Fálkinn


Fálkinn - 15.08.1931, Blaðsíða 15

Fálkinn - 15.08.1931, Blaðsíða 15
F A L K 1 N N 15 Fálkinn er viðlesnasta blaöiö. er besta heimilisblaðið Fyrirliggjandi: Miðstöövarelda- vjelar, alt til upp- setningar. Eldavjelar, email, & svartar Gaselda- Spyrjist fyrir um verð. Gef tilboð um efni til miðstööv- arlagna, með eða án vinnu. ISLEIFUE JÓNSSON Aðalstsæti 9, Reykjavík. Simar 1280 & 33. Simn.: isleifur. Miðstöðvartæki, Katlar, Miðstöðvar- ofnar. vjelar. Dælur, Vatnshrútar, Galv. Vatnspipur. alt til vatns- lagna. Baöker, Vaskar, W. C. alt til skolplagna. Betri! ódýrari! Á þessu ári ltafa BOSCH- rafnmgnsluktir ennþá ver- ið endurbættar. Þær lýsa nú með fullurii styrkleika strax á hækri ferð, og eru þrátt fvrir það ódýrari. Kosta nú að eins kr. 18.50. BOSCH IHeiidsaia. Smásala.B Fálkinn. | JUNO -elðíivjelítrnar landsþektu. Byggingarvörur allskonar. Eldfæri og Miðstöðvartæki ávalt fyrirliggjandi. — Leitið tilboða, sendum verðlista. Sendum vörur gegn eftirkröfu. A. EINARSSON & FUNK. Hjólhestalugtir Höfum nú fengið allar tegundir af hjólhesta- lugtum. Verð: 3.oo, 4.5o, 7.oo, 11.oo, 18.00 20.oo, 22.5o. Reiðhjólaverksmiðjan Ö R N I N N Laugaveg 20 Simi 1161 hvi er lialdið fram, að Bandarikja- menn eyði nú 200 miljómim dollara i áfenga drykki umfrárn það sem jjeir eyddu áður en bannlögin vorn sam- þyk. Iljón i Brasiliu hjeldu nýlega há- liðlegt 100 ára hjónahand sitt. Hún er 125 ára en karlinn 129. Þettá jjykir heldíjr en ekki sa?ta tíðindum. - - - x---------------- Purís hefir pú samtals 4.887.404 íhúa. Síðan 192(i hefir íbúatalan auk- isl um 32.623. ----x---- Dýrustu láppir heimsins er áliti'ð að söngkonan franska Mistingueit hafi. Þær eru vátrygðar fyrir 3.000. 000 kr. Önnur frönsk söhgkona hefir vátrygt fætur sina fyrif 1.800. 000 krónur og sú þrifSja, sem er nmerisk, sínar lappir fyrir 900.000 kf. Maður skyldi ætla að j>ær syngi nie'ð iöpp.uniim. -----x----- Kinhver breskur bridge-spilari heldur j)ví fram að i bridge komi 40% undir dugna'ði og .kunnáttu, en 00% undir hepninni, Þa'ð getur tæp- lega verið rjett. l>eir sem spilað hafa bridge í eill ár eða svo, verða fljótt jiess varir að alt er undir dugnaði og þekkingu komið. -----x----' Nýkomnar bifreiðavörur. Rafgeyinaf, mjög ódýrir, Rafkerti í alla híla og báta, Háspennuþráðkefli (coil), Platinur, Straumrofabaitirar, Straumþjettar (Condensers), Straunigreinalok í flest alla bíla, Afturlugtir, Hliðarlugtir, Ljósaperur, ntargar gerðir, Bremsulögur, Bremsuborðar og linoð, margar gerðir. Viðgerðalyklar, Felgulyklar, Boltar, Skrúfur. Bensinrör, Olíurör, Hjólkoppar, Bensínlok, Vatnskassalok, Vatns- kássaþjetti, Gúmipíbætur, á slöngur og stígvjel; Gúmmí- kappar, Viflureimar í alla l)íla, Hurðarliúnar, margar teg., læstir og ólæstir, Lökk, margir litir, mjög gott Bón og bónleður, Blómsturvasar, Klukkur, Speglar, Sólskerm- ar, Vindlakveikjarar o. m. nt. fl. Ennfremur nýkomnar fjaðrir i Chevrolet, Buick, G. M. C. Truck, Essex, Nash, Fargo, Plymouth, De Soto, Erskine. Sömuleiðis hjálparfjaðrir í Chevrolet, Truck og fleiri. Athugið verðið. Haraldur Sveinbjarnarson. Hafnarstræti 19. Sími 1909. yia Gunnar POst Box 92. - Sfmi E fnalaugi Gunnarsson 1263 N Kemisk fata- og' skinnvöruhreinsun. Litun. Afgr.: Týsg. 3 (hornið Týsg. og Lokastíg). Verksm. Batdursg. 20. Alt nýtísku vjelar og' áhöid. Alt nýtísku aðferðir. Varnoline-hreinsun Hreinsum pelsa og allar pelsvörur. Ryk- og regnfrakkar jjjettaðir (Impregnering). Ábyrgjumst að fatnaður liti ekki frá sjer. Litifm alt silki. Kendtim gegn póstkröfu um land alt. Biðjið um verðlista. AV. Ilöfum fetigið nú með e.s. Gullfoss, ])au fullkomn- ustu sjálfvinnandi (Automatisk) hreinsunartæki, sem fáanleg eru fyrir keitiiska fatahreinsun og litun. Ennfremur sokkapressu af fullkomnustu gerð. Manschettskyrtur afar mikið úrval nýkomið mjög ódýrt Veiðarfærav. „Geysir“ ■ Vegfarendur! ■ Föstudaginn 31. júli tapaðist varahjól með gúmmí af Nasliljifreið á leið frá Eyrarbakka að Kömbum. Finnandi er vinsamlega beðinn að skila þvi, gegn fund- ■ arlaunum, í Matvörubúð Tómasar Jónssonar, Laugav. 2 5 eða afgreiðslu Fálkans, Bankastræti 3. ■ ■

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.