Fálkinn


Fálkinn - 05.09.1931, Blaðsíða 5

Fálkinn - 05.09.1931, Blaðsíða 5
F Á L K I N N D Sunnudags hugleiðing. Eftir Pjetur Sigurðsson. „Sælir eru þeir, sem hungr- ar og þyrstir eftir rjettlætinu, þvi að þeir munu saddir verða“. Menn sækjast eftir mörgu. Þá hungrar og þyrstir. Þar er auð- æfaþorsti, girndaþorsti, skemt- anaþþrsti, upphefðarþorsti og valdaþorsti, en þeir einir finna svölun og sanna fullnægingu, sem lmngrar og þyrstir eftir því að lifa og breyta rjett. Hina þyrstir æ meira, sem leita svöl- unar í því, er kveikirmeiri þorsta. Mannlífið er margþætt, maður- iun getnr því fundið liálfgerða fullnægingu i ýmsum eftirsótt- um gæðum, en hinu guðlega cðli mannsins verður ekki fullnægt ncma á einn veg, og það er: að rjelllætið iiafi frámgang. Það er aðeins ein leið til hamingju. Það er að gera aðra hamingjusama. Engin önnur er til. Guð er al- sæll af því að hann er hið góða, er hinn eilífi kærleikur, sem skapar hamingju og sælu alls og allra. Sá, sem leyfl hefir guðseðlinu að þróast það mikið i sálu sinni, að kærleikurinn sje orðinn hon- um knýjandi orka, Iiann hungr- ar og þyrstir eftir réttlætinu á þessa tvo vegi: 1. Þegar liann leit- ast við að brevta rjett, og opnar sál sína fvrir innstreymi kraftar- ins, þá finnur hann samt lil sinna litlií móttökuhæfileika og vanmáttar síns. Honum mishepn- ast oft.Þetta særir og margsær- ir rjettlætistilfinningu lians. Sál- ina lningrar og þyrstir eftir full- komnara rjettlæti. Iliin hrópar eftir hinum lifanda Guði og að- sloð kraftar hans. Þetta undirbýr sálina og þroskar mótökuhæfi- leika hennar fyrir fyllingu hins góða, fyrir sigursæla kraftinn. Innstreymið verður mögulegt í ríkum niæli og saðning og svöl- un sálarinnar verður hið sigur- sæla líf. 2. Sá, sem hfir rjettlæt- inu, lifir lil þess að l)æta kjör annara. Þannig fær rjettlætið framgang. Hann kynnist lúnu margþætta böli manna og sjer að það stafar alt frá því, að menn kunna ekki að lifa rjett og breyta rjetl. Þetta skapar ó- slökkvandi löngun íil að ráða bót á meinum manna. Þörfin skapar starfslöngun, starfslöng- unin knýr lil l'ramkvæmda og framkvæmdirnar bera árangur og veita svölun. Miljónir manna gætu risið upp og borið þeim sannleika vitni, hversu sælt það er að lijálpa öðrum og bæta kjör þeirra; að þjónusta rjett- lælisins er hamingjulíf. Hlýna mundi og birta víða á heimilum manna, og mörg sálin finna svölun og saðningu ham- ingjulífsins, sem nú andvarpar og mæðist af samúðarskorti og vöntun á kærleika, ef alla þar Imngraði og þyrsti eftir því að lifa og breyta rjett; ef allir elsk- Næststærsta eyja í heimi. Dajakarnir bij(/í/ja að jafnaði iuis s ín á siauriim úti í vatni og er þetta til þess gert, að geta betur liarist aðsúg villidýra eða fjandmanna. G era þetta þó einkum þeir, sem lifa í nágrenni viö hvíta menn og þgkja skárst siðaðir. Kona af kgnþætti Kenghaha, sem lifa inni i frumskógum Borneó eins og dajakarnir. Kenghaha-þátturinn er talinn sjerlega frítt fólk ásgndum. Konan ber barn sitt i goka á bakinu, og er þessi poki gerðiir af niiklum hagleik og góðum smekk. uðu það að rækja skyldur síilar nákvæmlega. Enginn leikur fer vel nema reglum sje fylgt, og liið sama gildir um samlíf manna. Kærleikurhm nærist af rjettlæt- inu, og kærleikurinn gerir aftur öll skyldustörf inndæl. Sönn Guðsrikisöld mun renna upp með þjóð vorri, þegar alla þá, er við trúnaðarstörf hennar fást, lmngrar og þyrstir eftir rjettlætinu. Þegar þeir, eins og meistarinn, „elska rjetilæti, en hata ranglæti“. Borneó er stærst af öllum Sunda-eyjunum við suðurströnd Asíu og gengur næst Nýju- Guineu að stærð, en hún er stærst eyja í heimi, síðan menn hætu að kalla Grænland eyju. Er Borneó svokölluð meginlands- eyja, þ. e. hefir verið áföst meg- inlandi Asíu áður en losnað frá vegna landsigs og umróts, en ekki mynduð á liafsbotni við eldsumbrot eða þvílíkt, eins og Ivyrrahafseyjarnar. Hún er að kalla eintómt háléndi, en j)ó ekki liá út við ströndina heldur l'ara fjöllin smáhækkandi eftir því sem fjær dregur sjó, og verða á hæð við Öræfajökul þar sem þau eru hæst. Ber náttúran j>arna margt fjemætt i skauti sínu, svo sem gull og platinu, demanta og kol, en lítið hafa menn gert til þess, að færa sjer jjessl auðæfi í nyt. Portúgalsmenn l'undu Borneó árið 1521. Hófu þeir þegar versl- un við j>etta milcla eyland og fór alt skaplega fvrst í stað, en urn 1(500 komu Hollendingar til sög- unnar þarna; var veldi þeirra mikið um þær mundir og urðu þeir fljótlega ofjarlar Portugals- mönniun, sem urðu að láta und- an síga og hypja sig' burt. Næsl komu Englendingar og hafa þeir náð undir sig norðurhluta eyjar- innar en Hollendingar hinum hlutanum, nema hvað varla verð- ur annað sagt, en að miðbikið alt, sje ekki enn á v.aldi hvítra manna, heldur ráði hinar inn- fæddu villijyjóðir þar lögum og lofum, alveg eins og áður en livítu mennirnir koinu lil sög- unnar. Og þrátt fyrir nábýlið við hvitar þjóðir hal'a jæssir inn- fæddu menn til þessa haldið trútt við forna siði; eru sumir þeirra eklci til fyrirmvndar. Til dæmis eru mannætur enn til á Borneó og talsvert þar um svokallaða höfðasafnara, sem drepa menn til jæss að safna af þeini liöfuð- kúpum, eins og villimennirnir i Formosa, sem áður hefir verið sagt frá hjer i blaðinu. Menn giska á, að um tvær mil- jónir manna eigi heima á Bor- neó. Er manntal látið fara fram þar á ákveðnum fresti eins og i Kengharnir hafa ekki úr, eins og gcta má nærri. En þeir hafa eigi að siður ráð með að vita hvað tímanum liðnr. Til þess nota þeir stöng og mæla lengdina á skugganiim af henni. Mennirnir tveir eru að at- huga, lwort tími sje kominn til að sá i jörðina.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.