ögn af nijöli, svo aS brauSiS verSur ósköi) htiS!“ Og svo fór liún aS hnoSa brauSiö. Og innan skamms breiddist Ijúfur ilmur um alla stofuna og drengirnir hoppuöu og dönsuSu af kæti og kölluðu: „GóSa manuna, viltu ekki lofa okk- ur aS bragSa á?“ „VeriS þiS nú þolinmóSir, fyrst verður hleifurinn að kólna svolítið!“ sagði móðirin. En börnin áttu svo bágt meS aS stilla sig og bíða. En i sömu svifum var barið á dyrnar og konan lauk upp. Fyrir utan var ridd- ari á hestbaki. „Kona góð“, sagði hann, „jeg er einn af riddurum konungsins. ÞaS er sorg hjá allri hirðinni því að einka- sonur konungsins, sem er aSeins tiu ára gamall, liggur fyrir dauSanum. Honum býSur við öllum mat og allir matsveinar kóngsins eru önnum kafnir dag og nótt viS aS brasa handa prinsinn gæti borðaS þá. En nú hefir vitrasti maðurinn í landinu lánað konunginum töfraspegil, og í honum sá hann, að prinsinn getur ekkert borðaS nema brauðið þitt. Kongurinn vill gjarnan greiða þjer jafnvægi þess í gulli fyrir þaS! En vitri maSurinn segir, að það hafi engin áhrif á sjúk- dóminn, nema það sje gefið af glöð- um hug?“ Blessaðir, takið þjer brauðið“, sagði ekkjan hildaust, „úr því að GuS hefir gefið prinsinum þetla til heilsubótar þá hjálpar hann mjer áreiðanlega líka!“ Og svo fór luin inn til drengj- anna sinna og sagði þeim, að það væri lítill sjúkur drengur, sem gæti orðiS heilbrigður ef hann fengi brauðiS þeirra. „Gefðu litla drengnum það, mamma, við komumst einhvernveginn af án þess“, kölluðu allir drengirnir sam- tímis. „Vitri maðurinn sagði líka“, hjelt riddarinn áfram, „að gefandinn yrði sjálfur að færa prinsinum gjöfina!" Og svo varð það úr, að drengirnir, sem allir voru jafn hjartagóöir og hún mamma þeirra, báru brauðið til skift is lieim í kongshöllina, til veika prins- ins, en riddarinn vísaði þeim leið. Eftir tveggja stunda göngu komu þeir að konungshöllinni. Þeir fóru beina leið inn í sjúkraherbergi prins- ins, sem lá þar í rúmi sínu fölur og máttfarinn og tók lítið eftir því, sem fram fór í kringum hann. En undir eins og hann sá drengina sjö lcoma í fylkingu inn gólfið, lifnaði hann við. hann beit undir eins i brauðið og honum fjell það svo vel, að hann ál það upp til agna. Og það var gaman að sjá hvernig hann hrestist. Það kom roði i fölar kinnarnar og liann brosti til allra í kringum sig. Dreng- irnir sjö gleymdu hungrinu við að liorfa á, hve prinsinn liafði góða mat- arlyst og ekkjan var svo hrærð yfir þessu, að liún fjekk tár i augun. Og i sama bili var fariS að hringja öllum kirkjuklukkunum, til þess að tilkynna þjóðinni að nú væri prinsinn kominn á bataveg og úr allri hættu. Nú vildi pj’insinn endilega fara á fætur og honum var leyft það. Og svo bauð hann öllum lifgjöfunum sínum inn í matsalinn og þar fengu þeir svo mikið af allskonar krásum, að þeir höfSu aldrei orðið eins saddir á æfi sinni. Og þegar þeir voru staðnir upp frá borðum fór hann meS þá inn í næstu stofu. Þar stóð þjónn með stóra körfu í hendinni og rjetti hana að prinsinum. „Þú hefir bjargað lifi minu“, sagði prinsinn við ekkjuna. „Þú og dreng- irnir, sem vildu líða liungur mín vegna. Og nú ætla jeg að gefa ykkur sína gjöfina • hverju í staðinn“. Ekkjan fjekk knippi af hveitiöxum. „Hristu það“, sagði prinsinn og hún gegndi því. Á iaugnabliki stóð hjá henni sekkur, troðfullur af korni. Elsti drengurinn fjekk mortjel. Þegar stautnum var barið breyttist alt kornið i mjöl. Næsti fjekk sáld, og þegar það var hrist, sigtaðist alt hýðiS úr mjelinu. ÞriSji fjekk sykur- ker, sem aldrei tæmdist, fjórði liænu, sem verpti 12 eggjum á dag, fimtideig- hnoSara, sem linoðaSi brauð sjálfur, sjötti fjekk hrisknippi sem aldrei þraut. Og sá sjöundi og minsti fjekk jurt, og á henni spruttu rúsínur, sem voru alveg ómissandi i jólakökuna. Svona atvikaðist það, að ekkjuna vantaði aldrei brauð framar og að synir hennar urðu allir fyrirmyndar bakarar. Og á hverju ári fjekk kongsonurinn afargott brauð frá ekkjunni og son- um hennar og þau voru altaf boðin einu sinni á ári í dýrindis veislu i höllinni. Framliald af bls. 9. liann liafði vonast eflir að liitta Sigurð. Og nú hilti hann hann. Hann las hrjefið upphátt fyrir manninum, sem þarna lá á bana- heði. Og eftir því sem presturinn las lengra fram, um það, hve Inger gamla liefði fengið frið- samlégt andlát, breiddist gleði- svipurinn betur og betur á and- lit Sigurðar. Þegar presturinn hafði lokið lestrinum spenti Sig- urður greipar. Skyndilega settist liann upp í rúminu. Hann tók um liendur presti, og með skýrri og hárri röddu mælti hann: — Jeg þakka þjer að eilífu fvrir að þú sagðir ekki satt! Blóðgusa vall fram úr munni honum. Og hann fjell aftur á bak niður á koddann dáinn. Góð tillaga. Fad'ir hennar: — Jeg efast mjög um, að þjer geliS alið önn fyrir henni dóttur minni, jeg á fult i fangi með það sjálfur. Biffillinn (glaður): Ættum við ])á ekki að reyna það í sameiningu? Hjartayœskan vann siyur á sultinum. honum nýja^rjetti, ef ske kynni að m ff/ Launin.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.