Fálkinn


Fálkinn - 25.06.1932, Blaðsíða 2

Fálkinn - 25.06.1932, Blaðsíða 2
2 F Á L K I N N ------ QAMLA BIO ------------ „Fra Diavol#“. Söng- og talmynd í !) þáttum tekin eftir hinni frægu óperu „Fra Diavolo Aðalhlutvérkið leikur og. syng- ur Tino Patliera. sem eftir dauða Caruso er tal- inn mesti söngvari heimsins. Myndin verður sýnd bráðiega. MALTEXTRAKT, PILSNER, BJÓR, BAYER, HVÍTÖL. - ölgerðin EGILL SKALLAGRlMSSON. Hljóm- Og FfíA DIAVOLO Hin heimsfræga ó- ------pera franska skálds ins Auber, sein uppi var 1782—1871, hefir nú verið hljómmynduð og verður sýnd hráðlega á Gamla Bíó. Að vísu er efninu nokkuð vikið við frá ]iví sem er í óperunni sjálfri, en þráðuririn heldur sjer þó og flest hin fögru lög í óperunni, sem margir kunna koma þarna fram. Fra Diavolo var ítalskur uppreisn- arforingi, sem hafðist við upp til fjalla og gerði furstanum í nágrenn- inu þungar búsifjar. Furstarnir voru harðstjórar og fjöldi manna kaus að flýja í útlegð og lifa þar frjáls en ó- friðhelgur fremur en að lúta valdi furstarina. Fra Diavolo var einn ])essara manna og sannkölluð frels- ishetja. Hann stóð í stöðugu sam- bandi við byltingamennina i Pesc- ara, en unnusta hans, Anita var njósnari hjá Viani lögreglustjóra. Fra Diavolo kemst að þessu og vís- ur henni á hug. — Nú vill svo til, að sendiboði fer frá konginum í Neapel til furstans í Fondi, en í þvi furstadæmi hefst Diavolo við. Hann ræðst á sendimanninn með fiokki sinum, handtekur hann og sviftir hann klæðum, fer i þau sjálfur og heldur siðan við annan mann til furstans og hefir meðferðis brjef sem hann hefir falsað, þess efnis að furst- inn samkvæmt konungsboði skuli hætta ofsóknum gegn uppreisnar- mönnunum. Furstanum kemur þetta á óvart, en konungsboði verður að hlýða. En nú kemur til furstans einn úr flokki sendiboðans, sem handtek- inn hafði verið og segir alian sann- leikann. Fra Diavolo tekst að flýja, _____ NÝJA BÍO ---------- Hjartatjófurinn. Laerdómsrík mynd, tekin af Foxfjelaginu og gerist sumpart í Ameríku og sumpart i Ítalíu. Aðalhlutverkin leika hin ágæta leikkona JEANETTE MACDANALD REGINALD DENNY Myndin verður sýnd um helg- ina. ■ : ÍSOFFÍUBÚÐ S. Jóhannesdóttir ■ Austurstræti 14 Reykjavík beint á móti Landsbankanum, ■ og á Isafirði við Silfurtorg. : Mesta úrval af FATNAÐI fyrir j konur, karla, unglinga og börn. j Álnavara bæði til fatnaðar og heimilisþarfa. • Reykvíkingar og Hafnfirðingar kaupa þar þarfir sínar. j Fólk utan af landi biður kunningja : sína í Reykjavík að velja fyrir sig * vörur i SOFFÍUBÚÐ og láta senda þær gegn póstkröfu. ; Allir sem einu sinni reyna verða stöðugir viðskiftavinir í SOFFÍUBÚÐ ■ Reykjavikur simar 1887 og 2347. ísafjarðar simar 21 42. talmyndir. með hjálp Anitu en hún er sett í fangelsi. Hann flýr til fjalla og safn- ar liði og ræðst á vigin i Pescara og tekur þáu og frelsar Anitu, og liefir hana með sjer upp í fjöll og þar lifa þau vel og lengi. Aðalhlutverkið í mynd jiessari leikur hinn l'rægi ítalski söngvari Tino Pattiera, sem talinn er besti ítalski söngvarinn síðan Caruso leið. Rödd hans er þróttmikil og fögur, blærinn háítalskur og líkist rödd Caruso. Pattiera var upprunalega vjelfræðingur, en ekki leið á löngu liangað lil menn tóku eftir rödd hans og gerðist hann þá óperu- söngvari. Og meðal bestu hlutverka hans i óperum hefir einmitt verið Fra Diavolo í sámnefndri óperu. Það lá því nærri að láta hann syngja þetta hlutverk, þegar óperan var í I. sinn tekin á hljómmynd, enda jiykir leikur hans og söngur i myndinni með afbrigðum. Birgilte Horney leikur Anitu og önnur hlutverk eru einnig leikin af þýskum leikurum. En það er ítalinn, sem ber ægis- hjálm yfir öllum hinum leikurunum, enda er hlutverk hans langstærst allra í myndinni. ---x--- IIJARTAÞJÓFUfílNN Þessi mynd ---—------------- er frá Fox- fjelaginu o- efnið er í rauninni ekki sennilegt, en ef til vill má l)að þó til sanns vegar færast því að kven- fólkið er óútreiknanlegt. Fræg og til- beðin söngkona, Charlotta Manson, verður fyrir heimsókn af innbrots- þjóf að nælurþeli. Og hún — sem enginn karlmaður hefir getað unnið — verður svo ástfangin af þessum gesti, að hún vill ekki af honum sjá. Hann er óþjáll og illa siðaður, erki- hrotti. Hún kemur honum i söng- kenslu til þess að gera úr honum ó- perusöngvara en það tekst vitanlega ekki. Hún giftist honum og fer með honum í skemtiferð til Evrópu, en hann gerir henni flest til miska og sýnir henni enga nær- gætni. Eri því hrottaleg- ar sem hann leikur hana því meira elskar hún hann. Loks kemst hann í þing við sjer líkt fólk, sem hann kann miklu betur við og skilur j)á við söng- konuna í fússi. Hún er óhuggandi eftir og hugsar ekki um annað en innbrotsþjófinn sinn en leitar svölunar í því að stunda söngstarf silt enn betur en áður, enda er listavegur hennar blómum stráður. Loks ber liað við eiria nótt- ina að innbrotsþjófur- inn gerir henni heim- sókn á ný — kemur inn um gluggann eins og fyr, — og verður þar fagnafundur — af hennar hálfu —- og þau taka svo saman á ný. Lerigra nær myndin ekki, en væri hún lengri þá er ekki að eíast iim, að þau skyldu og læki saman nokkrum sinnum áður en lyki. En það sem ber myndina uppi er þetta: hún er prýðilega leikin. Jean- etta McDonald leikur söngkonuna af l>rýðilegri snild og svo frábær er leikur hennar, að áhorfandinn skil- ur hina ósennilegu sögu og tr.úir henni. Er þessi leikkona sívaxandi i listinni og unun að horfa á hana. En innbrotsþjófinn leikur Reginald Denny og er sá leikur ágætur. Mynd- in verður sýnd á Nýja Bió um helg- ina. ► • ••*«..••••%.• •••««..• ••••4,.©-"iu.- DREKKIÐ EBIL5-ÖL ..•o •«*..■© ••©*• o * O "W»- o O •<U~- O •<*'-O “Ih.- O •« - • O ■•%,- O O o •« o •‘Hta' • -%.• o••'«!.• o •*n*- o o> ■•*)>•■ o *he o •"»►•• •**©• • 1 *

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.