Fálkinn


Fálkinn - 29.08.1931, Blaðsíða 13

Fálkinn - 29.08.1931, Blaðsíða 13
F A L K T N N 13 Krossgáta nr. 78. Lárjett. Skýring. 1 í hjartanu. S) klaki. 13 erfiði. 14 skemma. 15 elcliviSur. l(i sigaSi síiman. 17 gæluorð. 19 spölur. 20 blaðamaður. 21 áferð. 23 tónn. 24 verkað. 2(i samtenging. 27 skinn. 28 ræktuðu landi. 31 forsetning. 33 getur uin. 41 fæða. 42 húð (l)f). 43 samkomuhús. 35 eymdarástand. 38 árás. 47 laus við mont. 48 hand. Lóðrjett. Skýring. 1 land. 2 flík (þgf). 3 dútl. 4 mannsnafn. 5 áhald eftir Edison. (i hrjósa hugur. 7 tveir stafir í röð. 8 bundið. !) stóll. 10 sigað saman. 11 syngur. 12 sá eftir. 18 eldfjall. 20 viðra. 21 stritar. 22 fiskur. 24 hrós. 25 tveir í rómv. tölum. 2!) stjórn- Í| 2| 3 4 ö| 6 7 8 9 10 11 12 13 » 14 m m,15 1G mm\ i» 17) 18; 19 | m 20 m 211 j 22 HH| 23 24 25 m m ii2S «2? 27 « 28 29 m Mm\ in M m 31 aím m 33 34 ifl Hil 35 i 1 36l 37 ® 1 39 40 §§f m m 41 m 42 W! 13 44| “\M m niálaflokkur, 30 starfsamar. 32 seg- 40 hafið. 42 upphrópun. 44 tin. 45 ir kýrin. 34 að undanteknum. 30 sem stendur. 4(5 fjall. hókstafur. 37 samarium. 39 tindur. lega selt á 3 miljónir dollara. Lausn á krossgátu 77. Lárjett. Ráðning. 1 Eyrarland. 9 litar. 13 glás. 14 Arni. 15 ila. l(i gufa. 17 brask. 19 cra. 20 ás. 21 gabba. 23 el. 24 ask- ar. 2(i te. 27 nirfill. 28 sæti. 31 tó. 33 elur. 35 drifhvít. 38 Hrifla. 41 för. 42 hýr. 43 sálga. 47 Framsókn. 48 Gubbi. Lóðrjett. Ráðning. 1 Eggerz. 2 ylur. 3 ráfa. 4 asa. 5 lágskríll. (i ar. 7 N. N. 8 dika. 9 labb. 10 tía. 11 alsett. 12 rakleitt. 18 raus. 20 Ási. 21 grind. 22 bylt- ing. 24 Andri. 25 af. 29 ærvömb. 30 yihýr. 32 óf. 34 urra, 36 hf. 37 í. lt. 39 l'ús. 40 ask. 42 h.f. 44 án. 45 Ag. 46 ei. Herbertsprent er allrabest Horfna miljónin. Skáldsaga eftir Edgar Wallace. Ilún sýndi á sjer vonbrigði og svaraði, ekki laus við þráa: Jeg hefi þörf fyrir að komast frá London. Mjer er farið að líða illa hjerna og svo hefir Dóra þessa tvo „fíl- efldu“ til þess að gæta mín, svo að þetta er hættulaust. Vertu nú góður og lofðu mjer að fara ?“ Jimmy hafði gerst verndari hennar og Irúnaðarmaður án þess liann vissi af og var honum þetta starf alls ekki á móti ska])i „Jeg verð þá að lofa þjer þetta“, sagði hann með semingi, „og Dóru þykir vænt um að fá j)ig“. Riverside var svolitið timhurhús, hæjar- leið frá Marlow. Dóra tók á móti henni á stöðinni, og' hún leit'betur út, en Joan hafði húist við. Þær fóru vfir gamla hrú og sneru J)ar inn á mjóan veg, sem lá að Riverside. Ilúsið sast ekki af veg'inum, j)ví að greni- trje liöfðu verið gróðursett alt í kring. Þar var prýðilega um alt gengið og stofurnar stórar og bjartar. Joan settist í djúpan hæg- indastól i svefnherberginu, sem henni var ætlað; reseduilmur angaði um alt herberg- ið og henni leið betur nú, en henni hefði liðið í margar vikur. Cilérhurð var á her- herginu út á svalir, sem voru yfir forstöf- unni og voru blómkassar meðfram öllu handriðinu á svölunum. Hún virti fyrir sjer súlurnar tvær undir svalagólfinu og datt ósjálfrátt í luig hve miklu auðveldara væri a'ð komasl á hurt úr þessu herbergi ef á lægi, en úr herberginu hennar í Gadogan Þlace. llún hló að sjálfri sjer fvrir þessar hugrenningar. „Taugarnar, telpa mín“, sagði lnm svo við sjálfa sig. Þegar hún hafði haft fatskifti fór hún niður lil Dóru, er sat úti á flötinni, sem gekk frá húsinu niður að lóninu. Langur og mjór hólmi lá út í lóninu meðl'ram bakkan- um og byrgði fyrir útsýnið fyrir handan nema auslast. „Þarna er bátaskýlið, sem er ekki neitt bátaskýli", sagði Dóra og' brosti, „það er hara þak, sem bygt er út í lónið. Og hjerna er vjelbáturinn; nú skal jeg kenna J)jer hvernig á að fara með hann“. Næsta kiukutímann var gesturinn önnum kal'inn að læra, hvernig ælti að fara með rafhreyfil. Dóra hafði dustað af sjer allar áhyggjur og var J)essa stundina alveg eins og hún átti að sjer fyrrum, og hvorki hún nje gesturinn mintust einu orði á þeð, sem gerst hafði, þangað til j)ær voru sestar í dag- stofuna að afloknum miðdegisverði. Það var svalt um kvöldið og brann eldur á arn- inum. „Hefi jeg nokkurntíma sagt j)jer, að Lawford vildi einu sinni giftast mjer“, sagði Dóra alt i einu. „Jeg kunni vel við liann, en mjer var ómögulegt að giftast hon- um. Joan veistu hvað það er, það hræðileg- asta, sem hent getur nokkra manneskju?