Fálkinn


Fálkinn - 25.06.1932, Blaðsíða 13

Fálkinn - 25.06.1932, Blaðsíða 13
F Á L K I N N 13 M i 2 3 4 m 5 6 7 . m 8 mí9 10 m 11 12 13 14 15 11 6 17 18 13 m 20 21 122 M 23 24 | «l” iii $|§§f 26 m 27 28 $$ 29 30 31 M32 33 M 34 35 36 37 IHI38 m 39 Uo 1 41 1 • i. IHh 1 1« Krossgáta nr. 83. Lárjett. Skýrin/j. 1 jafiar. 5 fljót í Suður-Evrópu. i) senda. 12 hitunartæki. 14 beita. 13 veiðitæki. 17 bókstafur. 18 lengd- areiningar. 20 svo framarlega sem. 21 slæmt innræti. 23 gera að slátri. 25 gera fræin. 20 skemmd. 27 verð- festa. 29 vöðla. 31 frá jeg. 32 til að ganga á. 34 samtenging. 35 eyja í Kattegat. 37 líkamshluta. 38 ósköp. 39 þyngdareining. 42 sagl fyrir. 43 baggi. Lóðrjett. Skýring. 2 gróðurreitur. 3 nothæf lil mat- ar. 4 l'ugl. 5 fuglar. (i á áningarstöð- um bíla. 7 cftirstöðvar. 8 goð 10 14 lárjett. 11 rándýr. 13 fár. órösk- leg. 18 hugur. 19 sprungur. 22 vatna- gróður. 24 eiga margir yfir höfði sjer. 27 bjartur. 28 með fullu ráði. 29 herbergi. 30 kvenmannsnafn. 33 hátíð. 30 trje. 38 líll. 40 getur. 41 leit. Lausn á krossgátu 82. Lárjett. Ráðning. 1 þing. 5 'væsa, 9 naumast. 12 tún. 14 man. 15 óla. 17 at. 18 fasta. 20 af. 21 limur. 23 Alent. 25 vjes. 20 arg. 27 vilsa. 29 islak 31 ís. 32 ag- ast. 34 s. 1. 35 stó. 37 ann. 38 ata. 39 súrdeig. 42 átta. 43 flag. Lóðrjett. Ráðning. 2 inn. 3 Na. 4 gumar. 5 vanta. 0 æs. 7 stó. 8 ótal. 10 mas. 11 haft. 13 útivist. 10 laugast. 18 fussa. 19 alast. 22 mél. 24 ert. 27 vísa. 28 ag- ara. 29 isnef. 30 klak. 33 and-. 30 óst. 38 aga. 40 lit. 41 il. Við baðstað einn náhegt Neiv York var haldin fegurðarsamkeppni barna gngri en sex ára. lijer sjást l>an, seni hlutskörpust nrðu og eru jjau bæó'i fimm ára. Heitir telpan Gloria Lanhorn en drengurinn Bobbg Matthews og fengu þau «/- súkkulaði í verðlaun. Kvikmynda- sljórarnir ern þegar famir að gera þeim tilboð. * „Sirius“ súkkulaði og kakó- * duft nota allir sem vit hafa á. ■ n 1 Gætið vörumerkisins. K3K3K=)«aaK=}*K=Ha«C=}*OC=MCM Kviðslit Monopol kvidslitsbindi, amerísk teg., með sjálf- virkum loftpúða og gúmí- belti. Notað dag og nótt án óþæginda! Sendið mál með pöntun. Einfalt 14 kr., tvöfalt 22 kr. Frederiksberg kem. Laboratorium | Box 510. Köbenhavn N. Drotningin í Lívadiu. „Jeg hef ekki ákveðið neitt, en jeg býst við að jcg verði að koma mjer einhvers- staðar fyrir þangað til ungfrú Watson kem- ur hcim“. „Ilvað verður langt þangað til.?“ „Það hef jeg ekki hugmynd um. Hún var nýfarin, ög jeg hafði ekki skilið eftir nein orð um það hvenær hún kæmi“. „Eigið þjer nokkra vini í London?" Hún hristi höfuðið aftur. „Nei“, sagði hún, „að minsta kosti enga, sem jeg get leitað til. — Jeg hefi alið aldur minn að mestu leili í París“, bætti hún við, til skýringar. Nú varð stutt þögn. „Fyrirgefið, mjög liversdagslega spurn- ingu. Hvernig ætlið þjer að fara að því að lifa peningalausar". „Jeg get náð í peninga á morgun“, sagði li ún. „Jeg get selt skartgripi, sem jeg á. Til dæmis þennan hring og svo hef jeg fleiri gripi í töskunni“. „Og í nótt?“ Hún leit í kringum sig full örvæntingar. „Jcg hjelt að jeg gæti ef til vill dvalið í einhverri kirkju, eða klaustri, ef það er til Iijer?