Fálkinn


Fálkinn - 05.09.1931, Blaðsíða 14

Fálkinn - 05.09.1931, Blaðsíða 14
14 K A L K 1 N N regluþjónn koni hlaupandi og heilsaði. „Það er lyfjabúð hjerna rjetf lijá, lir. fulltrúi, og hún er opin alla nóttina. Eigum við ekki að hera hann þangað?" Þegar Jini laut niður til þess að lyfta með- vitundarlausa manninum upp, sá hami rauða blóðrák á hálsinum á honum. „Hann er særður!“ sagði hann og flýtti sjer að hneppa frá lionum frakkanum. Kúlau líafði liitl Coleman rjelt ofan við hjarlað og hommi blæddi ákaft. Þeir tóku hann upp og háru hann inn í Ivfjahúðina, en þarna dugðu engin ráð, og stundarfjórðungi síðar, áður en sjúkrahifreiðin var komin á spítalann, var Coleman dauður. ,lim hafði skundað þangað, sem morðið fór fram og stóð lögregluþjónn þar og reyndi að tvístra mannfjöldanum, sem þegar hafði sal'nast þarna saman, þrátl fyrir að eigi var orðið framorðnara. „Það hefir verið hleypt af tveim eða jirem skotum. Lítlð þjer á hjerna". Hann benti á tvær holur í búðar- hurð; var ekki jHunlungsbil á milli þeirra. „Skammbyssan hlýtur að haí'a verið sjálf- virk“, sagði lögregluþjónninn. „Annars heyrði jeg ekki neitt skot“. Heyrðuð J)jer (il bifhjólsins?“ spurði Jiin. „Þessa hjóls, sem mestur hávaðinn var í? I>að var rjett komið að mjer að stöðva manninn og kæra hann fyrir að aka hljóð- kútslaust“. „Hann hafði hljóðdeyfara“, sagði Jim, „en hann var á skammbyssunni hans“. XXIV. KAPlTULI. Hálftima síðar voru allar lögreglustöðvar í London önnum kafnar við að leita að hjól- reiðamanninum i gula leðurjakkanum. Það vitnaðist, að hann hafði farið fram hjá Ad- miralty Arch og inn í Green Park; seinna hafði hann sjest á Constitution Hill en snúið j)aðan inn í Hyde Park og haldið í áttina til Knightbridge. Síðan hurfu öll spor, j)angað til bifhjólið fanst í runni fvrir utan borgina kl. 7 um kvöldið, ásamt húu mannsins og jakka. Sjálfur var hann horfinn. Dicker fór sjálfur i f jármálaráðuneytið og varð forviða er hann frjetti hve lílilfjörlega stöðu Coleman heitinn hafði haft þar. „Ilann var aðstoðarmaður“, sagði deildar- stjórinn og kaupið sem hann nefndi var svo lágt, að Dieker varð orðfall af undrun. „Jeg liefi ávall haldið, að hann væri ríkur maður og hjeldi þessari stöðu aðallega sjer til gam- ans. Honum fanst víst sjálfum, að hann væri í mjög ábyrgðarmikilli stöðu, af því að hann var í herbergi út af fyrir sig og hafði ekkert saman við Jælta fólk að sælda. Mjer vitanlega átti hann enga óvini, en að öðru leyti veit jeg ekkert um einkamál hans“. Þegar Dicker kom á Portland Place komsl hann að raun um, að fregnin um dauða í'.olemans var komin j)angað á undan hon- um. Bennett tók á móti honum, mjög rauna- mæddur og bauð honum inn í setustofuna. „Þetta er mjög óttalegt, herra forstjóri“, sagði hann með grátstafina i kverkunum. „Fyrst Parker, svo veslings Collett og nú hlessaður húsbóndinn!