Fálkinn


Fálkinn - 29.08.1931, Blaðsíða 14

Fálkinn - 29.08.1931, Blaðsíða 14
14 F Á L K I N N sagði hún. „Jeg er lirædd um, a'ð jeg verði ekki eins ræðin og skemtileg við |)ig cins og jeg lofaði“, hætti lnin við og brosti rauna- lega. Joan fjekk sjer bók og reyndi að lesa og Dóra gerði hið sama, en þegar Joan var að renna augunum til hennar, þá óaði lienni live vesældarleg hún var orðin. Ef til vill átti birtan þátt í þessu, en hún gat ekki að því gert, að henni virtist sem Dóra væri frávita af kvíða. „Hvað gengur að þjer?“ spurði Jo- an hrædd, en Dóra gretti sig og var eins og hún vaknaði af ljótum draumi. „Jeg veit ekki. Jeg sat og var lnigsi," svar- aði liún. „Viltu ekki koma með mér upp á herbergið mitt, Joan?“ Ilún stóð upp og tók undir handlegg vinkonu sinnar. „Það eru taugarnar “, sagði hún, er þær leiddust hægt upp stigaun. Hún fór með Joan inn á svefn- herbergi sitt. Það var ekki cins ríkmannlega búið og liitt; sem hún hafði ætlað gesti sin- um. Sórt skrifhorð stóð við vegginn, milli glugganna, og að því gekk lnin er hún hafði dregið niður vindutjöldin. Hún ojniaði skúff- una og tók upp svolitla skammbyssu. „Hef- irðu nokkurntíma átt við svona verkfæri?? spurði hún með uppgerðarró. Joan kinkaði kolli. „Já, Rex kendi mjer að fara með bys'su, þegar jeg var lítil — af hverju spyrðu?“ „Æ, það eru taugarnar. Jeg finn að i nótt ert þú miklu úrræðahetri en jeg, þessvegna ætla jeg að lána þjer þennan verndargrip. Komdu nú“. Hún lagði handlegginn á öxl Jo- an og svo fóru þær saman inn í gestaher- bergið, og Dóra dró þegar í stað niður vindu- tjöldin. „Það er svo ágæt loftrás í þessu her- bergi, að ef þú er ekki þvi sólgnari nætur- loftið þá þarflu ekki að liafa opinn glugga. Ef jeg væri í þínum sportum mundi jeg hespa alla glugga affur“, sagði hún. „Hversvegna það?“ spurði Joan óðamála. „Er einhver hætta á ferðum?“ Dóra hristi höfuðið. „Jeg lield ekki að það sje nein sjerstök hætta á ferðum, en mjer finst alstaðar hættur“, svaraði hún mjög ó- róleg. „Jeg er svo taugaveikluð, að mjer fiust hugguu að því, að manneskja skuli vera í húsinu, sem ekki telur ástæðu til að vera óð og uppvæg út af smámunum“. Hún lagði skammhyssuna á horðið. „Góða nótt, væna mín.“ Hún kysti Joan innilega. „Mundu að aflæsa hurðinni, því að-----jæja, jeg kann nú best við aflæstar hurðir“. Joan fylgdi henni til dyra, lokaði hurðinni og eftir stutta umhugsun aflæsti hún. Þegar hún var orðin ein, settist hún og fór að hugleiða hið kynlega háttalag Dóru.Aldrei hafði henni dottið í hug, að Dóra, þetta hljúga barn, ætti skemmbyssu, en hvað sem þvi leið þá fanst henni talsvert öryggi í þvi, að hafa byssuna hjá sjer. Hún lagði hana á horðið við rúmið en gat ekki að sjer gert að brosa að þessu. Fimm mínútum eftir að hún liafði lagst út af var hún steinsofnuð og vaknaði ekki fyr en að einliver rak fót- inn í einn fótinn á rúminu hennar. Hún glaðvaknaði við þetta og settist upp. Það var koldimt í herberginu, hún sá ekki neitt, en fann að einhver var inni. Eitt augnablik var eins og henni rynni kalt vatn milli skinns og hörunds, en svo mundi hún eftir skammbyssunni og rjetti höndina út eftir lienni. Hún var á sinum stað og Joan kreysti höndina fast um skeftið. „Ef þjer kveikið ljós þá verður það verst fvrir yður sjálfa“, var sagt dinnnri röddu við fótagaflinn. „Ilver eruð þjer?