“ Hún þagnað, og leil vandræðalega á 'I'ony, eins og til að biðja um ráð. „Ilversvegna ekki að gista á veitingahúsi“ stakk hann upp á. „Ef þjer viljið þyggja af mjer ofurlitið peningalán, þá er það guð- velkomið. Þjer getið borgað mjer það, þeg- ar yður cr þæg'ilegt“. Hún roðnaði ofurlítið. „Þjer eruð mjer svo góðir“, stamaði liún. „Jeg gæti ef til vill fundið rólegt gistiliús ... .“ Aftur þagn- að lnin og Tony sá óttaglampa í augum hennar. Þóttist hann vita að hún væri enn- þá hrædd við ókunnu mcnnina. Ilonum flaug ráð í hug. „Heyrið mjer“, sagði hann. „Kona ráðsmannsins míns, frú Spalding á luis í Heath stræti i llampstead. Mjer er kunnugt um að liún lcigir frá sjer herbergi, og jeg er sömuleiðis nokkurnveginn viss um að hún hefur engan leigjanda sem stendur. Eigum við ekki að fara og líta á húsið“. Þjer gætuð svo gist þar i nótt, og ef til vill dvalið þar þangað til kcnslukonan hvað hjct hún nú aftur — kemur heim“. Hún tók boði hans með þökkum. „Já þelta væri ágætt. En haldið þjer ekki að hún sje sofnuð ?“ „Við kærum okkur ekkert um það“, sagði Tony án þess að láta sjer bregða hið minsta. „Við tökum Spalding með okkur á leiðinni, verði hún reið, þá lendir fyrsta demban á honum". Hann kallaði á þjóninn og bað hann að láta Jennings koma með bifreiðina að dyr- um veitingahússins. „Og reynið að komast eftir því um, hvort Bugg Tígri er kom- inn heim“. Þjónninn fór og kom aftur með þann boðskap að enginn hefði heyrt Bugg eða sjeð. „Hamingjan má vita hvar liarin heldur sig“, sagði Tony við stúlkuna. „Bara að lög- reglan hafi ekki hirt hann“. „Lögreglan“, sagði hún órólega. — „Jeg vona að það hafi ekki komið fyrir. Hann var svo liraustur. Hann hefur vafalaust bar- ist við þá og þeir hafa ef til vill gengið af honum dauðum“. Tonv sagði henni nokkur orð til hug- hreystingar, og skýrði henni frá atvinnu Buggs og bardagahæfileikum. ísabella virt- ist verða óhrædd um liann. Þeim var sagt að bifreiðin biði við dyrn- ar. Jennings opnaði lntrðina á bifreiðinni. Hann var mjög þungbúin, og þegar hann sá Isabellu varð hann ennþá áliyggjufyllri. „Frjett nokkuð af Bugg?“ „Bilstjórinn liristi höfuðið. „Ekki eitt orð herra“. „Jeg sendi orð til Shepherd um að biðja hann að ná til yðar. Mjer þætti fróðlegt að vita hvað er að lionum“. Jennings liugsaði sig um stundarkorn og var mjög sorgbitinn á að lita. „Ilann hef- ur ef til vill orðið fyrir innvortis meiðsl- um, þó að hann liafi ekki fundið til þess fyr en hann kom út á götuna. Ætti jeg' ekki að aka til nokkurra spítala og vita hvort hann er þar ekki“. „Þökk fyrir tilboðið, Jennings“, sagði hann, „en jeg kýs heldur að aka til Hamp- slead aftur“. ísabclla leit út um rúðurnar á bílnum til beggja handa, sneri sjer svo brosandi að Tonv og sagði: „Bilstjórinn yðar virðist ekki vcra mjög ánægður. Ilann talar í sorg- artón“. Tony kinkaði kolli. „Það er ein af ástæðunum fyrir því að jeg tók hann i þjón- ustu mina. Mjer þykir vænt um að hafa einn cða tvo sturlaða menn í kring um mig. Það hjálpar svo þægilega til að finna til þess hve jeg er hamingjusamur sjálfur“. ísahella hló glaðlega. Nú, þegar hún átti vísan næturstað virtist af henni ljett ótt- anum. Tony sagði henni á leiðinni frá húsi sínu

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.