Fálkinn


Fálkinn - 05.03.1932, Qupperneq 3

Fálkinn - 05.03.1932, Qupperneq 3
F A L K I N N 3 VIKUBLAÐ MEÐ MYNDUM. Ritstjórar: Villi- Finsen og Skúli Skúlason. Framkvæmclaslj.: Sravar Hjaltested. A ðalskrifstofa: Bankastræti 3, Reykjavik. Sími 2210. Opin virka daga kl. 10—12 og 1—7. Skrifstofa í Oslo: A n l o n S c h j ö t h s g a d e 14. BlaðiS kemur úl hvern laugardag. Áskriftarverð er kr. 1.70 á mánuði; kr. 5.00 á ársfjórðungi og 20 kr. árg. Erlendis 24 kr. Allar áskriftir greiðist fyrirfram. Auglýsingaverð: 20 aura inillimeter Herbertsprent, Bankastræti 3. Skraddaraþankar. „íslendingar viljum vjer allir vera!“ I’etta gamla orðtak Fjölnis- manna lifir enn og margir bregða því fyrir sig, bæði í tima og ótíma. En sje þetta í alvöru mælt að jafn- aði, en ekki notað sem slagorð lil þess að hylja vanmátt sinn eða hræsna, verður ]>ví ekki neitað, að viljinn er ,,í veiku gildi“ og að við getum tekið undir og sagt með post- tilanum: „Hið góða, sem jeg vil, geri jeg ekki“. Nú nuin það vera sönnu næst, ls- lendingar vilja vera þjóðræknir menn og þegar þeim geíast alvar- leg mál til þess að glíma við þá reynast þeir vel. Þeir sýndu það i sambandsmálinu. En það er eins og almenningi sje ekki farið að skiljast, að menn geta sýnt þjóðrækni í fleiru en stjórnarfarslegri sjálfstæðisbar- átty. Vitanlega er þetta af þvi að það er lengst siðan farið var að vekja íslendinga i þ.eiin efnum. Nú eru íslendingar einhuga um, að stimpla hvern þann islending, sem gengi crindi erlends valds þannig að það kæmi i bága við sjálfstæði þjóð- arinnar, sem landráðamann og velja honum nafilið Efíalles. Gönnil eru ummæli herkonungs- ins um það, að sú borg væri vinn- andi, sem hægt væri að koma asna klyfjuðum gulli inn um hliðin á. Þar átti hann við mútur og fríð- indag'jafir og enn er sá siður ríkur i hcimi hjer, þó margt annað hafi breyst. En nú á timuni er það fleira i ætt við peninga, sem kemur til grcina. Það má segja að peningarn- ir sjeu undirstöðuvopn allra annara vopna. Fyrriun gal konungur fá- tækrar þjóðar unnið þær riku undir sig; þá skar úr hvor beittari liafði vopnin, harðskeyttari hermennina Og meira vilið. Nú er alt þetta orðið hreyll. Nú eru styrjaldirnar háðar án þess að skotið sje af hyssu eða blóðdropa úthelt styrjaldirnar, sem háðíir eru á ,friðarlímum‘. Eulln- aðarsigurinn er ekki unninn á svip- sluiulu, það verður stundum að hiða eftir honum tugí ára, en hann vinst. Þar eru peningarnir að verki. Og því fátækari sem þjóðin ér, þvi fljót- unnari er l>essi sigur á henni. íslendingar eru fátæk þjóð í fram- tiðarlandi, sem loks er farið ;ið not- ast þeim. En þó þeir vilji gjarnan vera íslendingar þá eru þeir ])að ekki. Þeir gleyma fjárhagshlið s.jálf- stæðisins. Gleyma að nota islenslui skipin, glcyma þvi að kaupa íslensku vöruna ]>angað til þeir skilja al- vöruna. Það er vonandi að þeir geri sjer grein fyrir alvörusvip yf- irstandandi tíma og hagi sjer þar eltir. Að þeir muni, að „islenska vikan“ á að margfaldast með fimtíu og tveimur á livcrju ári, ef duga skal. Flugleiðin yfir islaud. Nána liggur fyrir þinginu beiðni frá stœrsta flagfjelagi Banda- rikjanna, „Transamerican Air- lines Corporation“ beiðni um að mega gera hjer á landi nauð- synleg mannvirki til þess að geta komið á reglnbundnum flugferð- unimilliAmeriku ogEvrópu með viðkomu hjer á landi. Vmboðs- maðtir þessa fjelags er Guð- mundur Grímsson dómari, einn af allra kunnustu Islendingum vestan hafs og nýtur þar trausts og vinsœlda allra. Var hann fulltrúi North Dakotafylkis á Alþingishátíðinni í hittifyrra og hafði þái ekki komið hingað til lands síðan hann flutli vestur. Fálkinn mun bráðlega flytja it- arlega grein um norðiir-flug- leiðina ásamt myndum og upp- dráttum af leiðinni. Einar Kristjánsson söngvari ú fgrir hönditm, ef honiun endasl efni og heilsa til ]>ess að Ijúka söngnámi sinn. ttann vakti athijgli hjer fyrir nokkram árnm fyrir sjerstaklega blivfallega rödd og varð það til þess að hann rjeðsl i að fara ntan til frekara náms. Kom aftnr heim hing- að siðastliðið siunar og Ijet ]>á til sín hegra viða og fjeklc hinar ágæl- nstn viðtökur. i haust er hann fór ntan varð titviljunin honum hlið- holl og