Fálkinn


Fálkinn - 11.06.1932, Side 15

Fálkinn - 11.06.1932, Side 15
F Á L K I N N 15 Dragnætur Fvrir KOLA, ÝSU og ÞORSK úlveguin \ið af öllum stærðum og gerðinn, höfum fyrirliggjandi kolanætur hæði úr harð- snúnu baðmunargarni og einnig úr fínu Trawlgarni, þessar dragnótategundir líka allra best, hafa reynslu fyrir sjerstaka fisksælni og ágæta endingu. Fyrirliggjandi: Dragnólatóg allir sverleikar. Dragnótatóg lásar. Dragnótatóg sigulnaglar. Dragnóta bætigarn. Dragnóta nálar. Og yfirleitt alt sem tilbevrir dragnóta- veiðiun kaupa menn besl og ódýrast í Veiðarfæraversluninni „GEVSIR". Nýkom n i r með mikið lækkuðu verði, hinir þjóðírægu „Indianapolisu VINNDHANSKAR, 20 mismunandi tegundir. Heildsala. Smásala. 0. ELLINGSEN. VÍTI UNGLINGANNA Þessi mgnd er úr fangelsi Parisar fgrir unglinga, hinu svonefnda „La Petite Roqnclte" — sem líka er kall- a<) ,,víti œskunnarIljer sjást ung- lingarnir vera aö hlusta á messu- gerð, en þar hagar þannig til, aö hver er í sínum bás og ómögulegt aö sjá á milii básanna. Hefir fangelsi þetta oröiö fgrir miklu aökasti og þgkir oröiö á eftir timanum og er taliö spilla unglingunum og for- heröa þá i staö þess aö bæta. Áður en sláttur byrjar viljum við benda bændum og' kaupmönnum á, hvar þjer getið keypt bestu ljáblöðin ljáina og brýnin. Við seljum meðal annars, bestu norsku ljáina er til landsins flytjast, sem heita „KONGS- LJAAEN“ FRÁ STAVANGER ELECTRO STAALVERK og LJÁBLÖÐIN með FÍLSMERKINU FRÁ W. TYSACK SONS & TURNER LTD., SHEFFIELD. — Ljáblöðin, sem allir góðir sláttumenn kunna að meta og kjósa sjer helst. Ljábrýnin BESTU eru INDIA CORUNDUM brýni sem við höfum selt mest af nú undanfarin ár og hafa reynst lrábærilega vel, ennfremur gamla góða tegundin Finnish Pound brýnin og svo carborundunn og demants- brýnin. Fyrirliggjandi ér ávalt Brúnspónn, Hnoð, Hríl'ur, llrífu- hausar, Tindar, Hóffjaðrir Skól'lur, Ileykvislar, Skóflu- sköl't, Ristuspaðar og yfir höfuð öll garðyrkju og land- búnaðarverkfæri. Kaupið jiar sem birgðirnar eru mestar og verðið lægst. HEILDSALA. SMÁSALA. Járnvörudeild Jes Zimsen. * Allt meö íslenskum skipum!

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.