Fálkinn


Fálkinn - 29.08.1931, Blaðsíða 5

Fálkinn - 29.08.1931, Blaðsíða 5
F A L K I N N ö Sunnudags hugleiðing. Eflir Pjetur Sicjurðsson. „Sælir eru högværir, þvi aíS þeir munu landiS erfa“. Menn hafa liarist á öllum tím- um um lönd og völd. Enn berj- ast flokkar það ákaft, að þjóð- lífið sýkist al' ófriðaranda, vond- um hugsunum, ljótum orðum, hatri og kulda. Um livað er harist? Um völdin. Um „landið". Munu þá þessir, sem berjast með þess konar vopnum, „erfa land- ið?“ Nei, þeir eru ekki í sam- ræmi við lífslögmál það, er fit- hlutar erfðuuum gæðum lifsins. Hinir „hógværu erfa lamkð“ og þá mun „landið fá hvild“ frá öllum yfirgangi hins háværa ófriðaranda. Menn gera hávaða mikinn um að taka land- ið, en þótt þeir taki það, þá nnmu þeir ekki fá lialdið því. Ilávaða inennirnir erfa ekki landið, heldur hinir „hógværu". Ueimurinn er enn sjúkur al' hvíldarleysi og friðleysi. Menn deyja unnvörpum al' hjartahil- un, taugabilun, tæringu og hungri. Taugakerfi mannkyns- ins er ekki sterkt, margt reynir líka á þolgæði þess. Hraði og spenningur nútíma lífsins er mikill, kröfurnar stórar, á- hyggjuefnin mörg. Þar er skort- ur á styrkjandi hvíld og friði. Þegar sjerfræðingurinn mikli, hinn „smurði Guðs“, vildi lækna þennan sjúkdóm mannanna, kallaði lil þeirra og sagði: „Kom- ið til mín, allir þér, sem erfiði og þunga eru hlaðnir, og jeg mun veita yður hvíld“, þá Ijenti liann á meðalið um leið: „Læriö af mjer, því að jeg er húgpær og al' hjarta lítillátur, og f)á skuluð þjcr finna sálum yðar lwíld“. Hvíldarleysi mann- anna er sprottið af hógværðar- leysi þeirra, og hógværðaideysi þeirra er sprottið af vanþekk- ingu á lífinu. Sá maður hlýtur að vera auðmjúkur og hógvær, sem þekkir dásemdir lífsins. Sálin er full af aðdáun. Hún er ástfangin í lifinu. Þar er við- kvæmni og aiúð, lotning og lil- heiðsla. Auðmýktin er voldugri en hrokinn. Ajiðmýklin gengur sigrihrósandi at' hólmi. Hinir „hógværu", hinir „skelfilega hógværu“, sigra. Þeir munu taka landið og fá haldið þvi. Indlands kristnihoðinn frægi, Stanley Jones minnisl á í einni hók sinni, livernig Benjamín Kidd, (sociologist) er liann liafi í hókinni „The Scicnce ol' Pow- er“ (orkuvísindi) lalað um ýmsa orku þá er birst liafi á liðnum tímum, bendir á sjáll's- fórnina sem sterkásta aflið. Ilann bendir á Krist frammi fyrir l'ílatusi. Kristur er fjötr- aður, varnarlaus, þyrnikrýndur og þögull. Hann stendur þar fulltrúi hógværðarinnar. Píla- lus situr í hásæti í kommgleg- um veldisskrúða, sem fulltrúi Mannætur vatnanna. Þessi mijnd er af Idnta af borijinni Tebtinjis, sem grafin hefir nerið iipp. Fremst á mgndinni ern leifar af skála, sem vár lielgaður hinnm héilögu krókódílitm. Þaðan vorn ja rðgöng í krókódíldmiisterið. Tígrisdýrið er scnnilega það kvikindi á þurru landi, sem mönnum stendur mestur stugg- ur af, ]). e. a. s. þeim, sem livorki hafa heyrt það eða sjeð. Hag- skýrslurnar segja, að eiturnöðr- urnar drepi margfalt fleiri menn á ári, en tigrisdýr og ljón til sam- ans. En menn þekkja ekki nöðr- urnar eins vel og tígrisdýrin, og þessvegna fá þær ekki eins mikið rúm í meðvitundinni. En eitt er vist, og það-er það, að enginn efast um, hvaða kvik- indi í fljótum heimsins sje mann skæðast. Það er krókódillinn, enda er hann álitinn einskonar afkomandi risaeðlanna, sem uppi voru á fyrri járðsögutíma- bilum. Enda mundi hann vera líkur á að sjá og þær, ef aðeins væri lengri undir honum lapp- irnar. Það er mjög auðvelt forn- dýral'ræðingum, að rekja ælt krókódilsins. A eldra jurtatíma- hilinu, sem svo heitir í jarðfræð- mismunandi; sumar tegundirn- ar eru aðcins einn meter á lengd en aðrar tíu, en svo langir krókó- dilar eru aðeins lil á Madagas- kar. Frægastur, eða illræmdast- ur, allra krókódíla er krókÖdíll- inn í Níl, enda verður sagan hest raldn þar. Ilann er 7 metr- ar á lengil og var einu sinni hæstráðandi, eigi aðeins í Níl heldur eínnig í flestum stöðu- völnunum í Afríku, ef trúa má fornum sögnum. Og liann var / tebtnnes (Krokodillopolis) hafa menn fnndið þessa Þanmg mijndnðu Forneggptar goðið Sebek: Manns- higmgnd, sem er með mjög skraiitlegnm litnm. Ilnn Ukama og krókódilshöfnð. Þeir, sein trúðu á Sebek hefir vcrið í nmsteri bæjarins og sgnir giiðinn trúðu hkit á krokódilinn. Sebek. Að neðan t. v. er mgnd af heimsríkisins voldugasta. Krist- ur reynist sigurvegarinn. Hann fær völdin. Pílatus og'Rómarík- ið tapa. Voðalegasta þögnin varð sterkasta vörnin, dýpsta hógværðin voldugasta aflið, fullkomnasta niðurlægingin uppliefðin mesta. Sigurvegar- inn segir: „lærið af mér“, - „liógværð", og þér munið „erfa landið“ og l'inna sálum yðar hvild“. krókodiln nm. imii var liann liófdýr, en á næstu öldum eyddist landið og vatnið óx, og ])á hreyttist hann þannig, að honum var eins vel kleyft eða hetur að lifa i ám. Dýrafræð- ingarnir segja, að nú muni vera til eitthvað um 2ö mismunandi tegundir af krókódilum. Þeir verða að lifa áratugi til þcss að verða fullþroska, en geta liins- vegar orðið fjörgamlir; að minsta kosti margra manns- aldra. Stærðin á þeim er mjög harðsljöri i þá daga. Almenn- ingur gat ekkert við hann ráð- ið, ])angað lil skotvoþnin komu lil sögunnar. En nú er það af sem áður var. Nú er krókódíll- inn orðinn sjaldgæfur í Nil. Skotvopn nútimans og veiði- girnd Evrópumanna hafa svifl ])ennan skjaldkommg Nilar völdum. En Nílarkrókódíllinn er ó- dauðlegur að ])ví leyti, að hann er samfljettaður trúarhrögðum Egypta og ])ar lifir liann öldum

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.