Fálkinn


Fálkinn - 29.08.1931, Blaðsíða 16

Fálkinn - 29.08.1931, Blaðsíða 16
16 F Á L K I N N Burtu eru nú erfiðleikar og umstang við að nota olíulampa. Nú þarf enginn að kvíða lengur að Kveikirnir harðni, Lampaglösin sótist, eða óþefs af oliunni. Eini galdurinn er að nota ein- göngu landsins langbestu ljósaolíu. M j a 11 h v í t I • SHELL' á íslandi. ■IIIIIIIIIIIIIIIIHIIIIllllllllllllllllllllllllllllllliaiIIIIIIIIIHIIIIIIIM Gagnfræðaskölinn í Reykjavík starfar frá 1. okt. til 1 maí. í vetur verða 3 ársdeildir starfandi: 1. og 2. bekkur og framhaldsbekkur (3. bekk- ur). I aðalskólanum verða kendar þessar námsgreinar: Íslenska, danska, enska, ])ýska, saga og fjelagsfræði, landa- fræði, náttúrufræði, eðlisfræði, beilsufræði, stærðfræði, bókfærsla, vjélritun, teikning, bandavinna og leikfimi. Ennfremur verður kvöldskóli og sjernámsskeið í ýmsum greinum í sambandi við skólann. Inntökuskilyrði i 1. bekk eru: Fullnaðarpróf barnafræðslunnar og 14 ára aldur. Nýjir nemendur, sem óska að setjast í 2. eða 3. bekk, verða prófaðir 2. og 3. okt. Innanbæjarnemendur njóta ókeypis kenslu í aðalskól- anum. Kenslugjald við kvöldskólann verður 25 kr. fyrir veturinn og greiðist fyrirfram. Umsóknir sjeu komnar til mín fyrir 15. sept. og gef jeg allar nánari upplýsingar. Heinia kl. 7 -9 siðdegis. Ingimar Jónsson. Vitastíg 8 A. — Sími 763. Rjól Munntóbak Allir rjól- og munntóbaksneytendur kannast við B.B. merkið frá tóbaksverksmiðjunum Brödr. Braun í Kaupmannahöfn. Heildsölubirgðir ávalt fyrirliggjandi hjá umboðsmönnunum O. JOHNSON & KAABER, sem einnig afgreiða pantanir kaupmanna og kaupfjelaga beint frá verksmiðjunni.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.