Fálkinn


Fálkinn - 05.09.1931, Blaðsíða 10

Fálkinn - 05.09.1931, Blaðsíða 10
10 K A L K 1 N N Kodak & Agfa Filmur. Alt sem þarf tii framköliunar & kopiering, svo sem: Dags & Gas- ljósapappír, Framkallari, Fixer- bað, kopierrammar, Skálar, o. fl. fæst í LAUGAVEGS APOTEKI Laugaveg 16. Sími 755. Pantanir eru sendar gegn póst kröfu. — SkrifiS til okkar. 5 Gætið vörumerkisins. S - I - L - V - O silfurfægilögur til að fægja silfur, plet, nickel o.s.frv. S I L V O gerir alt ókaflega blæfallegt og fljót- leguraSfægjameS. Fæat í öllum verslunum. Foreldrar. Hvernig eigið þjer að aia barnið ySar upp. KaupiS MæSra- bókina eftir prófessor Monrad. Kostar 3.75. Fðlkinn er viðlesnasta blaðið. er besta heimilisblaðið Herbertsprent er allrabest Fyrir kvenfólkið. Hvers krefjast konnrnar af manni sínnm? Norskt blað hefir skotið þessari spurningu lil ungu stúlknanna og eins og við er að búast eru svörin býsna sundurleit. Sumar þeirra svara á þá leið, að það liggi ekkert á að liugsa um þetta strax, þvi þær ætli sjer alls ckki að giftast í bráð — það eru yngstu ungfrúrnar sem svara á þessa leið. Þær eldri svara af miklu meiri skilningi. T. d. þær, sem hafa fasla stöðu og hafa gegnl henni það lengi, að þær eru farnar að fá sæinilegt kaup, svy að þær eru ekki upp á það komnar að giflast peninganna vegná. Þær segja: Vitanlega viljum við ekki gifta okkur nema að við fú- um ýinsum skilyrðum fullnægt. Mað- Urinn má má gjarnan vera koininn á settan aldur og búin að hlaupa af sjer liornin. Við viljuin ekki eiga maiin, sem ekki getur sjeð unga stúlku án jjess að gefa henni hýrt auga, eða vill komast á dansleik og rall hvenær sem hann kemsl hönd- unum undir. Við höfum sjeð svo marga karlmenn af þessu tagi þegar við vorum yngri, að okkur langar ekkert til að eiga svoleiðis eiginmenn. Ællið þið að kúga manninn ykk- ar? — Að vissu leyti, en þó með mestu varkárni. Við viljum gjarnan að mað- urinn okkar skemti sjer, en þá verð- um að njóta skemtunarinnar með honum. Við ætlum okkur alls ekki að setja heiina á hverju kvöldi. Við hugsum um heimilið sjálfar og lijálparJaust og við höfum ekkert á móti því, að taka að okkur vinnu utan heimilisins, en frítimana vilj- við nota tii þess að vera með inann- inum okkar. l>egar yngri stúlkurnar eru spurð- ar, livaða kröfur þær geri einkum til mannsins síns, verður svarið |ietta: Hann verður að vera hreinlegur og altaf vel til fara, verður að vera kurteis í framgöngu og nærgælinn og laka vel eftir óskum okkar. Og hann verður að sýna, að það standi maður að baki þvi, sem hann segir og lofar. Hann má gjarnan tala um starf sitt og atvinnu, en má ekki bú- ast við því, að við höfum altaf á- liuga fyrir ölluin hans áhugamálum. Han verður að hafa svo góða al- vinnu, að við þurfum ekki að sár- hæna hann um hvern eyri, sem við þurfum að nota og finna til sam- viskubits í livert sinn, sem við kaup- um eitthvað handa okkur sjálfum. Hann má ekki vera leiðinlegur og sí- sofandi og ekki vera bölsýnn. Hann þarf alls ekki að vera neitt sjerslakl gull af nianni. En við viljum geta lifað glöðu lífi með lionum — að minsta kosti fyrslu árin. Enginn veit hvað hjónahandið verður langt. Enska kvenlólkiA og atvinnuleysiö. Eflir jiví sem atvinnuleysið magu- aðist í Englundi fjölgaði