Fálkinn - 05.09.1931, Síða 8
8
F Á L K I N N
' ’
■
.'í'ir:r,
.
Hinn 1. jiilí lentu ameríkönsku flug-
mennirnir Posl og Gatty í New York,
eftir að liafa flogið kringum hnöttinn
á 8 sólarhringum, 15 tímum og 15 mín-
útum. Þar af voru þeir á flugi í k sól-
arhnnga 10 líma og 8 mínútur oghöfðu
flogið með 233,6 kílómetra hraða á
klukkustund að meðaltali. Þe.tta er af-
rek, sem lengi mun verða í minnum
haft og er sennilegt að þetta met þeirra
standi lengi, nema ef farið verður að
nota rakettuflugvjelar eða þesskonar
undratæki. Eiula þótti Ameríkumönn-
um engu minna til um þetta afrek en
[lug Lindbergs forðum. Myndin hjer
til vinstri sýnir komu flugmannanna
til Roosevelt Field í New York ; höfðu
hundruð þúsunda af fólki safnast þar
saman til þess að bjóða þá velkomna
og lá við að meiðsli yrðu á flugvellin-
um. En flugmennirnir voiu báoir svo
að fram komnir af þreytu og vökum,
að þeir sintu litlu öllum gleðilátunum
og óku beina leið á gisthús sitt í New
York og steinsofnuðu. Þeir höfðu al-
drei sofið nema um klukkustund í senn
(dla leiðina kringum hnöltinn.
Eyjan Ceylon er viðurkend fyrir frjó-
semi og þar er ræktað lillölulega
meira af tei og allskonar kryddvörum,
en á noltkrum stað öðrum í heiminum.
Teið frá Ceylon er viðurkent um atlan
heim fyrir gæði og sömuleiðis kanel
og margt fleira af því, sem almenning-
ur um allan heim notar nær daglega
í mai, sjer lil bragðbætis. Þá er þar
mikil áva.rlaframleiðsla, einkum linet-
ur alískonar og pálmaáwextir, svo sem
kokoshnelur og fleira. En hitt er færri
mönnum kunnugt, að við Ceylon eru
líka siundaðar fiskiveiðar af miklu
kappi, þó að hvorki fáist þar þorskur
eða ísa úr sjó, heldur aðrar fiskteg-
undir, sem eru öldungis öþektar lijer
við land. lljer á myndinni sjáist fiski-
bátar Ceylonbúa standa í fjörunni; ern
þeir líka með all öðru móti en bátar
hjer við land og mundu tæplega þola
mikinn sjógang. Perluskeljaveiðar
voru áður stundaðar við Ceylon, en á
síðari árum hefir dregið mikið lir
skeljatekju, vegna þess að of nærri
hefir verið gengið skelfiskunum.
Hinn 7. ágúst fyrir tveimur ár-
um lóku Svíar með liátíðlegri
athöfn á móti 900 manns frá
fíamla Svíabæ í Vkraine. Höifðu
nokkrir Svíar flust þangað fyrir
150 árum og aukið þar kyn sitt,
en haldið fasl við tungu sína og
siði. Eftir byltinguna í Rúss-
laiuli versnaði mjög hagur þess-
arar sænsku nýlendu og var því
hafið rnáls á því, að bjóða þessu
fólki heim til Svíþjóðar og láita
það fá jarðir til íbúðar eða styrk
lil að koma sjer á laggirnar við
aðra atvinnu. Tókst þetta og
kom allnr hópnrinn til Svíþjóð-
ar í hiltiðfyrrasumur. En til-
raunin mistókst. Hinir heim-
komnu Svíar kunnu alls ekki við
sig í Svíþjóð og þótlu efndirnar
við sig ekki vera í samræmi við
loforðin. Nokkur hundruð af
þeim fluttu að kalla strax til
C.anada og um 50 tóksl að fá
leyfi lil að flytja lil Rússlands
aftur. Nú hefir stjórnin í
Ukraine veilt leyfi til þess að
189 af þesú fótki fái að flytja
aftur til fíl. Svíabæjar; hefir
þetta fólk lifað á sveitarstyrk í
Sviþjóð. Þát er eftir um helm-
ingur fólksins sem flutti heim.
Fleslir þeirra stunda búskap á
fíotland og í nágrenni við Jön-
köping en eru fremur óánægðir
með tilveruna. Það reynist vaiul
gert að lála bændur úr Suður-
Rússlandi fella sig við vistina á
norðurlömdum. Fólkið lcennir
Hoas presli sínum um flanið.
Hann hafi talið fólkið á að
flytja, vegna þess að kona hans,
sem var fædd í Svíþjóð, undi
ekki í Ukraine. Myndin cr tekin
þegar fólkið kom til Svíþjóðar
7. áu/úst 1929. Á miðri myndinni
sjest (x) Hoas prestur, sem orð-
ið hefir fyrir svo hörðum árás-
um. llann hefir fengið prestsem
bætli í Norður-Svíþjoð.