Fálkinn


Fálkinn - 29.08.1931, Blaðsíða 12

Fálkinn - 29.08.1931, Blaðsíða 12
12 F Á L K I N N Skrítlur. Við skráargatið: — Frúin er altaf að minna mig á, að taka vel eftir öl'Jti sem hún segi. Fjallgöngumenn: — Fn hvað dciurinn þarna er fallegur. Hann: — llversvegna varstu þá að narra mig hinguð. Adamson. 156 f // l Pfgg|| ■ 'M/ ■ : ■' >} ■ CQPYSIGHT P, i.B. BQX 6. COPEHHASEM r Snautaðu ofan, strákur, annars kem jeg og sæki þig. Adamson hegg- ur brenni. — Ilvað segið þjer — hefi jeg beðið um hraðsamtal við Siglufjörð? Nei, það hlýtur að vera sá sem leigði hjerna næst á undan mjer. Ef þetta er list þá er jeg fábjáni Það er 'tist. Máttur vanans: llifreiðastjórinn snæðir miðdeg- isverð. - Gefið btindum manni 50 aura. Þjer eruð ekki blindur nema á öðru auganu. Jæja, við skulum þá segja 25 aura. — Þú ert hættur að etska mig, Vil- mundur. — Nei, en það er bara hlje rjett sem stendur. — Þú ert eitthvað svo hnugginn kunningi. Hvað gengur að þjer? — Læknirinn hefir ráðlagt kon- unni minni að fara upp í sveit, en ef jeg er ekki hnugginn, þá fer hún ekki eitt fet. —■ Hefir yður nokkurntíma skjátl- ast, læknir? Frúin: — Hefir nokkur komið hjerna meðan jeg var að heiman? Vinnukonan: — Já, sótarinn. — Já, einu sinni. Jeg gerði mil- jónamæring alhata á þremur dögum. Dómarinn: — Hvernig datt yður í hug að slela 500 krónum en skilja 295 krónur eftir. Þjófurinn: Jeg hafði nýlega unn- ið 2500 krónur i happdrætti og langaði lil að láta standa vel á upp- hæðinni. Frúin (við manninn, sem hún hefir ekið gfir): - Vilduð þ jer ekki gera svo vel og athnga lwað er að ,,koblingunni“, úr því þjer eruð undir bilnum hvort sem er. Hún: — Þú ert hættur að elska mig, Jóhann. Hann: — Hvernig getur þjer dott- ið þessi vitleysa í hug. Hún: — í síðustu þrjú skiftin Jief- ir þú farið frá mjer áður en pahhi hefir rekið þig út.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.