Fálkinn


Fálkinn - 05.09.1931, Síða 7

Fálkinn - 05.09.1931, Síða 7
F Á L K I N N 7 S t í n a. „Ilún er íinnnrs '-krambi latfleg, hún Slína", sagði Bergur við sjálf- an sig. Hann lieytti frá sjer skóla- bókunmn, seni hann var að lesa í undir mánudaginn. Bergur var rúmlega tvítugur að aldri, laglegur á velli og fríður mað- tir. Hann var nýkominn i mentaskól- ann og stundaði námið af kappi. Ekkert gaf hann sig að gjálífi bœj- arins, og var í þeim sökum saklaus eins og sveitadrengur, sem hann og var í raun og veru, þó hann væri búinn að dvelja í bænum nokkra mánuði. En í gærkveldi vildi það til, þella einkennilega. Hann var á gangi skamt fyrir utan bæinn. Þá mælti hann ungri slúlku, og það atvikaðist nú svo, að þau urðu samferða heim, þvi hún átti heima í sömu gölu og hann, og var skamt á milli. Síðan var hún altal' að gægjast fram í huga haiis, þessi stúlka. Stína hjet hún, og það var það eina, sem hann vissi utn hana. Og í dag, þegar hann sal með sveittan skalla við að lesa undir skólann, var Stína altaf að gripa Iram i huga hans, án Jiess að hann gæti við það ráðið. Væri hann að velta fyrir sjer flók- um setningum, ensluim eða þýskum, rankaði hann ofl við sjer, þá er hann var farinn að rifja upp sam- lalið við hana Sti.nu i gærkveldi. .Iá, það var skrítið þetta. Hann botnaði ekki lifandi vilund i sjálf- iun sjer. „Jæja“, hugsaði hann. „Það er best að jeg gangi dálítinn spöl í kveld, til þess að losna við jiessa höfuðóra. Og hann snaraðist út á götu og gekk hröðum skrefum í sönui átt og kveldið áður. Þegar hann kom út fyrir bæinn, hægði hann á sjer. Þar var fátt af fólki, aðeins maður og maður á stangli. Honum var óhætt að ganga langt i kvöld. Á morgun var sunnu- dagur og þá þurfti ekki að lesa und- ir skólann. Veður var hið ákjósan- legasta. Heiður hiininn, frostlitið og auð jörð. Skinið af hækkandi tungli var óðum að færast niður eftir fjöll- iinum. „Hjer er gotl að vera“, hugsaði Hergur og dró djúpl að sjer hress- andi kveldloftið. Hann settist niður og horfði upp í stjörnubjartan himingeiminn í þungum hugsunum, eins og hann væri að ráðá framúr einhverju mesta vandamáli veraldarinnar. „Ef hún Stina væri nú kominn", hugsaði liann, en áttaði sig þó aftur og hló að sjállum sjer. Ennþá var hún Stína koinin í liuga hans, og jió hafði hann einmitl verið búinn að bugsa sjer að réyna að gleyma því alviki. Hann rauk á fætur og hjelt al' stað heimleiðis. Ilann gekk lengi í hægð- um síjium, þar til er hann kom i nánd við bæinn. Þá sá hann all í einu eitthvað kvikl á veginum fram- undan. „Hver skyldi nú þelta vera“, hugs- aði hann. Tunglið kom nú upp fyrir Ijallsbrúnina, og sá hann þá greini- lega, að þarna kom kvenmaður gang- andi eftir veginum. „Það skyldi þó aldrei vera hún Stina?