Fálkinn


Fálkinn - 25.06.1932, Blaðsíða 6

Fálkinn - 25.06.1932, Blaðsíða 6
(j F Á L K 1 N N Sunnudags hugleiðing. Leyndardómar Arabíu. Afleiðing rjeitlœtingarinnar. Eftir Chr. Hansen. Hóm. (i: 11. Þannig skuluS þje.r og úlít;i yðui' sjálfa vera dauða synd- inni, en lifandi GuSi fyrir samfjelagið viS Krist Jesúm. í enf*u eru verkanir rjettlæt- ingarinnar jafn gagngjörðar, eins og í afstöðu vorri til synd- arinnar. Það liggur í rjettlæting- arhugtákinu sjálfu. Ef það: að vera rjettlættur af Guðs náð í'vrir trúna, táknar ekki tví- mælalaus trygðrof við syndina, þá er „rjettlætingin" ekki ann- að en marklaust hjal. Að njóta ávaxta rjettlætingarinnar, sem við lásum um siðast, en lifa eft- ir sem áðnr i vísvitandi svnd, það er lirein og bein fjarstæða. Guð vill ekki nje getur talið þann mann rjettlættan, sem ekki segir algjört skilið við syndina, nje heldur látið hann (iðlast nýtt líf. Að „syndga upp á náðina“, [)að er að g'anga með ráðnum lutg undii' reiði Guðs. Ljáðu því syndinni aldrei lausan taum, en láttu allar gömlu syndatilhneig- ingarnar dejrja þeim dauða, sem þeim var ákveðinn á þeirri stundu, er þú varst skírður. Með þeim einum hætti verður })a'ð að sannindum, að „hinn gamli maður er krossfestur með Kristi til dauða“. Sársauki er því ekki samfara, eins og marg- ir þó halda. Adam gamli er að visu lífsseigur; það tekur oft alla æfi, áður en ltið gamla er afmáð og alt orðið nýtt; en har- áttan sú hefir sín góðu laun í sjer fólgin. Sjertu i sannleika dauður syndinni, þá nær það engri átt, að láta liana hafa nokkurt vald á líkama þinum. Að deyja syndinni það er sjálfsögð afleiðing rjettlæting- arinnai; og óumflýjanlegt skil- yrði liins nýja lífs í Guði fyrir samfjelágið við Krist Jesúm. A. Jóh. SÆLL ER SÁ MAÐUR, er eigi fer að ráðum óguðlegra, eigi gengur á vegi syndaranna og eigi situr í hóp háðgjarnra, heldur hefir vndi af lögmáli Drottins og hugleiðir lögmál hans dag og nótt. Hann er sem trje, gróðursett hjá vatnslækjum, er her ávöxt sinn á rjettum tima. og hlöð þess visna ekki; og alt er hann gjörir lánast honum. Drottinn jiekkir veg' rjettlátra, cn vegur óguðlegra endar á vegleysu. Sálm. 1: i—3, 6. hessi mynd er eklci frá New York heldur frá bænnm Tarim inni í eyðimörk Arabíu. Skýjakljúfarnir eru sambygðir og myndu hlnta af borgarmúrnum. Byggingarstíllinn ber menjar um áhrif frá Grikklandi, Ind- landi og Egyptalandi. Þó að nýir og nýir rannsókn- arleiðangrar sjeu gerðir út á hverju ári þá er enn eftir nóg af viðfangsefnum handa land- könnuðum. Enn hefir engum tekist að ráða gátur hæsta fjalls ins i heimi, enn er liið mikla land kringum suðurskautið ó- rannsakað að miklu levti, og sama er að segja um stór land- svæði í Afríku, Suður-Ameriku Ástralíu og Asíu. Jafnvel ekki stærra land en ísland er geymir enn stór órannsökuð svæði, að ekki sje minst á stóra nágrann- ann í vestri, Grænland. Ilinir svokölluðu „hvitu blettir“ á landahrjefunum, þ. e. staðir sem ekki hafa verið mæklir eða kannaðir eru enn margir. Núna i vor gafst ný sönnun á þessu. Sú fregn harst út, að suð- m í evðimörku Arabíu hefði fundist merkilegar menjar, sem engan hefði rent grun í áður. Að vísu hefir Arabía lengi verið lokað land að mestn, en hins vegar hafa hvitir menn haft svo mikil mök við yyðimerkurbú- ana þar, að ótrúlegt var, að svo merkar menjar skyldu 'ekki liafa spurst fyr. annan. Virðast þessir menn ekki sammála nema um eitt; að varna öllum hvítum mönnum inngöngu í landið. Hellfritz varð það til happs, að hann komst í vinfengi við einn höfðingjann, sem kallar jsig soldáninn af Makolla og liggur ríki hans að suðaustan- Varðturn í bœnum Hordea. Tildrög þessarar uppgötvun- ai eru þau, að þýskur vísinda- maður og landkönnuður, sem heitir Hans Hellfrilz varð fvrir því óhappi að fara lengra inn í eyðimörk Suður-Arabíu en hann hafði ætlað sjer. Á þessar slóðir hafa engir Erópumenn komið svo kunnugt sje, eða rjettara sagt að enginn hefir komið þaðan aftur, svo að eng- in vitneskja hefir fengist um þessi landsvæði. Þarna lifa her- skáir menn og alveg ókunnugir siðmenningu Evrópumanna og eru á hreinu miðaldarstigi. Þeir eiga i sifeldur erjum innbyrðis og liver flokkurinn herjar á Sjö hæða hátt hús i Terim. Húsin pru bygð eins og kastalar, til jress að geta varist árásum óvinanna.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.