Fálkinn


Fálkinn - 05.09.1931, Blaðsíða 15

Fálkinn - 05.09.1931, Blaðsíða 15
P A I. K I N' N 15 Óveðursnóttin, frh. af bls. 2. kunningjanna, hví að báðir verða ást- l'angnir af Nanette, þ.ó þannig að Dave hugsar sjer aðeins aðnjóta sam- vista við hana um stundarsakir, en Burr vill giftast henni. Eina óveð- ursnótt gerist það, að Dave læðisl inn til Nanette, en Burr verður þess var og bregður við skjótt; lendir þeim saman þarna inni i herberginu og í áflogunum ber Burr hærra hlut, þvi að hann er miklu sterkari, og misþyrmir hann Dave svo, að Nan- ette heldur að hann muni drepa hann og hrópar: „Ef þú drepur Dave þá drepur þú mig!“ Burr sleppir takinu og skilur þetta sem svo, að það sje Dave sem hún elskar og hleypur frá þeim út í ofveðrið. En þá getur liún ekki dulið, að það er Burr sem hlot- ið hefir ást hennar, og biður nú Dave um, að fara á eftir honum og sækja hann. Dave sjer þá að öll von hans er úti. Honum tekst að finna Burr úti í hríðinni og meðan þau eru að heilsast og lofa hvert öðru æfilöngum trygðum kemur Dave saman pjönkum sínum og heldur á burt frá þessum stað, sem hann varð fyrir svo miklum vonbrigðum á. Efnið í myndinni og framsetning þess er þannig, að áhorfandinn fylg- ir henni með óskertri athygli frá upphafi til enda, og umhverfið sem myndin gerist i, er með upprunaleg- um blæ, þannig að myndin er engin endurtekning á eldri gullgrafara- myndum. Lupe Valez leikur ungu stúlkuna, Paul Gavanaugh ríka vin- inn og William Boyd leikur Burr. ------x- $v/\iiA| /MJÖRLIKí Er búið til úr bestu efnum sem til eru. Berið það saman við annað smjörlíki og notið síðan það sem yður líkar best. ■ ■■■■■■■■■■■■■»■■■■■■!•■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ • i Vátryggingavf jelagið NYE j | DANSKE siofnað 186k tekur | 1 að sjer LlFTBYGGINGAR j i og BRUNA TRYGGINGAR j ■ allskonar með bestu vá- j | tryggingarkjörum. ■ ■ j Aðalskrifstofa fyrir Island: [ Sigfús Sighvatsson, s | Amtmannsstíg 2. s ■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ NÝJIR Hattatískanhefir tekið ein- HATTAlt. kennilegan kipp aftur í -------— tímann núna í sumar. Skyndilega hafa komist í móð kven- hattar, sem gerðir eru í sama eða mjög líkum stíl og tískan var á árun- um 1880—90 á hinu svonefnda „Victoríu“-tímabili. Hefir þetta vak- ið afar mikla athygli og viða mót- spyrnu.ekki síður en þegar síðu kjól- arnir komust í tisku í fyrra. Sagan LUX Wcind Fesurstn konur heimsins nota LUX- hand- sápuna. Lux-handsápan. Hvít sem mjöll og ilmandi „Veitið því athygli, hversu menn sækjast eft- ir stúlkunni með fagra hörundslitinn. — Öllum stúlkum getur hlotnast fagurt hörund ef þær nota Lux-handsápuna“ segir hin heimsfræga Paramount-leikstjarna. Hinar fegurstu leikkonur, sem vil.ja viðhalda hinum mjúka og fagra hörundslit, nota eingöngu Lux- handsápuna. Eins og allar aðrar fagrar konur sem nota hana, dáðst þær að hinum unaðslega ilm henn- tW-LTS 12 3-34A. LEVER BROTHERS LIMITED. PORT SUNLIGHT. ENGLAND Danskar og erlendar BÆKUR Fagrar bókmentir og kenslubækur fást fljótast frá EINAR HARCK Dönsk og erlond bókaverslun Fiolstræde 33. Köbenhavn K. Biöjiö um bókaskrá, senda ókeypis. endurtekur sig en tískan sigrar alt- af. Ungu stúlkurnar hjerna í Reykja- vík eru farnar að ganga með hattana og núna næstu kvöld sýnir Hattahúð- in i Austurstræti 14 ýmsar gerðir af þessum nýju höttum, í Nýja Bió. Og það spillir ekki til, að ámyndun- um eru það eltki hattarnir einir sem sjást heldur líka andlitin á ýmsum fallegu stúlkunum í borginni. Með hverju á að byrjajdaginn? RYDENS KAFFI Hvað er gott um miðjan daginn? RYDENS Kaffi Hvað er best á kvöldin? RYDENS KAFFI

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.