Fálkinn


Fálkinn - 29.08.1931, Blaðsíða 10

Fálkinn - 29.08.1931, Blaðsíða 10
10 I' Á L K 1 N N Rósól-tanncream Fullnægir ölluni ströngustu krötum, sem gerðar verða. Rósól-tanncream hefir alla hina góðu eiginleika tii að bera, sem vinna að viðhaldi. sótthreinsun og tegurð tannanna. Aðeins Rósól-tanncream er best. H.f. Efnaflerð Reykjavikur. y Til daglegi’ar notkunar: n „Sirius44 stjörnukakó. jj 3 Gætið vörumerkisins. Z - E - B - O gerir ofna og eldvjelar skín- andi failegar. Hraðvirkur. Gljá- inn dimmur og blæfallegur. Fæst í öllum verslunum. Foreldrar. VitiS þjer JivaÖ þjer eigið að gera ef barnið yðar fer of seint að ganga. Kaupið Mæðrabókina eftir Prófessor Monrad. Kostar 3.75. Klæðnaður. Haustið fer að núlgasl og veðrátt- an að kólna. Létti sumarfatnaður- inn, sem 'er svo þægilegur meðan heitt er í veðri, v.erður að rýma fyr- ir öðrum skjólbetri, enda eru sum- arkjólarnir farnir að láta á sjá, eink- um ef J)eir hafa verið notaðir í ferðalög upp í sveit eða þessháttar. En kvenfólkinu þykir J)ó of snemt að fara að klæðast eins og veturinn væri að koma, og J)ví skal lýst hjer dálítið nokkrum kjólum, sem geta átt við allar árstíðir. a, l> og c. Einlitir, rósóttir eða (lrop- óttir kjólar, hentngir seinni hluta stimars. myndinni er sýnl svart pils við sönui treyjuna sem í vor var notuð við köflótta jiilsið, sem nú er hætt að nota. Jafriframt má breyta treyj- unni með því að setja á hana kraga og smokka , og setja samlitt efni á litla hattinn, sem notaður er með. Þá er alt orðið nýtt. Hin myndin er af bolerkjól, sem vel má nota án yf- irhafnar en gjarna meö loðkraga. Er kjólinn úr ullarefni. Loðkragann á að bera þannig, að miðjan úr skinn- inu sje á hægri öxl, en hnept sje suman kraganum neðan við vinstri handveg. Það er nýmæli en fer vel. Þá er að líta á börnin, sem bráð- umum eiga að fara að ganga í skól- ann, eftir sumarleyfið. Nú verða þau að fá værian og hlýjan fatnað á ný. Hjerna á myndinni sjásl tvær yfir- hal'nir, sem eru alveg eins, að J)ví sleptu að hneppingin er mismun- andi, þvi að drengirnir vilja ekki láta lineppa frkkanum sínum eins og á telpum. Þetta eru alt heilir kjólar og er réttast að hafa þá með mjög einföldu og útbrotalitlu sniði, eins og mynd- irnar sýna, svo að |)eir brjóti ekki i bága við þá lísku, sem siðar kem- ur. Grunnliturinn á ekki að vera ljós og ekki með sterkum lit. Vín- rautt, dökkrautt, móbrúnt eða J)á svart og hvítt eru allt góðir litir. Seinna má breyta læssum kjólum, t. d. með J)ví að setja í J)á miðstykki. Ermarnar eiga að vera langar. 4? d. og e: kjólar á kornungar stúlknr. f. og g: kápnr á smábörn. h. matrósaföt handa drengjnm, i. og j. skólakjólt handa telpnm, tneð stntt- nm eða löngnm ermnm, k. mnnstr- aðnr skólakjóll með einlitlri gfir- höfn, handa etdri tetpnm. Drengirnir eru í malrósafötum undir frakkanum (sjá h.) en telpan er i „úniformskjólnum"; er það heill kjóll með tilsvarandi pokabuxum. Það má hafa kjólinn hvort heldur vill með löngum eða stuttum eriri- um og liturinn getur t. d. verið blár, brúnn, rauður eða mislitur en kjóll- inn á altaf að vera aðskorinn i mitt- ið. J.íka er fallegt að nota felt ein- Iitt pils við ljósa treyju, en svona fatnaður krefst mikillar umhirðu og er því hentugra að nota hann að- eins spari. Á eJdri telpur má nota kjólafyrirmyndir fullorðinna, I. d. hafa pilsið skáskorið að neðan. Við þennan kjól á að nota kápu, eins og sýnd er á mynd k. — Hann pal)bi sagði mjer að fá yður þennan reikning og fara elcki aflur, fyr en J)jer hel'ðuð borgað hann. Jæja, drengur minn. Svo að ]>ú hefir fengið sumarleyfi. Yrigstu stúlkunum finst máske ekki neitt til um, að þeim sé ráðlagt að hafa kjóla ineð mjög löngum erm- um. Þeirn finst það óþægilegt og leiðinlegl. En vilji þær komast hjá löngu ermunum, má ráðleggja Jieim að lita á myndirnar d. og e. Á fyrri — Auminginn hann Árni, sá var ekki lengi að deyja. Læknirinn hafðj ekki komið neina tvisvar til hans. En læknavísindunum hefir fleygt svo mikið fram á síðustu ár- um. IDOZAN er af öllum læknum álitið framúrskarandi blóðaukandi og styrkjandi járnmeðal. Fæst í öllum lyfjabúðum. Áteiknaðar hannyrðir fyrir hálfvirði. Til þess að auglýsa verslun vora og gera áleiknaðar vörur vorar kunnar um alt Island á sem skjót- astan hátt bjóðum vjer öllu ís- lensku kvenfólki eftirtaldarvörur 1 áteikn. kaffidúk .. 130xl30cm. 1 — ljósadúk .. 65 X 65 — 1 — „löber“ ... 35 x 100 — 1 — pyntehandkl. 65x100 — 1 — „toiletgarniture" (5 stk.) fyrir danskar kr. 6,85 auk burð- argjalds. Við ábyrgjumst að hannyrðirnar sjeu úr 1. fl. ljerepti og með feg- urstu nýtísku munstrum. Aðeins vegna mikillar framleiðslu getum við gert þetla tilboð, sem er hafið yfir alla samkepni. Sjerstök trygging vor: Ef þjer eruð óánægð sendum við penr ingana lil baka. Pöntunarseðill: Eálkinn 29. ágúsl Nafn .......................... Heimili........................ Póststöð ...................... Undirrituð pantar hjermeð gegn eftirkröfu og burðargjaldi .......... sett hannyrðaefni á danskar kr. 6,85 settið, 3 sett send burðargjaldsfritt. Rknndinavisk Broderifabrik, (Tidligere Herluf Trollesgade 0, Nörrevoldgade 54. Köbenhavn K. Póstbússt. 2 Keykjavík Slmar 542, 254 og SWIlramkv.itj.) Alíslenskt fyrirtaeki. Allsk. bruna- og sjó-vátryggingar. Hvergi betrl nje áreiöanlegri vibskifti. Leitiö upplýsingfa hjá nœsta umboOsmanni. VAN HOUTENS konfekt og átsúkkulaði er annálað um allan heirn fyrir gæði. Vóllritllf er viðlesnasta blaðið. ídllUllll er besta heimilisblaöið

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.