“ Joan hristi höfuðið. „Það er að vera bundinn á rugguhestinn sinn og vera neyddur til að rugga sjer á- fram“, sagði Dóra. ;,Fyrsta kastið er jietta ógn gaman, en svo kemur að þvi, að manr. langar til að hætta að leika sjer. En j)á lek- ur maður eftir því, að maður er bundinn. Ó, þú veist ekki hvað það er kvalafult og erfitt!“ Joan horfði undrandi á hana. „Ilvaða lík- ingamál er J)etta, Dóra? Hvað ertu eiginlega að hugsa um?“ „Æ, mjer datt hara nokkuð í lmg“, svar- aði Dóra; hún henti vindlingnum sinum á cldinn og spratt upp úr stólnum. En Joan ljet sjer ekki nægja þetta. „Hverju ljekstu þjer að? Ekki þó að Rex? Þjer var alvara, var j)að ekki, Dóra?“ Dóra kinkaði kolli dapurlega. „Jú, mjer var alvara. Jeg' vissi ekki hve mikil alvara mjer var, fyr en „Svo braut lnin upp á öðru og varð J)á berara, hve órótt henni var innanbrjósts. „Manstu eftir henni Edith, ungu stúlkunni, sem Rex adlaði að giftast forðum —“ „Já, luiu var myrt“, sagði Joan. Jeg segi myrt v.ljandi, því að það var glæpsamlegt að skrifa henni hrjef eins og jæssi erkifant- ur „Kupie“ gerði, og segja henni, að fólk vissi um öll leyndarmál hennar. Veslings Edith!“ „Veslings Edith“, endurtók hin, eins og ó- sjálfrátt. „Veslings Lawford! Veslings Park- er- þau hafa öll orðið fórn óstjórnlegrar á- stríðu og glrndar. „Átt |)ú við Kupie?“ Dóra andvarpaði. ,,Það veit jeg ekki, svar- aði hún stutt. Nú lagði Joan fyrir hana spurningu, sem henni iiafð: oft dottið í luig. „Hvar hefir j)ú gengið í skóla, Dóra?“ „Jeg hefi ekki gengið i skóla síðan jeg var tíu ára“, var hið óvænta svar. „Jeg hefi kent mjer sjálf j)að sem jeg kann og margt hefi jeg lært á ferðalögum. Góð rithönd er það, sem mestu varðar í uppeldi kvenna; alt ann- að getur iiún tamið sjer smátt og smátt. .“ „En vildi faðir j)inn J)á ekki —?“ Dóra hristi höfuðið. „Pabbi hefir ekki alt- af veri'ð rikur“, svaraði hún. „Og hann hefir ekki heldur látið sjer eins um mig stundum áður eins og hann gerir nú“, bætti hún við og hrosti. „Nú verður J)ú að fara að hátta, Joan, og l)ú getur sofið andvaralaust, því að lijer reynir enginn að brjótast inn til þín en hvað jeg gat vorkent J)jer J)egar J)að skeði“. Joan svaf svo vel um nóttina að hún rumskaði ekki fvr en vinnukonan stóð við rúmið hennar og var að koma teinu fyrir á náttborðinu. „Ungfrú Coleman er farinn upp að ánni ungfrú“, sagði stúlkan. „Hún sagði mjer að vekja yður ekki fyr en kl. 10“. ,,Er klukkan orðin tíu“, spurði Joan og sctEsl geispandi upp í rúminu. Þegar hún kom út á flötina sá hún Dóru koma róandi upp að bryggjunni. Hún lagði árarnar inn og stökk ljettilega í land. „Ef j)ú læfðir komist á fætur fvr“, sagði hún, „hefðum við getað synt dálitla stund“. En Joan starði á hana. „Hvað hefir j)ú gert við andlitið á J)jer?“ spurði hún. Dóra stokkroðnaði í framan. j>að var ckkert", sagði hún, en förin, sem Joan hafði sjeð, urðu greinilegri. „Jeg fór i land út í hólma og datt á nefið“. Joan spurði ekki aftur, en hún vissi, að förin í andliti Dóru voru ekki eftir fall, j)ví að þegar blóðið kom fram í kinnarnar á henni urðu för eftir löðrung með flötum lófa enn greinilegri. Seinni hluta dagsins fóru J)ær langt upp eftir ánni á vjelbátnum og komu ekki aftur fyr en komið var að miðdegisverði. „Pabbi ætlar að koma á morgun eða hinn daginn“, sagði Dóra J>egar j)ær voru sestar við arininn í dagstofunni. Hann símaði hing- að áðan, hann Jimmv þinn og svo J)essi mikli maður, er j)að ekki Dicker sem hann heitir, hafa alveg verið að gera út af við hann með spurningum. Jeg sldl að J)etta er alt nauðsynlegt, en pabi þolir J)að svo illa“. Eftir J)vi sem leið fram á kvöldið dró mjög úr uppgerðar kátínu Dóru. Hún var hrædd og hrökk í kuðung við hvert minsta hljóð. Joan gaf henni gætur , þarna sem hún sat niðurlúl. og hlustaði, og spurði hana hvort hún heyrð. nokkuð. „Það hlýtur að vera áin. Það tekur mig alt- af heila viku að venjast niðinum i ánni,

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.