Fálkinn


Fálkinn - 05.09.1931, Blaðsíða 6

Fálkinn - 05.09.1931, Blaðsíða 6
F Á I. K I N N (i Dajakarnir hafa engin skotvopn nema vindbyssu, er þeir blása skegt- um sinnm úr, og geta þeir liitt vel á 50 metra færi. Örin sem þeir skjóta er eitruð og iamar þegar i stað þann, sem fgrir henni verður. Er eitrið gert ár apablóði og safa i'ir Ipah-trjenn. Mgndin sýnir þegar verið er að kenna börnunnm „skotfimi". neslum löndum heims, nú orð- ið, en það er of mikið hættuspil fyrir teljendurna að hætta sjer langt inn i villimannabygðirnar, og þessvegna verður að giska á mannfjöldann þar. Á Borneó eru íbúarnir einkum „dajakar" og múhamedstrúar- menn af ættum malaja og hafa þeir síðarnefndu flestir komið frá Sumatra. Ennfremur er jiarna allmikið af Kínverjum og svo nokkrir Arahar og hvítir menn, rúmlega þúsund af hvor- um. Þar var um eitt skeið ís- lenskur læknir, Björgúlfur Ól- afssson, sem var nýlendulæknir hjá Hollandsstjórn um margra ára skeið, en nú er óðalsbóndi á Bessastöðum. Dujuki uð eitra ör. Fólkið á fíorneó telur það mesta sóðaskap að kgssasl á munninn. í staðinn hefir ástfangið ungt fólk þann sið, að horfast fast i augu og núa saman nefbroddnnum. „Dajukarnir“ áltu l'yrrum lieima með slröndum l'ram, en þegar malajar koniu i landið hrökluðust dajakarnir undan. Voru |)á stol'nuð á eyjunni mörg sjálfstæð smáríki og tóku höfð- ingjar þeirra sjer soldánsnafn. llöfðu þessir höfðingjar aðal at- vinini sína aí' sjóránum, enda var ilt að sigla um Indlandshaf í j)á daga. En nú er sjálfstæði jiess- ara ríkja liðið undir lok. Hollend ingar gerðu út af við sjóræningj- ana og fengu Jiakkir allra lijóða fyrir og þóttu vel komnir að yf- irráðunum á Borneó fyrir þetta jjarfaverk. Ráða Hollendingar að er gaman Jeg Þvæ skemdalaust og á helmingi styttri tíma með að líta á J?vottana 46 segir húsmóöirin „ Lökin og koddaverin eru hvlt ein> og mjöll, hvergi stoppað etia bætt. Þa'Ö er Rinso a'ö pakka! Rinso heldur pvottunum hvítum, enginn haröur núningur, engin bleikja, ek- kert sem slítur göt a pvottana, bara gott, hreint sápusudd, sem naer út öllum óhreinindnm. Jeg gæti ekki luigsaö mér að vera án Rinso." RINSO Er a'Öeins selt i pökkum — aldrei umbúöalaust Litill pakki — 30 aura Stór pakki — 55 aura W-R 24-04 7 A nafninu til yfir IV2 miljón eyja- skeggja en Bretar vfir hálfri miljón. Borneó hefir verið vísinda- mönnum óþrotleg rannsókna- náma, ekki síst mannfræðingun- um. Ilvað eftir annað hafa verið gerðir út mannmargir leiðangrar inn á miðbik Borneó, til jiess að rannsaka fólkið og háttu þess, einkum dajakana, sem virðast vera með viltustu núlifandi jijóð- flokkum i heiminum, og vera öldungis ómóttækilegir fyrir nokkra siðun. Hafa leiðangrar þessir frá mörgu skrítnu að segja, t. d. hinum einkennilega hljófæraslætli dajakanna, eru hljóðfærin gerð úr hambusreyr, sem fyltur er með vatni, mis- munandi mikið eftir þvi, hvaða ldjóð álialdið á að l'ramleiða. Eru jtað eingöngu konur, sem leika á þessi hljóðfæri. Innan um dajakana eru höfðaveiðarar, sem að stundum ganga berserks- gang svo .að ótli og skelfing gríp- ur alla eyjaskeggja. Hverfa stund um leiðangrar hvítra manna á Borneó og er höfðaveiðurunum að jafnaði kent um. E2n auk Jæss er að finna á Borneó ættbálka, sem hafa talsverða menning, er einkum lýsir sjer í fullkomnum listiðnaði. ---x---- Júlíiis Jónsson í Minneapolis var nýlega kallaður fyrir rjett, kærður fyrir að hafa strokð frá konunni sinni. Það er venja, að dómarinn lal- ar um fyrir þesskonar mönnum og lætur |)á fara til konunnar aftur til reynslu. E11 Júlíus bað dómarann að senda sig ekki til konunnar aftur heldur dæma sig í fangeisi og helst sem iengsl. Dómarinn varð við bón- inni og dæmdi Július í fimm ára fangelsi. „Þakka yður innilega fyr- ir, sagði Júlíus, ,,og svo vona jeg, að l)jer sjáið uin, að konan min fái ekki að koma til mín meðan jeg verð barna i steininum". ----x---- Síðan Þjóðverjinn Paul Erlich fann meðui sin við sárasótt hefir tekist að lækna l'jöldann allan af beim, sem fengið hal'a þennan ægi- legu sjúkdóm. Nú hefir einn af læri- sveinum hans, Levaditi prófessor í Paris, fengið gullmedalíu Erlichs- stofnunarinnar fyrir að hafa fundið ráð til að gera t'ólk ónæmt fyrir |)ess- um sjúkdómi. I.yf betla er enn á til- raunastigi, en sá árangur hefir ])ó fengisl, að Levaditi hefir gerl kan- inur ónæmar í 150 daga með bvi að gefa beim vismutsalt, sem nefnisl Trepol, og apar hafa haldist ónæmir i 280 daga. ----x---- Á fyrsta ársfjórðungi |)cssa árs gerðist bað, í fyrsta sinn í sögu Bandaríkjanna, að fieiri menn flutt- ust á burt úr rikjunum en inn í ])au. Margir bessara útflytjenda fóru sjátf- krafa en um 1500 manns hcfir verið visað úr landi af yfirvöldunum á mánuði, að meðaltali. Það eru at- vinnuvandræðin i ríkjunum, sem vitanlega eiga sök á þessiim straum- hvörfum.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.