Fálkinn


Fálkinn - 29.08.1931, Blaðsíða 9

Fálkinn - 29.08.1931, Blaðsíða 9
F Á L K I N N 9 ÍplfllPii S^jWgiBBÍÍwS Myndin að neðan I. h. er frá Rúss- landi. Þar U'da ijfirvöldin sjer ekki nægja eð kenna unglingunum að lesa óg skrifa Iiehliir líka ýmsa vinnu. Þarna er verið að kenna unglingum að [ara með jireski- vjelar. Fæslir vita, að sládliwjelin á 100 ára afmæli í áir. 1801 kom hin fijrsta sláttuvjel McCormicks á markaðinn. Mgndin að neðan I. v. sýnir liana og lil samanburðar nýj- ustu vjelarnar. Björgunarbáturinn hjer á mtjndinni var nýlega settur á flot og skírður með mikilli viðliöfn. Er hann knúinn á- fram af hreyfli og á að vera ósökkvandi. Georg Breta- prins var viðstaddur athöfn- ina. Lögreglan í London efnir tit ijjróltamóts á ári hverju og er sá siðnr ævagamall. Vit- anlegá taka engir jiádl í mót- ina nema lögreglujijónarnir en jieim ge.fst kostur á að sýna bæði hugrekki og góða eftirlekl við æfingarnar. Ein æfingin er sýnd á þessari mynd. Tveir biflijólamenn fara gegnum hlið, undir tunnu, sem er fyll af vatni. Sá maðurinn sem situr í hliðarvagninum ýtir við lununni með slöng svo að vatnið hellist úr henni, en liinn maðurinn á að komast undan gusunni. ! einum af [rægnstu baðstöðum Englaiuls, Brighlon, var nýlega haldin skemlileg sýning. Tilgang- ur liennar var sá, að sýna hvernig lískan hefði breyst, að því er hað- föl snerlir. Ýmsar frægar leikkon- ur voru lálnar ganga i skrúðgöngu í baðföhim og sýnir mytidin þessa fylkingu.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.