Fálkinn


Fálkinn - 29.08.1931, Blaðsíða 15

Fálkinn - 29.08.1931, Blaðsíða 15
F Á L K I N N 15 Hennar hátign ást'in, frh. af bls. 2. ráðalaus heldur rænir stúlkunni frá manninum og þar með lýkur mynd- inni. Kathy von Nagy leikur Liu, en Frans Lederer leikur Fred og er leikur beggja ágætur. En auk þeirra er fjöldinn allur af skemtilegum leikendum. Mynd þessi hefir vakið sjerstaka athygli fyrir það hve skemtileg hún er og vel úr garði gerð. Er hún tekin á þýsku. Verður sýnd hráðlega í Nýja Bíó. V I K U R I T I Ð kemur út einu sinni í viku 32 bls. í senn. Verð 35 aurar Flytur spennandi framhalds- sögur eftir þekta höfunda. Tekið á móti áskrifendum á afgr. Morgunbl. — Sími 500. 19 h e f t i útkomin. Aðalumboð fyrir Penta og Skandia. C. PROPPÉ. ! M á I n i n g a-! vörur [ : Veggfóður i | : Landsins stœrsta úrval. MÁLARINN* | : » Tilbúinn áburður / Þeir sem ætla að kaupa K A L í og SUPERFOSFAT eða annan tilbúinn áburð til notkunar í haust, eru beðnir að senda pantanir sínar sem allra fyrst. ATH. Eins og að undanförnu er að eins tekið á móti áburðar- pöntunum frá samvinnufjelög- um, kaupmönnum, búnaðarfje- lögum og hreppsfjelögum, en ekki frá einstökum mönnum. Reykjavík 29. ágúst 1931. pr. Áburðarsala ríkisins. Samband ísl. Samvinnufél. aiini Fegursta Ódýrasta lltMllllllllllllllllllllllltllllll Endingar- besta E H L K er L A frá A/S Voss A Þ Skiferbrud. N RejkjaTfk. Betri! ódýrari! I II sex ár hafa „BOSCH“ reið- lijólalugtir verið einróma viður- kendar bestar lijer á landi sem annarsstaðar. Þær hafa nú aftur verið end- urbættar, en eru þrátt fyrir það S ódýrari en áður. BOSCH| Heildsala. Smásala.i Fæst í svörtum, bláum, dökkum, grænum og ryð- rauðum litum. Steinhellan heldur ávalt sínum upprunalega lit og lögun, (verpist ekki). Steinhellan er ódýrasta þakefni'ð, því liana þarf ekki að mála eða endurnýja. Sýnishorn fyrirliggjandi. Verðlistar og upplýsingar gefnar þeim er þess óska. Útvega einnig hellu á sólhekki, tröppur, gólf, stiga og gangstjettir og allskonar slípaða hellu, t. d. í horðplötu og á veggi. Einnig þakglugga úr steyptu járni fvrir hellu- þiik, mjög ódýra. Nikulás Friðriksson Sími 1830. Hringbraut 126, Reykjavík. Fósthólf 736, Einkaumboðsmaður á íslandi fyrir: A/S. Voss Skiferbrud og A/S. Sten & Skifer. ■■Illlllllllllllll..

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.