Fálkinn


Fálkinn - 29.08.1931, Blaðsíða 1

Fálkinn - 29.08.1931, Blaðsíða 1
IV. Reykjavík, laugardaginn 29. ágúst 1931 HÁTÍÐ HJÁ HINDÚUM. 1 Indlandi eru á hverju sumri afar fjölbreytt og tilkomumikil h átiðahöld , trúbragðalegs eðlis og fara menn í pílagrímsför á þessar hátíðir víðsvegar að úr landinu. Hátíðir þessar eru haldnar víða um land en mest kveður að hátíð þeirri, sem haldin er í Puri lil lieiðurs guðnum Jagannath. Puri er þorg í austanv. Indlandi. Þar er hátíð hatdin i 24 daga og er altaf mj dagskrá á hverjum degi. Myndin hér að ofan er tekin einn hátíðisdaginn og er af vagnahátiðinni svonefndu. Hátíðin er haldin á miðju sumri og hefst með því, að pílagrímar draga geysimikinn vagn um strætin, en á vagninum er mynd guðsins Jagannath. 1 sum- ar tóku yfir 100.000 pílagrímar þátt i þessari liátíð.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.