Fálkinn - 05.03.1932, Síða 4
I' A L K 1 N N
Skóhljóð í
Hann var farsæll maður,
í>amli l)linrli ræflaskóarinn,
hann Bóas. Þegar hann kom á
morgnana ofan í litlu búðina,
sem jafnframt var vinnustofa
hans, söng hann eins og lungun
þoldn, svo að það heyrðist til
lians langar leiðir niður eftir
þröngu götunni þarna i St.
Michel, sem er lítið fiskimanna-
þorp á einni af eyjunum suður
við Spán, þar sem skóarinn
hafði sest að. Og þá sögðu sjó-
mennirnir liver við annan: „Nú,
svo Bóas er l'arinn að vinna,
svona snemma!“ Og svo fóru
þeir upp í búðarholuna til hans
og sátu þar stundai'korn og
röbbuðu við hann, því að holan
lians Bóasar var orðin einskon-
ar samkomustaður sjómann-
anna þarna í þorpinu. Og Bóas
var yngstur þeirra allra í anda
þrótt fyrir gráa hárið og þrátt
fyrir blindu augun sín.
Hann átti uppkominn son.
Hann hafði verið giftur fyrrum
og unnað konu sinni hugástum.
En fói'lögin, sem höfðu tekið frá
honum sjónina höfðu líka svift
liann konunni, Angelina hjet
liún, og síðan tvo syni, svo að
nú átti lxann ekki eftir nema
Manúel einan.
Bóas var iðjusamur maður.
Best kunni hann við að vinna
fram á nóttina. Það var dimt
hjá honum hvort sem var, hvort
heldur það var dagur eða nóttt,
og þegar sjómennirnir komu að
með aflann sinn um lágnættið,
litu þeir inn til hans og hann
átti altaf gamanyrði handa
hverjum þeiri'a og vissi jafnan
liver inn kom, því að hann þekti
livern mann á skóhljóðinu . .
Gott kveld, Antone! Gott
kveld, Caleb. Hvernig veidd-
irðu . . ?
Það var ójafnt á komið með
þeim feðgunum. Bóas gamli
stritaði frá morgni til kvölds,
en Manuel snerti aldrei á neinu,
sem heitið gæti vinna. Hann
slórði lengstum niðri í fjörunni
og stundum varð honum gengið
á krána til þess að fá sjer í
staupinu. Nágrönnum og vinum
þótti það lítilmannlegt af strákn
um að láta gamla manninn
keppast við frá mox-gni til
kvölds, og liggja sjálfur í leti
og ómensku. En Bóas gamli
hafði ekkert við þetta að athuga
og bar altaf blak af drengnum
sínum.
Manúel er ekki vel liraust-
ur, og svo er hann svoddan ein-
stakt gæðablóð, sagði hann og
vjek peningaseðli að stráknum
bvenær senx liann bað liann um.
Sá senx mest talaði um letina
í honum Manúel var ungur íxxað-
ur sem hjet Wood og hafði tek-
ið herbergi á leigu uppi á lofti
í húsi gamla skóarans blinda.
Wood hafði komið þangað ein-
hvei'sstaðar utan úr heimi
dimmunni.
líklega alla leið norðaxx frá
Englandi og var gjaldkeri i
bankaútbúinu þarna í St.
Micliel. Iiann varframgjarnmað-
ur og fylginn sjer og sinti engu
nema starfi sínu; hann borgaði
húsaleiguna ávalt á i'jettuixi
degi, en samt geðjaðist Bóasi
gamla aldrei vel að honum.
Eitt kvöldið kom Wood heim
úr hankanum og var með þung-
an böggul undir hendinni. Iiaixn
staldraði við í búðiixni eins og
hanxx var vanur og skrafaði við
Bóas um stund áður eii haníi
fór upp á loftið.
Þjer ætluð að lála hann
Manúel hjálpa vður við skó-
snxiðarnar, sagði Wood.
Skóviðgerðir er vinna, sem
hæfir gömlum og blindum
karli, en ekki ungum nxönnum,
svaraði Bóas, en afsökuninxxi,
sem liaun var vaixastur að gripa
til: Manúel er ekki sterk-
bygður, kom lxann ekki fram
yfir varir sjer í þetla skifti.
Aldrei liafði hann fundið eins
vel til þess eins og nú, hve kalt
honum var til Woods.
En nú bar nokkuð við. Um
leið og W,ood stóð upp og ætlaði
að lialda áfram upp á loftið
misti lxanix þunga böggulinn á
gólfið. Umbúðirnar rifnuðu og
jieningar, þungir peningar
skoppuðu á gólfinu.
— Peningar ríkisins, sagði
Wood um leið og hann laut nið-
ur til þess að tína þá saman.
Peningarnir, sem eiga að fara
í nýja hafnarbakkann. Jeg þori
ekki að treysta þessunx járn-
skápsræfli okkar þarna í bank-
anum og þessvegna hafði jeg
peningana með mjer heinx. Það
Saga eítir ROBERT STEAL.
var heppilegt, að eiiginn varð
var við þetta nema þjer, Bóas,
því að jeg treysti yður ekki síð-
ur en sjálfum nijer. Jæja, það
er best jeg fari upp. Jeg ætla
að geyma peningana undir rúm-
inu mínu.