“ Dicker tók öll lausleg skjöl Colemans sam- an og þegar Jimmy kom aftur á skrifstofuna eftir að hafa gleypt i sig inorgunverð í flýti, var Bennetl þar fyrir með stórt umslag í hendinni. „Þetta eru skjöl Colemans sáluga", sagði hann, „hr. Dicker sagði nijer að fara með þau hingað og segja yður, að hann muni veera kominn að raun um, hver þessi Kupie sje“. „Nú þykir mjer týra!“ sagði Jim forviða. „Hvar er hr. Dicker núna?“ „Hann ætlaði með 8!4-lestinni til North- ampton—svo sagði hann mjer í j)að minsta“, svaraði Bennétt með veiku brosi, „en annars vitið J)jer nú líklega betur um fyrirætlanir hans en jeg. En liver haldið j)jer að Kupie sje?“ Jeg hefi nú mína skoðun á j)ví máli“, sagði hann svo alvarlega, „en liklega álítið ])jer mig annaðhvort hrjálaðan eða j)ræl- menni, ef jeg segi yður hver hann er“. „Nú, og hvað álítið þjer j)á, Bennett?“ „Jeg álít, að hr. Walton sje Kupie,“ svar- aði hann, og j)að hjelt hr. Coleman líka. Einn daginn heyrði jeg hann vera að útluiða hr. Walton við Dóru. Hann gaf í skyn, að ef hann vildi segja lögreglunni alt sem liann vissi um Walton mundi hún leita að honum til |)ess að koma honum í tugthúsið, en ekki lll að frelsa hann“. „Þessari skoðun skuluð J)jer falla frá undir eins, Bennelt“, sagði Jim alvarlega. „Ilr. Walton er ekki glæpamaður fremur en jeg“. En þégar hann sá, að Bennett sannfærð- ist ekki við þetta, bætti hann vingjarnlega víð: „Nú erum við farnir að gruna alla, Bennett. Ilr. Dicker grunaði jafnvel Coleman sáluga. En sagði Coleman ánnars nokkuð um Walton?“ Bennétt liugsaði sig um. „Nei, hr. l'ulltrúi; liann hafði um liann orð, sem jeg ekki vil endurtaka, en annars grunaði hann marga. Ein afkenningum lians var sú, að Kupie væri beimagangurá Scotland Yard og l'engi þar allskonar upplýsingar um glæpi og glæpa menn og þann efnivið sem fjárþvingarar fyrst og fremst þurfa að afla sjer“. Þegar Bennett fór út úr skrifstofunni kom aðstoðarmaður með símskeyti til Seppings. Ilann lagði j)að til hliðar á borðið meðan hann var að ljúka við j)að, sem hann hafði fyrir stafm. Svo braut hann upp símskeytið, og datt ekki i lmg, að það hefði inni að halda eina af þeim mörgu símatilkynningum, sem honum bárust daglega frá lögreglunni Komið þegar í slað iil Marlow, Joan ev horfin. Dóra. Sendið lögregluþjón eða einhvern annan lil aðmölva npp hurðina. Hann glápti á skeytið og reyndi að skilja meininguna. Senda lögregluþjón? Var þetta gabb? Eða var Joan i raun og veru horfin? Iiann fölnaði er hann gerði sjer fulla grein fyrir merkingu j)essara orða og þaut eins og elding út úr dyrunum. í garðinum sá hann einn af híluin skrifstofunnar og setti liann J)egar í gang og mínútu síðar var liann á fleygiferð út úr Chelsea. Ilann ók um Maidenhead með hraða, sem líklega hefir komið í bága við ökúreglurnar og þegar hann kom út fvrir borgina flaug bann bók- staflega y-fir Quarry Hill og niður mjóa bugðótta veginn til Marlow. Að utan frá var ekkcrt einkennilegt á hús- inu að sjá, hema að j)að var ekki opnað þegar hann drap á dyr; en Dóra hafði sagt honum, að vinnukonurnar væru frá ná- grannabæjunum og svæfu heima hjá sjer. Svo að líldega höfðu þær ekki komist inn lieldur. llann fór að bakdyrunum, en þar