Fálkinn


Fálkinn - 15.08.1931, Blaðsíða 2

Fálkinn - 15.08.1931, Blaðsíða 2
2 F Á L K I N N QAMLA BIO Naðran. Metro-Goldwyn-Mayer kvikmynd í 7 þáttum, tekin af Tod Brown- ing, en aðalhlutverk leika LON CHANEY og Estellc Taylor. Sjáið liinn óviðjafnanlega leik Lon Chaney. Sýiut um helgina. MALTÖL BAJERSKT ÖL PILSNER BEST. ÓDÝRAST. ESTNLENT. ÖLGERÐEN EGILL SKALLAGRlMSSON. ENO'S FRUIT SALT Er sjerstaklega gott fyrir alla þá sem þjást af melt- ingarleysi Hreinsar, styrkir, hressir. Notið ENOS fruit salt kvölds og morgna. Fœst í öllum lyfjabúðum landsins Heildsölubirgðir H. ÓLAFSSON & BERNHÖFT Utibú: Laugaveg. Utibú: Hafnarfirði. Verslanir okkar eru ávalt vel birgar af allri vefnaðarvöru,en nú ánæstunni verða vörurnar sjerstaklega fjölbreytar, þar sem haustvörurnar eru að koma.Einkum má vekja atliygli á: Kápum og Kjólum, sem koma að vanda í sjerlega miklu úrvali. Metra- vörur, Prjónavörur og Smávörur viðurkendar ódýrastar hjer. Allar fatnaðarvörur lianda karlmönnum í smeklegu úrvali. Ahersla hefir ætíð verið lögð á að hafa fjölbreytár vöriir og verðlag svo lágt sem auðið er. Vörur sendar um alt land gegn póstkröfu. Símn.: Manufactur. Símar 118 og 119. Pósth. 58. ■ ■ ■ ■ B ■ E ■ ■ m m ------ NÝJA BÍQ ----------- Sðnovaborgin Alt Heidelberg Þýsk tai- og söngmynd tekin af UFA undir stjórn Karl Hartl. Aðalhlutverkin leika: Willy Forst, Betty B'ird og Hans Brausewetter. Gullfaileg mynd um ameríkansk- an kvenstúdent í Heidelberg. Sýnd bráðlega. Leðurvörur: Dömutöskur og Veslci í stóru úrvali, Samkvæmis- töskur, Seðlaveski, Peninga- buddur, Naglaáhöld, Bursta- setl, Ilmvötn, Umsprautur, Hálsfestar, Armhringir, Kop- ar skildir, Eau de Cologne, Púður og Crem, Varasalve, Hárlitur, Eyrnalokkar, Vasa- greiður, Krullujárn, Vasa- Sápur, Hárspennur, Nagla- naglaáliöld, Myndarammar, Sápur, Hárspennur, Nagla- klippur, Raksápur, Rakvjel- ar og Rakburstar. Versl. Goðafoss. Laugaveg 5- Sími 436. Hljómmyndir. FjöHeikahússtjóri, er nú hefir lálið af starfi sínu hefir komið sjer upp beimili handa sjer og Toyo dóttur sinni inni í frumskóg- unum í Síam. Þar ætlar hann að njóla ellinnar og helga sig uppeldi dóttur sinnar. Konu sína hafði hann rnist, jtegar Toyo var barn, liú.n hafði lilaupið frá honum. Hánn lifir á þvi uð veiða villidýr í skógunum og selja þau dýragörðum og fjðlleika- húsum. — Einu sinni, þegar liann er á veiðum kemur Bobby Bailey, sonur fornvinar hans, að kaupa tigr- isdýr handa föður sínum. Hann hittir Toyo og verður þegar ástfanginn af henni og þegar faðir hennar kem- ur heint af veiðunum segir hún hon- um þá fregn, að hún sje trúlofuð Bobby. Haynes faðir hennar tekur þessu fálega, tiann hefir sjálfur orðið fyr- ir vonbrigðum af hjónahandinu. En liann sjer að þau uniiast lieitt og vill ekki standa gæfu þeirra i vegi. Alt gengur vel fyrst í stað, þangað til fríð og töfrandi kona, Madame de Sylva, kebmur lil sögunnar. Bobby varasl ekki tálsnörur hennar, og af því að inin lieldur að hann sje rík- ur, ásetur hún sjer að krækja í hann. En þegar málið skýrist kemur í ljós, að þetta kvendi er móðir Toyo. Hún fer til manns síns fyrverandi og ger- ir sjer það til erindis að sjá dóttur sína og hiðja um fyrirgefningu, en erindið er í rauninni það að ná i Bobby, og það teksl alt of vel. En gamla fjölleikaliússtjóranum er nóg boðið og einsetur sjer að skjóta loku fyrir ástarhrellur hennar og klækja- brögð. Hann á gainlan gorillaapa, sem liann hefir áll síðan konan var hjá honum forðum, en apanum hafði jafnan verið illa við konuna. Undir eins og apinn sjer konuna á ný ær- ist hanli og æðir um húrið. Og Hayn- es opnar það og sleppir apanuni út. í sama bili iðrast hann þessa og reynir að drepa apann, en þetta er of seint. Konan er dáin og sjálfur hefir hann hlotið ólífissár undan klóm apans. H'ann lætur þó ékki dóttur sína vita um þetta. Hún fær Bobby sinn aftur og þau fara i burt og hún kveður t'öður sinn, án þess að vita, að hann «i skamt eftir ólifað. — Myndin er stórmerkiieg fyrir það, live vel er vandað til leikenda í hénni. Fjölleikhússtjórann sjálfan leikur I.on Chaney, hinn