í sam bili fann Bóas það, með
sjötta skilningarviti blinds
manns, að einhver var í her-
berginu innar af búðinni. Skyldi
hann liafa lieyrt nokkuð? Bóas
óskaði þess af heilunx hug, að
Manúel heyrði ekki livað þeinx
hafði farið á milli, Wood og
honum.
Þeir feðgarnir töluðu ekki orð
saman meðan þeir sátu yfir
kveldverðinum, en Bóas snerti
ekki á diskinum sínum en starði
blindum augum á son sinn.
Þú ert góður piltur, Manú-
el, sagði hann að lokum, eins
og í örvæntingu. Hjerna eru
finini dalir, taktu við þeim, þú
liefir gaman af að fara eitt-
hvað út og skemta þjer í kvöld.
Manúel rjetti höndina áfergju-
lega út eftir seðlinum, en aldrei
þessu vant langaði hann ekkert
út til að skenxta sjer, sagði liann.
Hann fór inn í herbei'gi sitt.
Skönxnxu seinna lxeyrðist i'ödd
uppi á loftinu segja: - Ertu
lieima, Manúel? Jeg er ekki vit-
und syfjaður í kvöld. Eigum við
ekki að fá okkur spil?
Og svo lxeyrði Bóas braka í
stiganum undan fótataki Manú-
els. Þegar hann var kominn
upp varð alt hljótt. Ganxli mað-
urinn tók trjehamar sinn, sýla
og plukkur og skinnsnepla og
ætlaði að verða iðinn frenxeftir
nóltinni, en vinnan gekk treg-
lega. Hann sat o^ starði fram
undan sjer i myrkrinu og lilust-
aði og lilustaði. Á fótatakið á
götunni, á vindinn sem skrjáf-
aði í laufinu, en umfram alt á
lxvort ekkert heyrðist ofan af
loftinu.
Golan var orðin að stormi en
gamli maðurinn sal þarna enn
í sömu stellingunx og hlustaði,
án þess að taka hendinni til
nokkurs. Þá heyrði hann fóta-
tak á götunni, hratt fótatak
margra manna, sem allir nálg-
uðust hús lxans.
Eldur! Eldur! Eldur! lieyrði
liann lxrópað.
Smámsaman gekk það upp
fyrir honum, að það væri hús
lians sjálfs, sem eldurinn væri
konxinn upp í. Fólk ruddist inn
unx dyrnar. Ruddisl fram hjá
stólnum lians og upp á loftið,
því að þar var eldurinn. Eftir
klukkutíma liafði loks tekist að
slökkva í húsinu. í rúminu í
herbergi Woods fanst maður í
öllum fötunum, óþekkjanlegur
í andliti. Fötin voru að vísu
brunnin, en þeir sem lxöfðu
komið í bankann undanfarið
þóttust þekkja, að það væru
föt W,oods, sömuleiðis þekt-
ist úrið, línsmokkahnapparnir
og slifsisnælan — ekkert vant-
aði. Maðurinn hafði verið bar-
inn í höfuðið með þungum
hanxri eða járni, svo heilinn lá
úti, og við nánari ráiinsókii
fanst undir rúminu steikar-
teinninn, sem Bóas og Angelína
höfðu keypt sjer í lxúið þegar
þau giftust.
Svo kom fyrirspurn lrá bank-
anunx unx peningana, sein
Wíood hafði haft heim með sjer
um kvöldið, en þá var livergi að
finna.
IJvar er Manúel? spurðu
þeir gamla manninn.
Já, livar er Manúel? var
það eina, sem hann gat svarað.
Þú hlýtur að liafa lieyrt
eitthvað, sagði einn af kunn-
ingjunum.
Jeg heyrði ekkert nema
storminn, svaraði liann hásri
rödd.
Nú hefi jeg mist alt: hús-
ið nxitt, drenginn minn, siðasla
drenginn minn — og æruna í
tilbót. Nú haldið þið víst, að jeg
kjósi helst að deyja? Nei, jeg
vil lifa, því að sá dagur nxun
koma, að liann kemur liingað
aftur, níðingurinn og þræl-
nxennið. Það gera morðingjar
altaf.
Mörg ár liðu. Nú konxu aldrei
ungir og kátir fiskimenn inn í
búðina til hans Bóasar ganxla.
Ilann var svo einnxana, sem nokk
ur nxaður getur verið. Nú lieyrð-
ist lxann aldrei syngja, þegar
fólk gekk fram lxjá. Og kænxi
einhver inn til lians og færi að
tala við hann, þá svaraði liann
sjaldnast nokkru orði. „Hann
kemur hingað aftur, níðingur-
inn og þrælmennið“, lieyrðist
hann tauta. Þarna sat liann og
hlustaði i sífellu eftir fótataki