var harðlokað líka. Þegar hann kom fram- an að húsinu aftur tók hann eflir að ein liurðin út á svalirnar stóð opin; hann klifr- aði ])ví í snatri upp á svalirnar og fór inn um dyrnar. Kom liann ])á inn i svefnher- bergi og var rúmið óumbúið. Ein rúðan var brotin og spegill í herberginu sömuleiðis; var auðsjeð að það var eftir byssukúlu. All J)etta sá hann í einu vetfangi. Jimmy fjekk óiiotalegan hjartslátt. Þetta var svefnher- hergi Joan, -- liann þekti töskuna hennar hún lá á horðinu. Hurðin var opin inn á ganginn og hann fór þangað og reyndi á næstuhurð, en hún var læst. Ilann jagaði lásnum og hevrði j>á veika rödd innifyrir. Þá steig hann eitt skrcf aftur á bak og spvrnti fætinum í hurðina miðja; hún var ónýt og ljet strax undan. Þarna var líka svefnherhcrgi en húsgögn- in voru öll í órciðu og úti við gluggann hnipraði sig vera, bundin á höndum og fótum. Jimmy horfði á hana án jiess að geta komið upp nokru orði. Gat jiessi inann- eskja mcð rauð og blóðhlaupin augu og afskræmda andlitið verið Dóra Coleman? llún horfði til hans bænaraugum og varir hennar bærðust, en hún kom ekki uj)p nokkru orði. Jintlny rankaði nú við sjer og tók hana og lagði iipp í rúmið varlega. Ilann skar böndin af höndimi hennar og fótum og j>egar hún var laus orðin af bönd- unum misti luin allan mátt cn stundi af sársauka. Hann fann koniaksflösku í borðstofunni og baðaði nú handleggi hennar og enni með víninu, j)angað til hún fór smátt og smátt að ranka við sjer. „Hvar er Joan?“ spurði liann. Hún hristi höfuðið með miklum erfiðis- munum. „Jeg veit ekki. Jeg gerði mitt besta“ muldraði hún. „Svei mjer þá, jeg gerði mitt hesta! Ilún skaut á þá. Jeg hugsa að hún liafi komist undan, úr ]>ví að þeir komu aftur og börðu mig. Ó, drottinn minn!“ „llver barði yður?“ Ilún hristi höfuðið?“ „Var það Tod IIaydn?“ Hann sá leifri bregða fyrir í augum henn- ar, en J>að hvarf undir eins aftur. „Þjer J)ekkið ekki Tod IJaydn“, sagði hún og hætti svo við: „Hvað stoðar J)að?“ „Dóra, segið l)jer mjer hvaða samband sá maður hefir við yður“. Ilún hristi enn höfuðið. „Ekkert‘Vhvísi- aði hún gremjulega. „Hann er aðeins hús- bóndi minn, á sama liátt og hann er hús- bóndi Colemans. Veslings Coleman! Þeir drepa hann“. Hann ællaði varla að trúa sínum eigin eyrum. „Var hann faðir yðar?“ sj)urði liann. • „Nei, Goleman var ckkert skyldur mjer. Ilafa þeir drepið hann?“ spurði liún veiklu- lega J)cgar hún sá svijnnn á andliti Jimmys. „Já, það hafa þeir gert“, svaraði Jimmy al- varlegur. „Hver var hann, Dóra — heitið þjer Dóra ?“ „Nei, Júlía May Liddiart Coleman“, sagði lnin magnJ)rotin. „Já, jeg heiti rjettu nafni Coleman. Jeg er hún Júlía hans Nij)py Knowles. Jeg hjelt að þjer hefðuð giskað á j)að fyrir löngu“. „Hver er Tod Haydn?“ sj)urði hann. „Það verðið þjer að uj)j)götva sjálfur, Jim“. Og livað J)etta snertir var ekkert orð hægt að hafa uppúr henni, en þegar hún hafði jafnað sig nokkurnveginn, sagði hún hún honum það sem hún vissi, mn J)að sem

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.