“ „Nei, nei“, hvaða vitleysa, annars stóð hoiniin á sama hver það væri, liann þekli hana vísl ekki hvorl sem var. Þegar hann mætti þessari stúlku, gekk liann þegjandi framlijá, án þess að lila á hana. Ekki var hann kominn nema eitt eða tvö skref fram hjá, þegar stúlkan ávarpaði hann: „Gotl kveld! Er það ekki Bergur“, niælti hún. Hann sncri sjer við og mælti: „Jú, jú, sá er maðurinn. Eruð það þjer, Stína? .teg þekti yður elcki. Jeg þakka fyrir síðast“ hann rjetti henni höndina. Hún tók í liönd hans. „Svo þjer þektuð mig ekki aflur“, mælli hún - „ekki eruð þjer nú mannglöggur". „Það kann að virðast svo“, mælti hann - „en þó hefi jeg eina afsök- un“ — liann leil upp í tunglið. „Nei, nei, þjer hafið enga afsökun, jeg er mannglöggari en þjer“, sagði hún.—- „En hvað eruð þjer að horfa upp í tunglið? Ekki getur afsökun yðar legið þar!“ Og hún skellihló. „Jú“, mælli Bergur. „Það er nú cinmitl þáð skritnasta. Birtan frá því fjell beint framan í mig, en þjer genguð undan birtunni“. En hvert er ferð yðar heitið, ef mjer leyfist að spyrja?“ „Ó“, sagði Stína. „Veðrið var svo himneskl, að jeg gat ekki stilt mig um að fara út. Jeg hefi enga sjer- slaka áætluu, svo jeg verð yður sam- ferða heim, ef þjer hafið ekkert á móti ]>ví“. Það var nú svo sein eilthvað ann- að en hann hefði á móli því, að verða henni samferða. „Það er mjer sönn ánægja“, ínælli hann. „Jeg hefi nú verið að ranglast hjer einn í kvöld, en maður er allaf manns gaman“. Þau egngu nú al' slað og hlógu og mösuðu eins og gamlir kunningjar. Bergur leit oft framan í Stínu og honum fansl hún vera ennþá lag- legri en í gærkveldi. Nú fanst hon- um hún hreint og beint falleg. Stund um gekk hún svo nærri honum, að iixl hennar snerti handlegg hans, og þá varð liann snortinn af einhverri óþektri tilkenningu, sem verkaði á hann cins og rafmagnsstraumur. Og þegar hún sneri sjer að hon- um, svo að hann fann heitan and- ardrátt hennar, þá fann hann að blóðið þaut fram í kinnarnar á hon- um. „Hvað skyldi annars ætla að verða úr ])essu“, luigsaði hann. „Er jeg að verða vitlaus eða veikur, eða hvað er að mjer?“ og hann greikk- aði sporið ósjálfrátt. „Voðalega eruð þjer nú farinn að ganga hart“, hrópaði Stína. Hún var orðin svo sem faðmslengd á eftir. „Ef þjer haldið svona áfram, get jeg ckki fylgl yður eftir, nema þjer leið- ið mig“, og hún rjetti honum hand- legginn. „Viljið ])jer gera svo vel?“ sagði hún og brosti svo yndislega framan í hánn, að homnn varð öllum lokið. „Já, Já“, stamaði hann. „Það er gúðvelkomið — en“, bætti hann við „jég er nú litl vanur við það að leiða kvenfólk og efast um að jeg kunni á því rjettu tökin“. „Þá skal jeg kenna yður það“, sagði Stina hlæjandi. Komið þjer nú svona, já - takk fyrir — þetta er gotl, svona. Haldið þjer svo dá- lílið ]>jett um handlegginn á mjer. Svona já — þetta er ágætt. Það er ekki lengi gert að læra þetta, skal jeg segja yður. En að hugsa ‘sjer annað eins! Þjer eruð búinn að vera hjer i allan vetur, og hafið aldrei leilt kvennmann fyrri. Herra minn trúr! Þáð er þó ofmikið al' |)ví góða. Iin nú skal jeg kenna yður i kveld meira cn þjer hafið lært í allan velur. „Ojá“, mælti Bergur. Jeg hefi nú haldið mjer utan við' alt |)esskonar. En jeg hefi líka veitt því athygli, að fjelagar mínir hafa gaman af að fara út á kveldin og leiða stúlkurn- ar um göturnar og ef til vill eitthvað út fyrir bæinn. En jeg hefi nú aldrei skilið i ])ví, satl að segja, að þeir skuli hafa ganian af því“. „Nei, nú hefi jeg aldrei heyrt betra!