“ spurði hún. „ Farið þjer á fætur, jeg er að sækja yð- ur“, var svarað og frávita af hræðslu studdi hún á gikkinn. Tvö skot riðu af, hvort elt- ir annað, svo þjett að hvellirnir náðu sam- an. Hún lieyrði hrotliljóð í gleri og öskur í inanninum. í sama vetfangi hljóp hún fram úr rúminu, reif gluggatjöldin l'rá og lirinti upp hurðinni út á svalirnar. Hún vissi ekki hvað hún gerði; hún var gripin skelfingu, sem ekki verður með orðum lýst. í dyrun- um miðaði hún hyssunni og stundi: „Jeg drep yður ef þjer komið nærri mjer!“ Eins og elding vatt hún sjer yfir riðið og klifraði niður súluna. Hún reif hendurnar til hlóðs á flísunum, en misti ekki af skannn byssunni samt. Hvert átti hún að flýja? Það var niða- myrkur en aðeins hirta af degi í austri. Þá datt henni í hug vjelháturinn og hún hljóp herfætt niður að hátaskýlinu, eins og hún ætti lífið að leysa. í einu vetfangi var hún komin út í hátinn og með skjálfandi hönd- um seíli hún vjelina á hreyfingu meðan hún rendi angistaraugum upp á grundina til þess að gæta að ofsækjendum sínum. Skrúf- an fór að hreyfast. Hún var komin út á miðja ána, en brúin hyrgði fyrir útsýnið upp á grundina. Þegar hún var að snúa hátnum lil þess að ná stefnu út á ána, sá hún tvo menn, sem skriðu á fjórum fótum niður að bátahúsinu, og þekti þar „fílefldu mennina tvo“. Þeir liöfðu heyrt hljóðið i hreyflinum því að þeir kölluðu: „Snúið þjer við. Við gerum yður ekkert ilt“. Og svo - — hvellur! Hún sá blossa og loftþrýstingurinn af kúl- unni var svo mikill, að hárið á henni bærð- ist. Hún breytti um stefnu aftur, til þess að komasl í afdrep við hólmann. Hún varð vör við að báturinn kendi grunns og datt í hug að hún væri strönduð. Þeir komu á eftir. Ilún heyrði áraglam og háturinn hennar fór hægt. Rafgeymarn- arnir voru víst þrotnir. Dóra liafði verið að tala um, að það þyrfti að hlaða þá daginn eftir . Eftir að hún hafði farið gegn um sef- hreiðu komst hún loks út á sjálfa ána og lagði undan straumi. Bara að hún hitti nú á löggæslumennina við ána — en ef til vill voru engir löggæslumenn þarna. Og þarna fyrir neðan var sttífla; þar mundu þeir ná í hana hugsaði hún með skelfingu, en þar sem stífla var hlaut líka að vera stífluvörð- ur. Þetta huggaði hana og svo meðvitund- in um, að hún hafði 8 kúlur í byssunni. Báturinn færðist nær og nær, og svo — — Það hrikti og brakaði i öllu. Hún varpað- isl kylliflöt á andlitið. f geðshræringunni liafði lienni láðsl að gá vel l’rarn undan sjer og nú hafði hún rekist á eitthvað í ánni. Þeg- ar hún rankaði við sjer fann hún að hún var vot, báturinn hafði orðið lekur. Hinn bátur- inn var kominn fast að henni. Hún rjetti út höndina eftir byssunni, en til mikillar skelfingar fann hún hana eklci. Hún leitaði, en hyssan var horfin — hafði sennilega hrokkið fyrir borð við áreksturinn. Fram undan sá hún svart stefni á báti og hana rak að honum. Ilún hjelt dauðahaldi i horðstokkinn. „Svona nú, ungfrú Joan Walton!