Fálkinn


Fálkinn - 11.06.1932, Page 1

Fálkinn - 11.06.1932, Page 1
16 siðnr 40 aura Reykjavík, laugardaginn 11. júni 1932 AF KROSSÁRAURUM. Vötnin eru alæmur farartálmi þeim, sem á Þórsmörk vilja fara og eflaust mu.idu peir vera margfalt fleiri, sem þangað kæmu, ef þau væru ekki. Er þá fgrst að telja stórvötnin Þverá og Markarfljót, en eigi eru þau altaf verst viðureignar, því að þar er hægt að velja vöð. Steinsholtsá og Krossá eru oft verri torfærur, einlcum sú síðarnefnda. Þær verða að jafnaði ekki farnar nema á einum stað og eru strangar mjög og stórgrýttar i botninn. Mgndin hjer að ofan er tekin neðan af Kross- áraurunum milli Þórsmerkur og Eyjafjallajökuls. Hæðirnar til vinstri á myndinni eru í Þórsmörk, en i fjarska til hægri á myndinni sjest Merkurjökull og lengst til hægri Goðaland.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.