atvinnu- lausum slúlkum, sem unnið höfðu í liinuin mörgu verksmiðjum, sem lögðu árar í bát. Fengu þær allar at- vinnuleysisstyrk frá rikinu, e'n þó var hann alls eigi nægilegur til framfæris. Hinsvegar er mikill skorl- iir á vinnustúlkum í Englandi og jafnan margir um hoðið, ef stúlka Ijýðsl í vist. Atvinnumálaráðherra lúiglands, ungfrú Margaret Bond- field, datl því í liug', að fá þessar atvinnulausu stúlkur til að hjóða sig i visl, bæði tii þess að Ijellu á slyrk- veitingum ríkisins vegna atvinnu- leysis og jafnframt til þess að bæta tir vinufólksskorti heimilanna. En þessi tilraun mishepnaðist iirapalega. Verksmiðjustúlkurnar feldu sig ekki við innanhússtörfin. Ilvorki kunnu þær neitt að ráði til algengra innanhúsverka og eigi vildu þær heldur vinna þessi störf, þegar á reyndi. Verksmiðjustúlkurn- ar, sem tjáðust vilja fara í visl fengu nöfn á nokkrum heimilum, sem þær gátu valið úr. Þegar svo húsmæðurn- ar fóru að spyrja þær, livort þær kynnu þetta eða hitt, yar svarið jafn- an neikvætl. Þær sögðust ktinna að sjóða egg, en annað kunnu þær ekld li! matargerðar, eða ljetusl ekki kunna. Að svo húnn fengu þær vott- orð húsmóðurinnar tun, að þær væru ekki hæfar til innanhússtarfa og hjeldu svo á atvinnuleysisskrifstof- una aftur og fengu styrk þar eins og áður. Þó að þessi opinbera tilraun liafi mishepnast svona, liefir ýmsum öðr- um gengið betur. Þannig er til göm- ul kona í Holywell í Durham, sem heitir frú Guthbert Headlain. Hún liefir komið 5000 atvinnulausum stúlkum í vist siðan atvinnuleysið fór að aukasl í Englandi og flestar stúlkurnar hafa reynsl vel. J Durham er meira atvinnuleysi en víðast livar annarstaðar í Englandi. Frú Heail- lam duldist ekki hve alvarlegar af- leiðingar atvinnuleysið hefði i för nie'ð sjer fyrir unga fólkið þar i ná- grenni við hana og fór því á slúf- ana, kom sjer í kynni við |>að sem tiún náði tii af þessu tolki og kynli sjer, hvernig það væri failið tii inn- anhúsverka. Svo komsl liún i sam- band við heimili í Snður-Englandi, sem vantaði vinnufólk, og valdi handa þeim það, sem hún hjelt að best væri af unga fólkinu, og sem hest tiæfði þeirri stöðu sem i boði var. Hún fjekk húsbændurna til að borga ferðakostnaðinn. Ferrosan er brag'ðgotl og slyikjandi járnmeðal og ágætt meðal við bióðleysi og taugaveiklun. Fæst í öllum lyíjabúðum í glösum á 500 gr. Verð 2.50 glasið. Pósthússt. 2 Reykjavík Simar M2, 2S4 og SOtdrainliv.itJ.) Alíslenskt fyrirtæki. •Allsk. bruna- og sjó-vátryggingar. ■ Hvergi beirl nje árelöanlegrl viöskiftl. ■ Leitiö upplýsinga hjá nœsta umboösmanni. ■■■■■■■■ ■■■■■■■• ■■■■>■■■■ ■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■ VANHOUTENS konfekt í öskjum er uppáhald kvenþjóðarinnar. Vandlátar húsmæður kaupa Hjartaás- smjörlíkið. Ýmsar fleiri kónur hafa iekið þelta dæmi lil eftirhreytni og slofnað til slíkra vistráðninga. í Norðymbra- landi hefir lafði Grey svona ráðn- ingastofu og stórl fjelag kvenna liefir verið stofnað lil jiess að veila iingum verksmiðjustúlkum tilsögn, sein nauðsynleg er til þess að geta gegnt innanhússslörfuin á tieimilum. — En þó vel sje unnið að þessu þá sjer ekki högg á vatni. Her atvinnu- lausra kvenna fer sívaxandi I Eing- landi.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.