Fálkinn


Fálkinn - 15.08.1931, Síða 5

Fálkinn - 15.08.1931, Síða 5
F Á L K I N N 5 Sunnudags hugleiðing. Sauðfjenaðurinn. Þó eklci sem jeij vil, heldnr sem j)ii inlt. (Mnlth. 2(i, 39). i>aí) mun flestum fara svo, sem lieyra þessi orð, að þau gleymast aldrei, ekki einungis vegna þess, livar og iivenær þau voru töluð, heldur og fyrir j)á sök að þau hera vott um ótak- markaða sjálfafneitun og undir- gefni undir vilja Guðs. Vjer þurfum ekki að efast um að Jesús meinti það, sem hann sagði, þegar hann hað þess, að kaleikur pinunnar og dauðans mætti frá sjer víkja, því liver af oss, horfandi fram á slíkt, mundi vissulega biðja hins sama. En því dásamlegri verða líka orðin, sem liann bætir við: Þó ekki sem jeg vil, lieldur sem þú vilt. Hann sættir sig við að líða kross dauð- ann með öllum skelfingum hans, sje það einungis föðursins vilji, þvi hann vissi að þetta og þetta eitt gat orðið syndugu mann- kyni til frelsunar mn tíma og eilífð. En auk þess sem hin á- minstu orð sína oss dýpt undir- gefninnar og hæð kærleikans, þá minna þau á að rannsaka livort sama lunderni sje í oss, sem var i Jesú Kristi. Margt Jiýður Guð oss, sem gagnstætt er vilja vor- um, margs biðjum vjer liann, sem Jiann vill ekki veita oss, en Jiver eru þá úrræði vor? Einatt þau sem verst gegnir, einatt mögl og óþreyja, einatt þau að vjer göngmn í rjett við liirin rjett- láta, og skiljum ekki lcærleiks- ríka stjórn vors líknsama föður. Og þó Jiefir reynslan marg- sannað oss það að vjer vitum ei livers biðja ber og að lmgs- anir guðs eru ofar vorum liugs- unum svo sem lrimininn er liærri jörðu. Og finst það svo mikil á- reynsla, svo þung þraut að segja: þó ekki sem jeg vil, lieldur sem j)ú vill og komum ekki auga á óliriltleilcarin sem leiðir af því að leggja alt í guðs liönd. Vjer sjá- um ekki ábyrgðina, liættuna og órósemina sem leiðir af því að ganga vorar eigin götur, liversu sem þær eru fjarlægar og gagn- stæðar guðs vegum. Ef vjer með ákveðnum lmga og einlægu trausti scgjum: þó eklci senr jeg vil, lieldur scm ,])ú vilt, þá fáum vjer guði alla ábyrgð með þeirri sannfæringu að liún sje betur komin Jijá Jionum en lijá oss veikum veilcum og vanmáttug- um. Verði j>ví vilji lians í .Tesú nafni. Amen. Tíu ára gariíall piltur hefir vakið mikla eftirtekt á Englandi vegna |>ess að hann er alskeggjaður. Það er ekki liægl að láta hann ganga í skóla, því að liinir strákarnir stríða honum svo mikið. -----x------ í Ástralin er víSa langt frá bæjimum til næstn járnbrautarstöðvar og verðnr jwi að flgtja ullina á hest- vugniim til þess að koma henni á markaðinn. þúsund ár. Og þaðan liefir lrim flust í Jtinar aðrar Jieimsálfur með mannkyninu, um leið og þær bygðust, og sýnt að Jiún á alslaðar lieima og getur alslað- ar þrifisl. Það er sögulega sarin- Fornsögufræðingarnir þylcjast liafa komist að jieirri niðurstöðu, að forfeður mannkynsins hafi gerl sauðkindina að liúsdýri sínu löngu áður en kýrin og liestur- inn urðu liúsdýr. í æfagömlum öskuliaugum frumþjóðanna liafa fundist linútur og bein af sauð- kindum, sem að vísu voru öðru vísi að vaxtarlagi en sauðfjen- aður nú. Hinsvegar liafa fundist í myndaletrum Forn- egypta myndir af sauðfje, sem er alveg eins útlits og sariðfje nútímans. Og er menn liugleiða Jive lengi dýrategundir eru að Jireytast, verður það ljóst, að óratimi liefir liðið frá því að menn tóku liinn gamla sauðfjen- að í þjónustu sina og þangað til Egyptar gerðu myndir af sauð- fjenu sínu. Sauðkindin er lika sú af öllum liúsdýrijm, sem kemur mann- inum að fjöllireyttustum notum. Hún gel'ur ekki aðeins kjöt, mjólk og skinn heldrir líka ull. Sauðatólgin hefir líka löngum þótt besta feitmeti, sem völ var á. Og við þetta bæltist, að sauð- kindin var nægjusamari en önnur dýr og lijargast af sjálf viðast livar i liehninum. í Asíu og Evrópu liefir sauð- lcindin verið liúsdýr í mörg Þarna sjest strákur, sem verið hefir að klippa kind og er með reifið af henni undir hendinni, en liinn megin við hann er lcindin, sem liann ætlar að klippa næst. Kindin tekur stakkaskiftum við að fara úr réifinu. Mijnd þessi er af fjárrjett frá Ástraliu og cr tekinn að sumarlagi. að, að fyrstu sauðkindurnar komu til Ameríku, eða nánar telcið til Virginia árið 1609. Varla liefir j>að verið stór lióp- ur, sem fluttur var þangað, en eigi að síður var svo komið árið 1814 að þá var til meira en 10 miljónir sauðl'jár í Ameríku og um síðustu aldamót áttu Am- erilcumenn 60- 70 miljón sauð- kindur. Þar var beitiland ágætt og nóg af jiví, svo að fjeð gelck sjálfala og margfaldaðist á liverjum áratug. — Þá er það elclci síður eftirtektarvert live vel fjeð þrífst í Ástralíu, sem á einni öld er orðinn mesta sauð- fjárræktarland í Jieimi, að til- tölu við fóllcsfjölda. Um uppruna sauðfjenaðarins vita menn eklci með neinnivissu. Giska margir á, að „muflón- inn“, sem i Evrópu er algeng- astur í fjallendi Sikileyjar og Sardiniu en í Asiu er bæði í Persíu og Tíbet, sje ættfaðir þess sauðfjár, sem orðið liefir

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.