breytti hann þá áætlnn og fór lil Dresden og er jnir við nám i vetnr, nntlir handleiðslii tónlista- skólnsljórans, prófessors Waldemar Slaegemann, sem hefir regnst hon- nm hið brsta. Ilinn 17. jan. í vetnr veitlist Ein- ari tækifæri til að komn fram o])in- berlega fgrir áhegréndnr, sem ekki katla alt ömmn sína í tónlistarefn- nm. Var þar saman komið flest besta iónlistafólk borgarinnar og margt slórmenni annað, svo sem ráðherr- ar Saxlands snmir, borgarstjórinn i Dresden o. fl. og var samkoman haldin i hátíðarsal ráðhússins. harnu fór Einar með þrjú islensk lög, en varð að sgngja ankalag og valdi til þess „La Dttnza“ eftir Rossini. í rit- tlómi eins blaðsins segir, að hann hafi snngið „forknnnar vel“, annað blaðið kallar hann ,,frábærlega vel gefinn íslenskan tenórsöngvara, með raddbtæ sem ininnir á Vilhelm Her- oltt“. Og i jiriðja blaðinu stendur, að söngnr Einars og lögin, sem lmnn l'ór með hafi vakið sjerstaka athggli og segir þar, tið raddbeitingin hafi mint á ítalska söngaðferð og með- ferðin hafi verið mjög hugnæm. Islenskn lögin sem Einar söng vorn „Angun bláu“, Þess bera menn sár“ og „Svanasöngnr á heiði". Var Ein- ar kallaður fram átta sinnum og vann stórsigur á áhegrendum sín- um. Einar á að sgngja stór hlut- verk i tveimur óperiim, sem skólinn sýnir i vetur og hefir ank þess von nm, að fá að sgngja hlutverk á söiig- leikhiisinu þegar i vetur. Það er víst einsdæmi um upprenn- andi söngvara, að þeim miði eins fljáít áfram að markinu og Einari hefir gerl það sem komið er, þvi að námsvegur listamanna er langur, ekki sist söngvaranna. Miinu allir íslendingar gleðjast gfir gengi þessa unga og viðfeldna manns og óska honum áframhaldandi gæfu og gengis. / -ExNN- fJ.maS' /.. A Jl °táó y'c óyDm-., ÚcX- yz. A/u^y,r'o7A'’t:xury-L .^(Lesrri <a.//c ó ■: 'C 't. (V ,■ ,,1.0 r(. r /ó. 'C' f -. ' " ’Z-'XNZ o'CZæ/'í'S'lXl.'SÍ ,u,/t ,/f/a. Je/ft y s c /// 7 X , , . 4 ; ■ * s /■■ ' Ætz/'E/i- ■V //V ^ 7:J/ Frti Guðrún Geirs- dóttir hefur bgrjað á þeirri nýlnndn, að stofna til skriftar- námskeiðs hjer í bæ, og sgnir mgndin hjer að ofan, skrift eins nemanda i bgrjun og lok nám- skeiðsins. Námskeið þetta er eingöngu 'etlað fgrir fullorðna. Það er alkunniigt að skrifl margra er harla mikið ábóta- vant, og er mörgum manni rann að þvi, eð hafa ekki kom- ist npp á að skrifa sæmilega höntl, því að Ijót og klaufaleg skrift vekúr ætíð helthir leiðinlegar hugmgndir um þann er skrifað hefur. Þetta er ekki sist bagalegt fgrir þti, sem stundu ein- hver skrifstofu- eða ritstörf, þvi að þóll mikið sje nií farið að nota rit- vjelar, þá verður ekki hjá þvi kom- ist að skrifa ýmislegt með hendinni og góð rithönd er þvi sjálfsagt skil- grði fgrir hvern skrifstofumann, en prýði er hún fgrir alla. En hingað til hafa þeir, sem komnir ern af skólaaldri ekki till kost á neinni leiðbeiningti til þess að lagfæra rit- htintl sina. Nokkra fgrirhöfn kostar það vitanlega fgrir illa skrifandi mann, að bregta skrifl sinni i lag- lega rithönd, en ekki meir en svo, að þc.ð æiti engan að hræða, sem gjarnan vill skrifa betur en hann gerir. Skriftarnámskeiðið stendur gfir i I) viknr, 1Va slund tvisvar i viku á kveldin, eða 1S stundir alls. A þessum tima hefur nemendum tekist að lagfæra mjög rithönd sina og margir hafa ntið góðri ritliönd svo sem sjtí má ti hinu prentaða sýn- ishorni og fleirum er sýntl haftt ver- ið i búðaglugga Sigf. Egmnndsson- ar. Frú Kristjana Siyurðardótlir, Kirkjubóli við ísafjörð, vurð sextug i yær. herinn 1S7(> og var i Zulustyrjöld- inni sem riddaraliðsforingi 1888. Þcgar Búastriðið hófst var hann skipaður herstjóri í Mafeking og varði hæinn, þó mjög illa væri hann víggirtur, í sjö mánuði en þá kom honum hjálp. Síðar var liann gerð- ur yfirumsjónarmaður riddara|iðs- Framhald tí bls, 15. Baden Powell 75 ára Minn 22. febrúar varð yfir- foringi allra skáfa heimsins hálf- áttræður. Hann hefir nú hlotið lá- varðstign, en þektist svo vel áður undir nafninu Sir Bobert Baden- Fowell, að lávarðsheitið hefir ekki fest sig við hann. Og um ókomna áralugi eða aldir mun nafnið Robert Baden-Powell lifa. Hann fæddist árið 1857 en gekk í

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.