óviðjafnan- legi „karakterleikari", sem frægur liefir verið um allan tieim síðan hann ljek kryplinginn í „Esmeröldu“ Vic- tor Hugos. Er leikur háns þarna í myndinni, einkum í síðasta kaflanum svo frábær, að annað eins er fásjeð. Bobhy leikur Lloyd Hughes en ljett- úðardrósin er leikin af Esteile Tayl- or, og er eflaust með bestu hlut- verkum liennar. Estelle Taylor er undra fögur kona og fyrir löngu viðurkend, og hún nýtur sín einkar vel í þessu hlutverki. Hún er gift hnefleikamanninum heimsfræga, Jack Dempsey, sem nú hefir setið í helg- um stein nokkur ár, en tapað öllum eignum sinum við verðhrunið í Bandaríkjunum, en segist nú ætla að fara að berjast aftur til þess að liafa ofan af fyrir sjer. Myndin er tekin af Metro-Goldwyn- Mayer undir stjórn Tod Brownings <íg hefir hann samið leikinn ásamt Sinclair Drigo. Myndin verður sýnd í Ganda Bíó mina um lielgina. SÖNGVABORGIN Fáir hæir ALT HEIDELBERG heims stsanda ------------------ fyriijr tuigskol- sjónum manna í jafn miklum æfin- týrahjarma og þýski stúdentabærinn Heidelberg. Og meðal stúdenta ann- ara þjóða, er sú hugsun ráðandi, að hvergi muni vera eins glæsilegt slúdentalíf í lieimi og þarna í hæn- urii við Rín, þar sem stúdentarnir láta hverjum degi nægja sina þján- ing og lifa við „Wein, Weih und Ge- sang“. Líklega hefir stúdentaleikur Meyer-Försters, „All Heidelberg“, um prinsinn og Kathie átt mikinn jiátt í þessu, því að leikurinn varð hvarvetna éinkar vinsæll og hefir horið nafn Heidelherg um allan lieim. Og margar fleiri tilraunir iiafa ver- ið gerðar til þess að lýsa þýsku stúd- entalífi á leiksviði. l>egar kvikmynd- in kom til sögunnar þótti vitanlega sjálfsagl að laka leikinn lil meðferð- ar þar og eru koinnar út margar myndir af leiknum, þó engin jafn- isl á við" leikritið sjálft. „Söngvaborgin All Heidelberg á ekkerl skylt við leikritið. Sagan í þess ari kvikmynd liefst vestur i New Vork á heimili stálkongsins Joe Mill- er, sem er að halda upp á afmælis- dag Ellinor dóttur sinnar, sem er að verða tvitug og eignast þá allar milj- ónirnar sem hún hefir erft eftir móður sina. Hún liugsar lílið um auðæfin og hefir heiðst þess, að mega dvelja eitt ár við nám í Heidelberg, þar sem faðir hennar liefir stundað nám ungur, og lijel þá Múller. ()g Ellinor fer til Heidelberg og verður gripin af fegurð staðarins og liiinim ríka æfitýrablæ, sein livilir þar yfir öllu. Og er liún kemur í fýrsta sinn inn á lierbergið sitt hljómar söngur stúdentanna fyrir neðan giuggana -— alveg eins. og lijá prinsinum í leiknum. En hún verður fyrir vOnhrigðum livað málið snert- it\ Hún þykist kunna þýsku fullvel, en í máli stúdentánna brégður fyrir orðatiltækjum, sem hún kann eng- in déili á, og sem ekki eru í neinum orðabókum. Og þessvegna leitar liún ráða hjá tveimur eiiskiifróðum stú- dentum, Dahlberg og Bornemanii. l>eir liafa aldrei sjeð á heniii hárið og kennir sainan um, að ef hún sje svarihæi'ð skuli Bornemaiin draga sig eftir lienni en Dahlherg ef liún sje Ijóshærð. En þeim tekst ekki áð koni- ást að þessu og í samkepnlnni verður Dahlberg yfirsterkari og gerist þýsku kenjiari hennar. En hiiin er ekki af haki dottinti og nú liefst lan'gt ein- vígi, liáð í sötig, fyi'ir utan gluggana liennar, en brátt kemur að því, að þeir keppinautarnir eiga að gripa til skæðari yöpna, þvi að Borneman skorar Dalilherg á liólm, að þýsk- um stúdentasið. En frændi Borne- mans vill ekki lála Jiann berjasl, svona rjett fyrir prófið, en atvikin liaga því þanníg, að svo litur út, að Dahlberg hafi ekki þorað að berjast. En myndinhi lýkur svo, að Dahlberg fær stúlkuna, því að hún veit all hið sanna. Myndin er tahnynd, tekin al' Ufa- fjelagimi undir stjórn Karl Hartl. En aðalhlutverkin Jeika Betty Bird, Hans Brausewettei', og hinn óvið- jafnanlegi Wiily Forst. Er hlutverk lians í þessari mynd einkar vel við hans hæff. Myndjjn verður sýnd í Nýja Bíó á næstunni. MINK. Minkhvalper, fine peisdyr fra store kull av premierte foreldre og fött í Norge billig tiisalgs nu. Statjonsmuster Nilssen. Vestfossen, Norge.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.