“ hrópaði Stina og nam stað- ar og horfði framan í Berg. „Er það virkiléga satt, að þjer skiljjð það ekki? Já, þá er jeg nú eitthvað öðru- vísi innrætl, ]jví það er langt síðan jeg skildi það. „Hugsið þér yður hara! Hvað haldið þjer að sje skemtilegra fyrir unga stúllui, en að vera cin á gangi með laglegum pilti, í svona indælu veðri eins og núna“, og luin þrýsti handlegg hans um leið. Bergi var nú farið að hitna um hjartarælurnar. Hann liafði aldrei lent í svona æfintýrum, og vissi nauihast hvað hann átti að segja eða gera. „Jeg held, að jeg fari nú að skilja svolílið i fjelögum inínum“, sagði hann. „Sjáum lil“, sagði Stína hlæjandi. Þjer eruð reglulega námfús piltur. „En er yður nú ekki farið að leið- ast hjerna? Eigum við ekki að fara að flýta okkur heim?“ og hún leit gletnislega framan i hann. Jeg er nú orðin dauðþreytt. Eigum við ekki að selja okkur niðnr stundar- korn?“ Jú, Bergur var til með það, svo þau gengu spölkorn Irá veginum og settust þar niður hlið við hlið. „Þessu varð jeg fegin“, sagði Stína, um leið og luin settist. „En nú verð- iö ])jer að vera reglulega skemtileg- ur þessa stund“. Bergi leið nú svo ljómandi vel, og hefði hann helst viljað sitja þegjandi og njóta þessara augnablika, en það var visl engin luirteisi gagnvarl henni Stinu. Halin sneri sjer að henni og mælli: „Hvcrnig á jeg að hegða mjer? Mjer skilst að jeg sje nemandi en þjer kennarinn,- „Jæja! látum svo vera“, mælti hún. „En segið þjer mjer nú í einlægni, bafið þjer nokkurntíma kyst kven- mann?“ og hún hrosti framan i hann. Hamingjan góða! lnigsaði hann, Inin skyldi þó aldrei vera að mælast lil ])ess að hann kysti hana. .lá, það mátti fjárinn vita hvað hún mcinti. Hann mælti: „Nei, það hef jeg ekki gert, svo jeg muni eftir. „Já, datt mjer ekki í luig“, sagði Slína. „En nú skal jeg segja yður nokkuð. Það getur komið sér vel fyrir yður seinna að kunna það, svo í lagi sje. Nú skal jeg kenna yður það lika.“ Ilún lagði handlegginn um liáls honum og dró hann að sjer og kysti hann beint á munninn. „Svona er farið að því“, sagði hún skellihlæj- andi. „Og ])jer“, hjelt hún áfram, „eigið að taka utan um mig - dálít- ið þjett. Svona þetta er ágætt. Bergur var hálf utan við sig af þessum ósköpum öllum. Ilonúm fanst eitlhvað óeðlilegl við þetla alt saman, en skrambi þótti honum nú samt gaman að því, að kyssa hana Stínu, svo hann hjelt áfram og gerði hverja æfinguna á fætur annari. Stína hafði ekki lifandi vitund á móti því og sagði að nú væri hann að verða útlærður. Alt í einu spratt hún á fætur. „Nú má jeg ekki vera lengur“, mælti hún. Þau gengu nii rösklega á stað heimleiðis og námu ekki staðar fyr en við húsið þar, sem Stina áti heima. Eflir því sem á úndan var gengið, fanst Bergi það vera eðli- legast að kveðja hana Stínu með kossi. En þarna á götunni var slíkt ógerningur. En hvernig skyldi hún vilja hafa það, hún Stína. Hann Jnirfti ekki lengi að biða í óvissu um það, því Stina vildi endi- lega að hann kæmi með sjer upp á herbergi hennar — bara rjett sem snöggvast og Bergur skyldi það svo, að það væri til þess að geta kvatt hann þar í næði. Þau gengu inn í hiisið og upp á loft. Stína opnaði dyrnar að her- hergi sinu og þau gengu bæði inn. Þegar inn kom sá Bérgur að þar sat ungur maður og las í bók. Um leið og Stína kom auga á hann tók lnin undir sig stökk, og hljóp lil lians, lagði hendur um háls hon- um og kysti liann marga kossa. ,Æ, f.vrirgefið ókurteisina“ sagði hún og sneri sjer að Bergi. Jeg átti auðvitað að byrja á ]>ví að kynna yður uniuista mínum, bonum Jöni Johnsen, þetta er hann. Og þetta“, hjelt hún áfram, og sneri sjer að unnusta sínum, — „er piltur úr Mentaskólanum, Bergur að nafni. Jeg tók hann upp af götu minni núna i kvöld“, — og hún hrosti svo iindur sakleysislega framan i Berg. Bergur stóð og glápti og skyldi hvorki upp nje niður. En til allrar hamingju skildi liann þó svo mikið, að honuin væri þarna of aukið, og hann nuindi ekki fá fleiri kossa hjá henni Stínu í kveld. Hann kvaddi í snatri, hentist nið- ur stigann og út á götuna og htjóp i einum spretti heim til sín. Hann var gersamlega ruglaður. lionuiii fanst að alt i einu væri komin einhver ógnarleg ringulreið á alla tilveruna. EJf til vill er það bara í höfðinu á sjálfum mjer, hugsaði hann. JIi, hún var nú annars ekkert lag- leg, hún Stina. En kossarnir hennar, skrambi voru þeir nú samt góðir. Svo sem kunnugt er hefir ])ýsk.a clnafræðingnum Bergius, þeim sama sem hepnaðist að vinna oliu úr kol- um, tekist að gera sykur úr timbri, En eigi hefir þetta verið gert í stór- um stíl fyr en nú í Bússlandi. Stjórn- in þar keypti einkaleyfi af Bergius og fjekk hann til Rússlands til |>ess að koma upp verksmiðju til sykur- framleiðslu úr timbri og er hún nú tekin lil starfa. Með því að meðhöndla timbrið með óþyntri sallsýru er liægl að ná úr því sykurefni, sem neniur 7(1 punduni úr hverjum 100 pundiim af timbri. Þessi sykur er ágætur IiI skepnufóðurs, en eigi að gera úr lioinim mannamat þarf að hreisna hann á mjög margbrotinn liátt, svo að enn er ósjeð hvort trjásykur verð- ur neysluvara. ----x----- Maturinn er mannsins megin, hjá því verður ekki komisl. Hver áhrif það hefir á andlega og líkamlega líðan mannsins að fá góðan og vel tilbúinn mat verður ekki mælt. Mat- urinn er ])ví að eins hollur að rjetti- lega og hreinlega sje með hann farið. Og auk þess verður hann ódýrari. Það er þvi hinn mesti sparnaður fyrir hvert heimili að eiga góða matreiðsluhók. Hin vinsælasta af öllum íslenskum malreiðslubókiun er Kvennafrœ'ðari fvú Elínar Hriem. Ilefir liann fjórutn sinuimi verið prentaður og náð geysimikilli út- breiðslu. Auk þess, sem af honum má læra að búa til ágætan og hollan íslenskan mat má og læra margt nyl- sand og nauðsynlegt hverri konu, sem leljast vill fyrirmyndar eigin- kona og góð húsmóðir. Það er því hollráð yort lil íslenskra kvenna að kaupa sjer Kvennafræðarann og lesa hann vandlega. ----x----- Wagnersöhgleikirnir i Bayreuth hófust 18. ágúst og var þeim útvarp- að um stöðvar i átjún löndum. ----X-----

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.