Fálkinn


Fálkinn - 15.08.1931, Page 9

Fálkinn - 15.08.1931, Page 9
F Á L K I N N 9 Rússar hafa á siðustu árum komið sjer upp fjölda mörgum og afarsterkum útvarpsstöðv- um, enda er landið víðlent. Og fieir lxafa einnig gert sjer far um, að ná til annara landa og sumir segja, að þeir hafi eigi sjaldan seni úl hitt og annað, aðeins iil þess að trufla aðrar stöðvar, ekki síst útvarpsstöð páfans í Róm, sem rússnesku stjórninni kvað ekki vera neitt sjerlega vel við. Hjer sjest mast- ur á einni af nýjustu stöðvunum i Rússlandi. í New Jersey fann tollvarslan nglega í skipi einu gnægðir af sterku öli, sem átt hafði að smggla. Öltunnunum var velt upp á hafnarbakkann og slegið úr þeim sponsið og innihaldið látið renna niður. Er sagt að sumum hafi vöknað um augun við að horfa á þessa „jarðarför“. Erlendis hafa menn sumstaðar efnt til fjelagsskapar, sem kalla mætti „Náttúrubörnin“ á íslensku. Það er markmið þessara fjelaga að lifa sem óbrotnustu lífi, bæði í mataræði og klæðaburði. Mgndin hjer til hægri sýnir fólk, sem liefir tekið sjer sum- arvist í eyju i ánni Seine, ekki langt frá París. Fólkið býr í tjöldum og er ákaflega Ijettklætt, eins og mynd- in ber með sjer, svo að yfirvöldin skipuðu þvi að setja skíðgarð kring- um „nýlenduna“, til þess að hneyxla ekki „gamaldags" fólk. / Þýskalandi hefir fólk gengið feti framar, því að þar hefir það ekki nokkra spjör á kroppnum. Nýtega var hópur Þjóð- verja á ferð í Danmörku og hafði þar þennan sið, en Dönum fansl ekki meira til um þessa tísku en svo, að þeir sögðu Þjóðverjunum, að annaðhvort yrðu þeir að hætta að ganga alstrípaðir eða fara úr landi. Þeir kusu síðari kostinn. Öldureið nefnist íþrótt sú, sem sjest hjer að ofan. Fóllc stendur á litlum fleka og lætur draga sig á fleygiferð yfir öldurnar. Að kunna að stinga sjer lil sunds er falleg íþrótt. Myndin hjer að ofan sýnir nokkra þýska verkamenn, að aflokinni vinnu.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.