“ hróp- aði annar ræðarinn sigri hrósandi og tók ó- þvrmilega í handlegginn á henni. XXIII. KAPÍTULI. Jimmy Sepping fór að jafnaði snemmá á fætur. Honum fanst hest að vinna- áður en fólk kom á fætur og fór að gera honum ó- næði. í þetla skifti var hann sestur við skrif- borðið sitt kl. 5, en þá var hringt geyst í símann. „Þjer ætlið víst ekki að fara að segja mjer frá einu mannsmorðinu til“, sagði hann þegar hann þekti i símanum rödd aðstoðar- manns síns i Scotland Yard um nóttina. „Nei, hr. fulltrúi, það er elcki morð — bara innbrot. Það liefir verið brotist inn hjá hr. Coleman í nptt“. Jimmy lagði heyrnarólið á gaffalinn og hló eins og hjáni. Bill Dicker var í hókastofunni að tala við Coleman þegar Jimmy kom; það var auð- sjeð á sijórnarráðsemhættismanninum að liann liafði flýtt sjer í fötin, því að fvrst og fremst haf'ði liann gripið til gamalla garma og í stað flibbá og hnýtis hafði hann gul- an silkiklút um hálsinn. „Hjer hefir gerst einkennilegur athurð- ur, Jimmy“, sagði Dicker þegar hinn kom inn. „Hafa þeir stolið miklu?“ spurði Jimmy. „Þeir hafa ekki stolið neinu“, sváraði Bill hægl, „en það er ekki það kynlegasta. Hjer hefir sjerfræðingur verið að verki og rann- sakað liúsið hátt og íágt, allir þræðir milli bjallanna hafa verið kubbaðir sundur og þú veist livaða lag þarf til þess — þrjár skrár hafa verið stungnar upp og ein söguð úr, en i svefnlierbergið hefir enginn komið“. ,En hvar í ósköpunum hefir þjófurinn þá komið?“ spurði Jimmy undrandi. „í eldhúsið“, svaraði- Bill. Við frásögn Bennetts af atburði þessum varð hann enn flóknari. Hann hafði verið einn heima því að Coleman gisti ávalt á hó- telinú og vinnufólkið svaf í öðru húsi. Beim- ett hafði ekki orðið neins var þangað til hann heyrði einhvern ganga ofan stigann; þá hafði hann stokkið út úr litla herherginu á stofuhæðinni, sem hann svaf í þá um nótl- ina og rokið beint á gestinn, en komst ])á að raun um að þetta var lögregluþjónn sem hafði gengið hjá og sjeð, að aðaldyrn- ar voru upp á gátt. Hafði hann farið inn í húsið til þcss að atlniga, hvort nokkur væri á ferli þa inni. Eftir að þeir höfðu kannað lnisið lauslega tók Bill Jimmy undir handlegg sjer og fór með hann útt á götuna. ,Finst þjer ekki eitt- hvað sjerstaklega kynlegt við þetta innbrol, Jimmy?“ „Það er ýmislegt, sein kemur mjer kyn- lega fyrir sjónir“, svaraði Jinnny. „Og það fyrsta er, að Bennett skyldi ekki heyra til lögregluþjónsins þegar liann stóð við stigann og kallaði: „Er nokkur þarna?“ Bill kinkaði kolli. „Alveg rjett“, sagði hann. „Bennett segist hafa vaknað við. að lögregluþjónninn gekk ot'an stigann. Annað- hvort er Bennett hræddur eða þá að hann lýgur. Hann hlaut að hafa heyrt til lögreglu- þjónsins fyr“. „Jeg þori að veðja hverju, sem er um, að liann hefir ekki verið liræddur“. sagði Jimmy. „Hann er ekki af því sauðahúsinu". „Þá hefir hann verið devfður“, sagði Dick-

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.